Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
GUÐMUNDA STELLA HARALDSDÓTTIR,
Hjallabraut 33,
Hafnarfirði,
lést á hjartadeild Landspítalans 29. mars.
Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á deild 14E, Landspítala, fyrir um-
önnun.
Leifur Bömsson,
Guðrún Leifsdóttir,
Ambjöm Leifsson, Sjöfn Jóhannsdóttir,
Haraldur Leifsson, Sigríður Haraldsdóttir,
Bjöm Leifsson, Krístinn Jóhannsson,
Steinar Már Leifsson, Eygló Jensdóttir,
barnabörn og barnabamaböm.
Eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi,
ELÍAS I. ELÍASSON
fyrrverandi sýslumaður,
Hrafnagilsstræti 36,
Akureyrí,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. april
kl. 13.30.
Sigríður J. Lúðvíksdóttir,
Ingibjörg Elíasdóttir, Eyþór Þorbergsson,
Lúðvfk Elíasson, Sigríður Krístjánsdóttir,
Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir, Jón Gestur Viggósson
og bamaböm.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
MARGRÉT LÚÐVÍKSDÓTTIR,
dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Seljahiíð,
verður jarðsungin frá Seljakirkju þriðjudaginn
15. april kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Margrét Leósdóttir,
Lúðvík Leósson,
Guðný Leósdóttir,
Sveinn Leósson,
Ingibjörg Leósdóttir,
Guðrún Krístjánsdóttir,
Gunnar Sigurðsson,
Ingunn Ingvarsdóttir,
Krístinn Kárasson,
Lóa Sigrún Leósdóttir, Sigurmann Rafn Stefánsson,
bamaböm og barnabamaböm.
+
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR RUNÓLFSSON,
fyrrverandi kennarí,
Kleppsvegi 22,
verður jarðsunginn frá Laugameskirkju þriðju-
daginn 15. apríl kl. 13.30.
Gústa I. Sigurs
Þórólfur Sverrír Sigurðsson, Veronica Li,
Krístján H. Sigurðsson, Hulda Snorradóttir
og barnaböm.
I
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR KRISTÓFER
GEORGSSON,
Túngötu 24,
Álftanesi.
Bessastaðahreppi,
verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju
þriðjudaginn 15. apríl kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, þeim, sem vilja minnast hans,
er bent á heimahjúkrun Krabbameinsfélagsins.
Jóanna Sæmundsdóttir,
Steinn Sævar Guðmundsson,
Guðmundur Georg Guðmundsson, Helga Haraldsdóttir,
Jóhann Arngrímur Guðmundsson, Katrín Ingibergsdóttir,
Ásdís Harpa Guðmundsdóttir, Krístinn A. Sigurðsson,
bamabörn og barnabamaböm.
GUÐMUNDA STELLA
HARALDSDÓTTIR
Guðmunda
Stella Haralds-
dóttir fæddist á
Gerðum i Garði 11.
april 1920. Hún lést
að kvöldi 29. mars
síðastliðins á Land-
spítalanum.
Foreldrar hennar
voru þjónin Björg
Ólafsdóttir, f. 19.
apríl 1889, d. 13.
apríl 1949, frá
Skeggjastöðum í
Garði, og Haraldur
Jónsson, f. 14. mars
1883, d. 8. mars
1951, frá Vaðnesi í Grímsnesi.
Þau hjón bjuggu allan sinn bú-
skap á Skeggjastöðum í Garði.
Systkini Stellu voru sjö og kom-
ust sex til fullorðinsára nema
eitt sem dó átta mánaða. Þau
eru í aldursröð þessi: Jón, f. 11.
ágúst 1916, d. 18. desember
1995, Gunnar Ólafur, f. 26. sept.
1917, d. 24. nóv. 1940, Lovísa,
1.
júní 1988, Ólafía, f.
29. maí 1923, d. 22.
ágúst 1987, Hulda,
f. 7. júlí 1929, býr á
Akranesi.
Árið 1942 giftist
Stella eftirlifandi
eiginmanni sinum,
Leifi Björnssyni,
múrara, f. 9. okt.
1918. Þau eignuðust
fimm börn, Guð-
rúnu, f. 16.7. 1942,
maki Kristinn Ein-
arsson, sem nú er
látinn, Arnbjörn f.
1.6. 1944, maki Sjöfn Jóhanns-
dóttir, Harald, f. 3.3.1946, maki
Sigríður Haraldsdóttir, Björg,
f. 13.12. 1948, maki Kristinn
Arnar Jóhannesson, og Steinar
Már, f. 12.10. 1956, maki Ólöf
Eygló Jensdóttir.
Utför Stellu fór fram í Víði-
staðakirkju föstudaginn 11.
apríl.
Hún tengdamóðir mín, Guð-
munda Stella Haraldsdóttir, sem
ávallt var kölluð Stella, dó 29.
mars sl. eftir langvarandi veikindi
og erfiða sjúkdómslegu á hjarta-
deild Landspítalans.
