Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 9

Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL1997 9 FRÉTTIR Hlaupa 2.500 kíló- metra með kyndil ÓLYMPÍULEIKAR smáþjóða fara fram á íslandi 3.-7. júní í sumar. Af því tilefni hefur undirbúnings: nefnd leikanna í samvinnu við UMFÍ ákveðið að efna til kyndilhlaups hringinn í kringum landið. Hlaupið hefst 1. maí í Reykjavík og verður sett af stað í framhaldi af hátíðahöldum verkalýðsins. Hlaupinu lýkur mánuði síðar á sama stað. Vegalengdin sem hlaupin verð- ur er u.þ.b. 2.500 km og ráðgert er að fara hana í 30 áföngum. Hlaupið verður í gegnum flest alla þéttbýlis- staði á landinu og verða ýmsar leið- ir farnar, m.a. verður siglt með eld- inn þar sem því verður við komið. Hann verður síðan notaður þegar tendraður verður eldur við setning- arhátíð 7. Ólympíuleika smáþjóða. Við lok leikanna mun Landsmóta- eldur UMFÍ verða tendraður af Ólympíueldinum en UMFÍ heldur í ár upp á 90 ára afmæli. Hlaupið verður með Landsmótaeldinn til Borgarness þar sem 22. Landsmót UMFÍ fer fram 3.-6. júlí. Er ætlun- in að þaðan í frá munu UMFÍ láta Landsmótseld loga á mótum sem haldin verða í framtíðinni. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ' steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTUN Brautarholti 8 • sími 562 1370 I ÚTSALA Verslunin hættir Allt á að seljast Opið: Mán. - fös. 12-18, lau. 12-16, sun. 13-16 Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin) 108 R. - Sími 588 4646 Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar á mánudögum. A morgun verða Davíð Oddsson forsætisráðráðherra & Arni Sigfússon borgarfulltrúi í Grafarvogi Hverafold 1-3 (apóteksmegin), kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að finna á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http://www.centrum.is/x-d vörður - fulltrúarAð sjAlfstæðisfélaganna í REYKJAVÍK RÝMIN GARSALA v/flutninga Utsaumspakkar, prjónagarn og fleira. Mikiíí ofsiáttur ^ MIÐBÆ V/HÁALEITISBRAUT Sími 553 7010 Stökktu til Benidorm Síðu$tu satiu II nT í 15 daga frá kr. 29r932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 6. maí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Á Benidorm er yndislegt veður í maí og þú nýtur rómaðrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.932 Verð kr. 39.960 M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 6. maí, 15 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Bókunarstaða 21. mai- 21 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní-21 sæti M.v. 2 í íbúð, 15 nætur, 6. maí. Vikulegt flug í allt sumar ' i ■ V sx / .0^ m £ HEIMSFERÐIR 1992 C 1997 Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.