Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL1997 9 FRÉTTIR Hlaupa 2.500 kíló- metra með kyndil ÓLYMPÍULEIKAR smáþjóða fara fram á íslandi 3.-7. júní í sumar. Af því tilefni hefur undirbúnings: nefnd leikanna í samvinnu við UMFÍ ákveðið að efna til kyndilhlaups hringinn í kringum landið. Hlaupið hefst 1. maí í Reykjavík og verður sett af stað í framhaldi af hátíðahöldum verkalýðsins. Hlaupinu lýkur mánuði síðar á sama stað. Vegalengdin sem hlaupin verð- ur er u.þ.b. 2.500 km og ráðgert er að fara hana í 30 áföngum. Hlaupið verður í gegnum flest alla þéttbýlis- staði á landinu og verða ýmsar leið- ir farnar, m.a. verður siglt með eld- inn þar sem því verður við komið. Hann verður síðan notaður þegar tendraður verður eldur við setning- arhátíð 7. Ólympíuleika smáþjóða. Við lok leikanna mun Landsmóta- eldur UMFÍ verða tendraður af Ólympíueldinum en UMFÍ heldur í ár upp á 90 ára afmæli. Hlaupið verður með Landsmótaeldinn til Borgarness þar sem 22. Landsmót UMFÍ fer fram 3.-6. júlí. Er ætlun- in að þaðan í frá munu UMFÍ láta Landsmótseld loga á mótum sem haldin verða í framtíðinni. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ' steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTUN Brautarholti 8 • sími 562 1370 I ÚTSALA Verslunin hættir Allt á að seljast Opið: Mán. - fös. 12-18, lau. 12-16, sun. 13-16 Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin) 108 R. - Sími 588 4646 Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar á mánudögum. A morgun verða Davíð Oddsson forsætisráðráðherra & Arni Sigfússon borgarfulltrúi í Grafarvogi Hverafold 1-3 (apóteksmegin), kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að finna á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http://www.centrum.is/x-d vörður - fulltrúarAð sjAlfstæðisfélaganna í REYKJAVÍK RÝMIN GARSALA v/flutninga Utsaumspakkar, prjónagarn og fleira. Mikiíí ofsiáttur ^ MIÐBÆ V/HÁALEITISBRAUT Sími 553 7010 Stökktu til Benidorm Síðu$tu satiu II nT í 15 daga frá kr. 29r932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 6. maí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Á Benidorm er yndislegt veður í maí og þú nýtur rómaðrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.932 Verð kr. 39.960 M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 6. maí, 15 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Bókunarstaða 21. mai- 21 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní-21 sæti M.v. 2 í íbúð, 15 nætur, 6. maí. Vikulegt flug í allt sumar ' i ■ V sx / .0^ m £ HEIMSFERÐIR 1992 C 1997 Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.