Stella var myndarleg kona og
af guðs náð var hún listamaður í
handavinnu, ávallt iðjusöm með
pijóna og útsaum eða sat við
saumavélina.
Það voru ófáir glæsikjólamir
sem hún Stella saumaði eða út-
saumur ýmiss konar sem hún af-
greiddi frá sér og munu handverk
hennar prýða heimili margra okkar
um mörg ókomin ár. Stella var
afskaplega nægjusöm, fómfús og
hæversk en ákveðin í því sem hún
tók sér fyrir hendur.
Dóttir okkar Bjargar, Stella
Björg, bjó á heimili ömmu sinnar
og afa á Bröttukinn 30 til fimm
ára aldurs og tengdist hún þeim
mjög, enda varð viðskilnaðurinn sár
þegar Stella Björg flutti með okkur
utan. Stella amma og Leifur afi
vom ekki alls kostar ánægð með
að við færam með bamið utan, þar
sem þau töldu að einungis geisaði
ofbeldi og stríð.
En viti menn, þetta átti allt eftir
að lagast. Þegar Stella amma var
rúmlega fimmtug kom hún í heim-
sókn til okkar, þrátt fyrir yfirlýs-
ingar um að frekar færi hún í sjó-
inn en með flugvél utan. Feiðir
Stellu ömmu og Leifs afa urðu alln-
okkrar um árabil og á þeim tíma
náðum við að kynnast mjög vel og
ævinlega nú síðustu ár minntumst
við skemmtilegra atvika frá þessum
tfma. Ekki vora þau Stella og Leif-
ur vön að ferðast erlendis en undra-
vert var hve dugleg þau voru að
bjarga sér.
Sérstaklega minnist ég einnar
ferðar þeirra er þau komu að heim-
sækja okkur, um það leyti sem
Björg átti von á öðra bami okkar,
Eyjólfi Magnúsi. Þau flugu til
Kaupmannahafnar og tóku þaðan
lestina til Svíþjóðar. Vissulega var
ég búinn að fara yfir leiðina með
þeim í síma en mikið voram við öll
glöð að hittast á réttri jámbrautar-
stöð. Þessi heimsókn Stellu ogLeifs
var sérstaklega minnisstæð enda
hásumar, Jónsmessa, heitt í veðri
og strákurinn ekkert að flýta sér
í heiminn. En svo kom stóra stund-
in, rétt áður en heimferð þeirra var
áætluð og náðum við því naumlega
að fagna atburðinum og hefur Leif-
ur oft minnst þess með gleði í
hjarta. Eyjólfur Magnús og afi og
amma hafa ávallt verið miklir vin-
ir, hann heimsótti þau reglulega
og hafa þau svo sannarlega fylgst
með hans ferli frá fyrsta degi. Fjöl-
skylda okkar varð aðnjótandi þess
að Stella og Leifur bjuggu á heim-
ili okkar, bæði erlendis og hérlend-
is en til að mynda voru þau hjá
okkur skamman tíma áður en þau
fluttu á Hjallabraut 33.
Hún Stella var einstök í því að
halda sambandi við bömin og öll
bamabömin og gerði aldrei
greinarmun á milli þeirra. Allt fram
að þeim degi sem hún iamaðist
sótti hún öll afmæli og viðburði
bamanna. Hún bar sérstaka um-
hyggju fyrir velgengni þeirra og
tók með fullri hluttekningu þátt í
gleði- og sorgaratvikum.
Þegar Hrafnista í Hafnarfirði
hóf starfsemi var Stella ráðin sem
forstöðukona á saumastofunni þar
sem hún starfaði þar til hún fór á
eftirlaun.
Hver vinnudagur á Hrafnistu var
gleðidagur hjá Stellu og veit ég að
hún þjónaði því starfi með glæsi-
brag og voru þeir ófáir þar sem
leituðu til hennar með saumaskap.
Stella þótti afar myndarleg og
glæsileg kona, sem og ættmenni
hennar, og átti ég þess kost á okk-
ar langa samferðartíma að kynnast
fólkinu suður með sjó. Nú era
komnar eyður í systkinahópinn frá
Skeggjastöðum en Stella naut mjög
þeirra stunda sem hún var með
ættingjum sínum að sunnan og
stuðlaði hún að því að halda sem
bestum tengslum við fólkið sitt.
Stella og Leifur fluttu snemma
árs 1991 að Hjallabraut 33 þar sem
heimili þeirra er í dag. Um vorið
1995 veiktist Stella sem leiddi til
þess að hún lamaðist í október
sama ár. Næstu mánuðir á eftir
urðu þeim hjónum afar erfiðir en
Stella tókst á við endurhæfingu
með þrautseigju og eldmóði svo
undran sætti. Hún gafst aldrei upp
og náði þeim árangri að geta geng-
ið við staf. Þau hjónin harðneituðu
að fara af heimilinu í vemdað
umhverfi og vildu sjá um sig sjálf.
Og þar kom svo sannarlega til
kasta Leifs sem hjúkraði Stellu og
studdi síðustu mánuðina með því-
líkri prýði og einurð að eftir var
tekið. Eg hef löngum sagt að Leif-
ur eflist við hveija raun.
