Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 51 BRIDS J Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 7. apríl byijaði fyrra kvöldið af tveimur í Hrað- sveitakeppni félagsins. 9 sveitir taka þátt í mótinu. Meðalskor eftir fyrra kvöldið er 576 og efstu sveit- ir eru: Dröfn Guðmundsdóttir 662 Halldór Einarsson 618 Lauflétta sveitin 613 Erla Sigurjónsdóttir 609 Óskýra sveitin 597 Næsta mót félagsins er minning- armót um Stefán Pálsson. Það byrj- ar 21. apríl og stendur yfir í 3 kvöld. Spilaður verður Barómeter. Þriðjudagsspilamennska Bridsskólans Mikil sprenging varð þriðjudag- inn 8. apríl í þriðjudagsspila- mennsku Bridsskólans. 22 pör mættu til leiks og sprengdu utan af sér spilasalinn sem umsjónar- maðurinn var búinn að undirbúa! Spilaður var Monrad Barómeter með forgefnum spilum. Spilaðar voru 5 umferðir með 3 spilum milli para. Efstu pör voru: Guðrún Torfadcttir - Bjöm S. Einarsson +46 Inga L. Gylfadóttir - Hallm. Hallgrímsson +42 Ingibjörg Guðmundsdóttir - Ólöf Jónsdóttir +33 Jórunn Fjeldsted - Áróra Jóhannsdóttir +24 Henning Þorvaldss. - Vilhjálmur Guðlaugss. +19 Þriðjudagsspilamennska Brids- skólans er spilamennska ætluð nemendum sem hafa farið á nám- skeið hjá Bridsskólanum eða öðrum spilurum sem hafa enga reynslu af keppnisbrids. Gamlir nemendur Bridsskólans eru sérstaklega vel- komnir. Spiluð eru 15-20 spil á kvöldi undir umsjón Sveins Rúnars Eiríkssonar. Spilað er í húsnæði Bridssambandsins á Þönglabakka 1, 3. hæð, og byrjað kl. 20. Kvöld- gjald er 500 krónur á spilara. Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudag 8. apríl var spilaður eins kvölds Monrad Barómeter með þátttöku 26 para. Efstu pör voru: Ljósbrá Baldursdóttir - Bjöm Eysteinsson +79 GuðbrandurGuðjohnsen - Magnús Þorkelsson +75 Unnur Sveinsdóttir - Inga L. Guðmundsdóttir +62 GunnarValgeirsson-JónSmáriPétursson +55 Alfreð Kristjánsson - Leifur Kr. Jóhannesson +45 Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir +43 María Asmundsdóttir - Steindór Ingimundars. +40 Pörum er gefinn kostur á að leggja 500 kr. í verðlaunapott og rennur hann til efstu paranna sem tóku þátt í honum. Á þriðjudagskvöldum BR eru spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar, Monrad Barómeter og Mitchell tvímenningar til skiptis. Spilamennska byrjar kl. 19.30. Spil- arar 20 ára og yngri spila frítt. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríks- son. Miðvikudaginn 9. apríl var spilað 2- kvöldið af 6 í Aðaltvímenningi félagsins. Spilaðar voru umferðir 6-11 og efstu pör eftir 11 umferð- ir eru: Hrólfur Hjaltason - ísak ðm Sigurðsson +225 Símon Simonarson - Páll Bergsson +151 Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Arnþórsson +109 Snorri Karlsson - Karl Sigurhj artarson +100 Hjálmar S. Pálsson—Júlíus Snorrason +99 Sigurður B. Þorsteinsson - Helgi Sigurðsson +94 Skor kvöldsins: Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Amþórsson +122 Hrólfur Hjaltason - ísak Öm Sigurðsson +119 Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason +64 Hjálmar S. Pálsson - Júlíus Snorrason +62 (Bjöm Theodórsson — Sigfús Ö. Áma- son) fyrir þá spiluðu: JónStefánsson-JensJensson +61 Bridsfélag Húsavíkur Lokið er hjá Bridsfélagi Húsavíkur aðaltvímenningi þessa vetrar og urðu úrslit þessi: Þórólfur og Einar 156 Magnús og Þóra 123 GaukurogFriðgeir 111 Vetrarstarfinu er ekki þar með lok- ið, spilað verður eitthvað fram í maí- mánuði hvert mánudagskvöld. Bridsfélag Samiðnar Hinn 9. janúar var spiluð sveita- keppni þar sem keppt var um Ræsi- bikarinn. 