Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 51
BRIDS
J
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Hafnarfjarðar
MÁNUDAGINN 7. apríl byijaði
fyrra kvöldið af tveimur í Hrað-
sveitakeppni félagsins. 9 sveitir
taka þátt í mótinu. Meðalskor eftir
fyrra kvöldið er 576 og efstu sveit-
ir eru:
Dröfn Guðmundsdóttir 662
Halldór Einarsson 618
Lauflétta sveitin 613
Erla Sigurjónsdóttir 609
Óskýra sveitin 597
Næsta mót félagsins er minning-
armót um Stefán Pálsson. Það byrj-
ar 21. apríl og stendur yfir í 3 kvöld.
Spilaður verður Barómeter.
Þriðjudagsspilamennska
Bridsskólans
Mikil sprenging varð þriðjudag-
inn 8. apríl í þriðjudagsspila-
mennsku Bridsskólans. 22 pör
mættu til leiks og sprengdu utan
af sér spilasalinn sem umsjónar-
maðurinn var búinn að undirbúa!
Spilaður var Monrad Barómeter
með forgefnum spilum. Spilaðar
voru 5 umferðir með 3 spilum milli
para. Efstu pör voru:
Guðrún Torfadcttir - Bjöm S. Einarsson +46
Inga L. Gylfadóttir - Hallm. Hallgrímsson +42
Ingibjörg Guðmundsdóttir - Ólöf Jónsdóttir +33
Jórunn Fjeldsted - Áróra Jóhannsdóttir +24
Henning Þorvaldss. - Vilhjálmur Guðlaugss. +19
Þriðjudagsspilamennska Brids-
skólans er spilamennska ætluð
nemendum sem hafa farið á nám-
skeið hjá Bridsskólanum eða öðrum
spilurum sem hafa enga reynslu af
keppnisbrids. Gamlir nemendur
Bridsskólans eru sérstaklega vel-
komnir. Spiluð eru 15-20 spil á
kvöldi undir umsjón Sveins Rúnars
Eiríkssonar. Spilað er í húsnæði
Bridssambandsins á Þönglabakka
1, 3. hæð, og byrjað kl. 20. Kvöld-
gjald er 500 krónur á spilara.
Bridsfélag Reykjavíkur
Þriðjudag 8. apríl var spilaður
eins kvölds Monrad Barómeter með
þátttöku 26 para. Efstu pör voru:
Ljósbrá Baldursdóttir - Bjöm Eysteinsson +79
GuðbrandurGuðjohnsen - Magnús Þorkelsson +75
Unnur Sveinsdóttir - Inga L. Guðmundsdóttir +62
GunnarValgeirsson-JónSmáriPétursson +55
Alfreð Kristjánsson - Leifur Kr. Jóhannesson +45
Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir +43
María Asmundsdóttir - Steindór Ingimundars. +40
Pörum er gefinn kostur á að
leggja 500 kr. í verðlaunapott og
rennur hann til efstu paranna sem
tóku þátt í honum.
Á þriðjudagskvöldum BR eru
spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir
tvímenningar, Monrad Barómeter
og Mitchell tvímenningar til skiptis.
Spilamennska byrjar kl. 19.30. Spil-
arar 20 ára og yngri spila frítt.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríks-
son.
Miðvikudaginn 9. apríl var spilað
2- kvöldið af 6 í Aðaltvímenningi
félagsins. Spilaðar voru umferðir
6-11 og efstu pör eftir 11 umferð-
ir eru:
Hrólfur Hjaltason - ísak ðm Sigurðsson +225
Símon Simonarson - Páll Bergsson +151
Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Arnþórsson +109
Snorri Karlsson - Karl Sigurhj artarson +100
Hjálmar S. Pálsson—Júlíus Snorrason +99
Sigurður B. Þorsteinsson - Helgi Sigurðsson +94
Skor kvöldsins:
Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Amþórsson +122
Hrólfur Hjaltason - ísak Öm Sigurðsson +119
Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason +64
Hjálmar S. Pálsson - Júlíus Snorrason +62
(Bjöm Theodórsson — Sigfús Ö. Áma-
son) fyrir þá spiluðu:
JónStefánsson-JensJensson +61
Bridsfélag Húsavíkur
Lokið er hjá Bridsfélagi Húsavíkur
aðaltvímenningi þessa vetrar og urðu
úrslit þessi:
Þórólfur og Einar 156
Magnús og Þóra 123
GaukurogFriðgeir 111
Vetrarstarfinu er ekki þar með lok-
ið, spilað verður eitthvað fram í maí-
mánuði hvert mánudagskvöld.
Bridsfélag Samiðnar
Hinn 9. janúar var spiluð sveita-
keppni þar sem keppt var um Ræsi-
bikarinn. 4 sveitir mættu til leiks
og stóð sveit Vilhjáims Kristjáns-
sonar uppi sem sigurvegari með 63
stig, í öðru sæti lenti sveit Indriða
Guðmundssonar og sveit Birgis
Halldórssonar í 3. sæti.