Þrátt fyrir hreyfihömlun sótti
Stella stærstu viðburði bama sinna
og nú síðast í lok janúar fór hún
í afmæli hjá dætram þeirra Stein-
ars og Eyglóar.
Stella átti sér sinn síðasta
draum, sem hún margítrekaði, en
hann var sá að heimsækja Stellu
Björgu til Þýskalands nú í sumar.
Ég hugsaði oft um þetta og hvem-
ig það væri framkvæmaniegt. En
nú skil ég hvað amma hafði í huga
og getur draumurinn ræst því ég
veit að framvegis heimsækir Stella
amma Þýskaland að vild. Heimili
þeirra Stellu og Leifs var ávallt
miðpunktur sem öll bömin sóttu
og var oft glatt á hjalla, mikið rif-
ist um pólitík og dægurþras. Ég
mun sakna þeirra stunda sem við
öll áttum saman, Stella mín, og
mun minning þín lýsa skært í mín-
um huga. Þakka þér fyrir allt sem
þú hefur gert fyrir mig og fjöl-
skyldu mína. Þú varst yndisleg
tengdamamma.
Elsku Leifur, þú hefur misst þinn
besta vin og lífsföranaut en við
eram þátttakendur í sorg þinni sem
er sár og full af söknuði. Megi
blessun Guðs veita þér styrk.
Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með fijóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snðggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði,
líf mannlegt endar slgótt.
(H. Pétursson.)
Kristinn Arnar
Jóhannesson
Þegar síminn hringdi og ég frétti
að mín kæra Guðmunda Haralds-
dóttir „Stella" væri dáin setti mig
hljóða. Ég hugsaði til liðinna ára,
frá því að ég bar gæfu til að kynn-
ast henni. Það var þegar hún byij-
aði sem starfsmaður á Hrafnistu í
Hafnarfírði. Þá var heimilið í mót-
un. Hún tók virkan þátt í að und-
irbúa allt fyrir komu fyrsta heim-
ilisfólksins, það var mikið verk, en
það leysti Stella vel af hendi með
mikilli samviskusemi eins og allt
það starf sem hún vann heimilinu
um margra ára skeið. Eftir að
Hrafnista tók til starfa var hún
ráðin verkstjóri á saumastofu og
veitti þar vandasömu verkefni for-
stöðu, sem hún rækti af sinni al-
kunnu samviskusemi og lipurð. Það
var alltaf mjög gott að leita til
hennar, oft vora veislur, þá vora
forréttindi að eiga hana að, því hún
hafði mjög næmt auga fýrir því
besta, enda mikill fagurkeri. Það
bar heimili hennar líka fallegt vitni
um, svo og öll hennar framkoma
sem var mjög fáguð. Nokkrar
skemmtilegar ferðir fóram við, ein
var ásamt annarri vinkonu suður í
Garð. Heimsóttum þar Garðvang,
sem er dvalarheimili aldraðra á
Suðumesjum. Á þessum slóðum
þekkti Stella sig mjög vel og sagði
frá mörgu frá liðnum áram. I Garð-
vangi fengum við höfðinglegar
móttökur og fóram síðan að sjá
dagvistunaraðstöðu og aðbúnað
aldraðra í Keflavík í fylgd forstöðu-
konu. Þetta var góður dagur. Ein
er sú ferð sem ekki gleymist en
það er náms- og kynnisferð til
Noregs, þangað fóram við sex
starfsstúlkur. í þeirri ferð naut
Stella sín mjög vel og oft hefur
verið haft á orði að fara aftur þang-
að því þar tengdust mörg vináttu-
bönd. Síðustu ár gekk Stella ekki
heil til skógar en sýndi mikinn
dugnað og baráttuvilja, en svo kom
þunga áfallið og lífinu lauk skyndi-
lega. Á kveðjustund er þakklæti
efst í huga þeirra sem fengu að
njóta hinnar ómældu og óeigin-
gjömu vináttu frá fyrstu kynnum.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
(V. Briem.)
Dýpstu samúð færi ég eigin-
manni og bömum. Guð styrki ykk-
ur öll.
Sigríður A. Jónsdóttir.
Nú er komið að kveðjustund og
því að þakka fyrir vináttu og
tryggð, vináttu til æviloka sem
aldrei bar skygga á. Margt rennur
í gegnum hugann þegar litið er til
baka, vinátta okkar Stellu er orðin
um 50 ár, en ég kynntist henni
gegnum frænda minn, Leif, sem
Stella var gift í 54 ár. Bömin þeirra
urðu fimm sem upp komust, öll
myndarfólk og alltaf stækkaði hóp-
urinn, með tengdabömum, bama-
bömum og svo komu langömmu-
bömin, svo hópurinn var orðinn
stór og var Stella stolt af honum
og sýndi hún mér myndir af hópn-
um þegar ég kom í heimsókn, og
hafa þau misst mikið við fráfall
hennar. Stella var sérlega myndar-
leg kona bæði í útliti og í sér,