4 sveitir mættu til leiks og stóð sveit Vilhjáims Kristjáns- sonar uppi sem sigurvegari með 63 stig, í öðru sæti lenti sveit Indriða Guðmundssonar og sveit Birgis Halldórssonar í 3. sæti. Næst var spilaður tveggja kvölda barómeter tvímenningur með þátt- töku 10 para. Þessi keppni var styrkt af BYKO sem gaf öll verð- laun í mótinu, en einnig voru veitt kvöldverðlaun. Keppnin var æsi- spennandi og urðu úrslit eftirfar- andi: Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 33 Guðni Pálmi Oddsson - Ámi V alsson 30 Magnús Rúnarsson - Óskar Baldursson 29 Aðalsveitakeppnin var spiluð á þremur kvöldum að vanda, með þátttöku 8 sveita og var keppnin þar hörð og skemmtileg og réðust úrslit ekki fyrr en í síðustu umferð. Keppt var um Húsasmiðjubikarinn og gaf Húsasmiðjan öll verðlaun, þ.m.t. kvöldverðlaun fyrir hvert kvöld. Sigurvegarar urðu EHJS- sveitin, með 133 stig, og í henni spiluðu Hallgrímur Jónasson, Sig- utjón Eysteinsson, Jósep Sigurðs- son og Einar Einarsson. Næstu sveitir voru: Þann 3. apríl var spilaður ein- menningur, þar sem 17 manns spil- uðu og keppt var um tvenn verð- laun. Var sú keppni spiluð fyrri hluta kvöldsins og verðlaunaaf- hending fyrir veturinn kom þar á eftir. Urslit einmenningsins urðu: BS-sveitin Sv.HúsasmiðjunnarB 120 110 Jósep Sigurðsson Þorsteinn Kristjánsson 4 spilarar voru jafnir í 3.-6. sæti IBM APTIVA 362 133MHz 2 árgjörvar*: Intel Pentium 133 MHz, IBM MWave, BBMHz Bus hraði Minni: 16 MB EDO 60 ms. Stækkanlegt í 128 MB, Diskur: 1,7 GB Skjár: 15" IBM G50, Skjáminni: 2 MB EDO Margmiðlun: 8 hraða geisladrií, 32 radda 5B „Wavetable Theatre Bnund' hljóökort, 40 W hátalarar Midi Hi-Fi, ,bassabox' hljóðnemi, Total Image Video (MPEG) Samskipti/Internet: MWave mótald 28.8 hraða, Sími, símsvari, íax og Internetsími, Netscape Navigator 2.0, IBM Internet Connection Phone, Compuserve, Communication Centre, Rapid Hesume* Hugfaúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite '96, Word Pro, 1-2-3 Approach, Freelance Graphics & Organizer, MS Works 4.0, Wall Street Money, Racovary Disk* Fræðsla: MS Carte '96 MPEG Edition, BodyWorks, World's Greatest Monuments, TriplePlay Plus Sampler Fyrir börnin: Last Mind of Dr. Brain, Stragety Games of the World, Creative Writer Leikir og skemmtun: Battle Beast, Ceasar's II, Video Screensaver/CityScapes, AudioStation og margt fleira. IBM APTIVA 392 200MHz 2 örgjörvar*: Intel Pentium 200 MHz, IBM MWave, 66MHz Bus hraöi Minni: 16 MB EDO 60 ms. Stækkanlegt í 128 MB, Diskur: 2,5 GB Skjár: 15" IBM G50, Skjáminni: 2 MB EDO Margmiðiun: 8 hraða geisladrif, 32 radda SB ,Wavetable Theatre Sound' hljóðkort, 40 W hátalarar Midi Hi-Fi, hljóðnemi, Total Image Video (MPEG), ATI 3D Rage skjákort 2MB Samskipti/Internet: MWave mótald 28.8 hraða, Sími, simsvari, fax og Internetsími, Netscape Navigator 2.0, IBM Internet Connection Phone, Compuserve, Communication Centre, Rnpid Risubib* (ræsir tölvuna þar sem frá var horfið) Hugfaúnaður: Wíndows 95, Lotus SmartSuite '96, Word Pro, 1-2-3 Approach, Freelance Graphics & Organizer, Ouicken Special Edition, MS Works 4.0, Wall Street Money, Recovry Disk* (upprunaleg uppsetning á 10 mín.) Fræðsla: M5 Carte '96 MPEG Edition, World's Greatest Monuments, TriplePlay Plus Sampler Fyrir börnin: Lost Mind of Dr. Brain, Tuneland & The Great World Adventure, Stragety Games of the World, Creative Writer Leikir og skommtun: MechWarrior II 3D, Actual Soccer-World Cup Finals, Hljómdískur, Battle Beast, Ceasar's II, Video Screensaver/CityScapes, AudioStation,- Wide World of Animals og margt fleira. pentium- NÝHERJI Skaftahlíö 24 • Sími 569 7700 Slóö: http://www.nyherji.is Netfang: nyherji@nyherji.is *i»otta larðu hvBrgi annarsitadarl Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.