Næst var spilaður tveggja kvölda
barómeter tvímenningur með þátt-
töku 10 para. Þessi keppni var
styrkt af BYKO sem gaf öll verð-
laun í mótinu, en einnig voru veitt
kvöldverðlaun. Keppnin var æsi-
spennandi og urðu úrslit eftirfar-
andi:
Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 33
Guðni Pálmi Oddsson - Ámi V alsson 30
Magnús Rúnarsson - Óskar Baldursson 29
Aðalsveitakeppnin var spiluð á
þremur kvöldum að vanda, með
þátttöku 8 sveita og var keppnin
þar hörð og skemmtileg og réðust
úrslit ekki fyrr en í síðustu umferð.
Keppt var um Húsasmiðjubikarinn
og gaf Húsasmiðjan öll verðlaun,
þ.m.t. kvöldverðlaun fyrir hvert
kvöld. Sigurvegarar urðu EHJS-
sveitin, með 133 stig, og í henni
spiluðu Hallgrímur Jónasson, Sig-
utjón Eysteinsson, Jósep Sigurðs-
son og Einar Einarsson. Næstu
sveitir voru:
Þann 3. apríl var spilaður ein-
menningur, þar sem 17 manns spil-
uðu og keppt var um tvenn verð-
laun. Var sú keppni spiluð fyrri
hluta kvöldsins og verðlaunaaf-
hending fyrir veturinn kom þar á
eftir. Urslit einmenningsins urðu:
BS-sveitin
Sv.HúsasmiðjunnarB
120
110
Jósep Sigurðsson
Þorsteinn Kristjánsson
4 spilarar voru jafnir í 3.-6. sæti
IBM APTIVA 362 133MHz
2 árgjörvar*: Intel Pentium 133 MHz, IBM MWave,
BBMHz Bus hraði
Minni: 16 MB EDO 60 ms. Stækkanlegt í 128 MB,
Diskur: 1,7 GB Skjár: 15" IBM G50, Skjáminni: 2 MB EDO
Margmiðlun: 8 hraða geisladrií, 32 radda 5B „Wavetable
Theatre Bnund' hljóökort, 40 W hátalarar Midi Hi-Fi,
,bassabox' hljóðnemi, Total Image Video (MPEG)
Samskipti/Internet: MWave mótald 28.8 hraða, Sími,
símsvari, íax og Internetsími, Netscape Navigator 2.0, IBM
Internet Connection Phone, Compuserve, Communication
Centre, Rapid Hesume*
Hugfaúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite '96, Word
Pro, 1-2-3 Approach, Freelance Graphics & Organizer, MS
Works 4.0, Wall Street Money, Racovary Disk*
Fræðsla: MS Carte '96 MPEG Edition, BodyWorks, World's
Greatest Monuments, TriplePlay Plus Sampler
Fyrir börnin: Last Mind of Dr. Brain, Stragety Games of
the World, Creative Writer
Leikir og skemmtun: Battle Beast, Ceasar's II,
Video Screensaver/CityScapes, AudioStation
og margt fleira.
IBM APTIVA 392 200MHz
2 örgjörvar*: Intel Pentium 200 MHz, IBM MWave, 66MHz Bus hraöi
Minni: 16 MB EDO 60 ms. Stækkanlegt í 128 MB,
Diskur: 2,5 GB Skjár: 15" IBM G50, Skjáminni: 2 MB EDO
Margmiðiun: 8 hraða geisladrif, 32 radda SB ,Wavetable Theatre
Sound' hljóðkort, 40 W hátalarar Midi Hi-Fi, hljóðnemi, Total Image
Video (MPEG), ATI 3D Rage skjákort 2MB
Samskipti/Internet: MWave mótald 28.8 hraða, Sími, simsvari,
fax og Internetsími, Netscape Navigator 2.0, IBM Internet Connection
Phone, Compuserve, Communication Centre, Rnpid Risubib* (ræsir
tölvuna þar sem frá var horfið)
Hugfaúnaður: Wíndows 95, Lotus SmartSuite '96, Word Pro, 1-2-3
Approach, Freelance Graphics & Organizer, Ouicken Special Edition,
MS Works 4.0, Wall Street Money, Recovry Disk* (upprunaleg
uppsetning á 10 mín.)
Fræðsla: M5 Carte '96 MPEG Edition, World's Greatest Monuments,
TriplePlay Plus Sampler
Fyrir börnin: Lost Mind of Dr. Brain, Tuneland & The Great World
Adventure, Stragety Games of the World, Creative Writer
Leikir og skommtun: MechWarrior II 3D, Actual Soccer-World
Cup Finals, Hljómdískur, Battle Beast, Ceasar's II, Video
Screensaver/CityScapes, AudioStation,- Wide World of
Animals og margt fleira.
pentium-
NÝHERJI
Skaftahlíö 24 • Sími 569 7700
Slóö: http://www.nyherji.is
Netfang: nyherji@nyherji.is
*i»otta larðu hvBrgi annarsitadarl
Umboðsmenn um land allt