Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 3 Miðað við fjóra saman Sumarglaðningur ATLAS og Gullkarthafa EUROCARD Handhöfum ATLAS og Gullkorta EUROCARD bjóðast nú sólarlandaferðir til Portúgal og Mallorca á hreint stórkostlegu verði. Þetta er einstakt tækifæri. Með því að greiða með ATLAS eða Gullkorti EUROCARD og nota ATLAS- ávísunina getur fjögurra manna fjölskylda sparað sér 40.000 kr. samanlagt. Hjón geta sparað 20.000 kr. Portúgal Tropico 15. júlí - þrjár vikur Fjórir saman í íbúð með einu svefnherbergi, tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): Verðdæmi: Tveir saman í íbúð með einu svefnherbergi: 62.800 kr.’' - það munar um minna! ATTAS Þit þarfruist þess EUROCARD ATLAS er alþjóðlegt kreditkort sem veitir þér aðgang að einu stærsta kortaneti heims. ATLAS er jafnframt ferða- og fríðindakort sem veitir þér margskonar hlunnindi sem fela í sér aukna þjónustu og umtalsverðan sparnað. Mallorca Playa Ferrera 1. júlí - ein vika Fjórir saman í íbúð með einu svefnherbergi, tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): Vora Nova 1. júlí - ein vika Tveir saman í stúdíói: 32.240 kr.* Playa Ferrera 1. júlí - þrjár vikur Fjórir saman í íbúð með einu svefnherbergi tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára): Vora Nova 1. júlí - þrjár vikur Tveir saman í stúdíói: 63.640 kr.* Auk þess er ATLAS alhliða kreditkort sem veitir þér aðgang að allri annarri þjónustu EUROCARD; raðgreiðslum, greiðsludreifingu, úttekt á reiðufé í hraðbönkum, boðgreiðslum, o.fl. Aðrar tilboðsferðir! Við bjóðum einnig 10.000 kr. afslátt af ferðum til Mallorca 22. júlí og Portúgal 15. júlí. ATLAS korthafar og fjölskyldur þeirra njóta einnig víðtækra ferða- og slysatrygginga á ferðalögum erlendis. ATLAS korthafar fá Einkaklúbbsskírteini sér að kostnaðarlausu sem tryggir þeim afslátt og sérkjör hjá meira en 300 aðilum innanlands af margskonar vörum og þjónustu. Billund [ilij Á mann, miðað við greiðslu með ATLAS-ávisun. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Kjörið tækifæri til að komast á ódýran hátt til Kaupmannahafnar! Bokanir og allar nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum - Landsyn. Takmarkað sætaframboð. ifl EUROCARD á íslandi ■ Kreditkort hf. Ármúla 28-30 ■ 108 Reykjavík * Á mann. Greitt að fullu fyrir 20. aprll með ATLAS eða Gullkorti EUROCARD í eingreiðslu eða raðgreiðslum og með ATLAS-ávlsun. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn og skattar. yúr -jjoif / Sam vinnuferúir-L anús ýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandslerðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 Hafnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 5651155 • Slmbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 4311195 Akureyrí: Ráðhústorgi' • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umbuðsmenn um land allt D 2 Einnig umboösmenn u ■mi.n—r.1.: ATIAS - endalauj friðindi EUROCARD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.