Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla STJÖRNUSPA Með morgunkaffinu Hlutavelta MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 53 w Sálfræóistöóin Námskeiö Sjálf sþekking - Sjálf söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Ást er... 2-26 aðgefa honum síðustu auranz þína. TM T y. U.s. Pal. Ofl. — ad nghts reserved \C) 1997 Los Angetes Times Syndicate , NÍTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg ( áhugamál: COSPER Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú ættir að leyfa ástvin þín- um að ráða ferðinni í dag og sleppa því að vera með athugasemdir og smámuna- semi. Það mun skila sér. Pia Backman, Lehvánkatu 24G61, 33820 Tampere, Finland. SAUTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bókmenntum og tungumál- um en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og tákn- máli við síðar: Sofia Edgar, VSttlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. Fiskar ÞESSIR duglegu krakkar sem eru í 4. bekk VE í Langholtsskóla, efndu til kökubas- ars á dögunum og söfnuðu 16.654 krónuni, sem þau færðu Styrktarfélagi krabba- meinssjúkra barna til minningar um bekkjarsystur sína, Brandísi Kristbergsdótt- ur, sem lést fyrr á þessu ári. Á myndinni eru börnin ásamt kennara sínum, Vil- borgu Einarsdóttur, og framkvæmdastjóra Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, Þorsteini Ólafssyni, sem tók við gjöfinni. H MJ I I U Bændur-landeigendur GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI Túnqirðingarnet, netstaurar, gadaavír og rafgirðingarefni V/ð leggjum rækt við ykkor hag om ’e&Sr MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 VASAUR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Vog (23. sept. - 22. október) Þú munt ekki sjá eftir að þiggja heimboð sem þér berst, því þú átt eftir að hitta margt skemmtilegt fólk og njóta þess lengi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér býðst tækifæri á að fara í stutta ferð, sem hefur upp á margt að bjóða. Láttu þér ekki detta í hug að hafna því vegna ástvinar þíns. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú þarft að gæta þess að hugsa vel um heilsufar þitt. Skelltu þér í gönguklúbb og byþaðu að trimma. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú ættirðu að huga að góðu ferðalagi, velja friðsælan stað, og leggja áherslu á að hvíla þig vel fyrir næstu vinnulotu. Verð frá kr. 5.270 Vönduð vasaúr ineð loki. Verðmæl timamótagjöf. Úrin eru fáanleg úr 18 karala gulli, 18 karata gullhúð eða úr silfri. Sjáum um áletrun Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Ef þér skyldi berast freist- andi tilboð, ættirðu að taka þér góðan tíma og hugsa það i þaula. Leitaðu ráða, ef þú ert í vafa. (19. febrúar - 20. mars) Ef þú átt þess ekki kost að komast í gott ferðalag í sum- ar, skaltu sýna fyrirhyggju og leggja fyrir til næsta árs. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Guðfinna Eydal Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. , Ljósmyndari Sigþór Markússon < BRÚÐKAUP. Gefin voru ( saman 1. maí í Hafnarfjarð- i arkirkju af sr. Solveigu " Láru Guðmundsdóttur Elsabet Sigurðardóttir og Hörður Sævar Hauksson. Heimili þeirra er í Súluhól- um 2, Reykjavík. ^4% TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert frjálslyndur og segir það sem þér býr í brjósti. Þú leggur áherslu á að bæta umhverfi þitt. Velkomin á Elizabeth Arden kynningu ídaggefst þér einstakt uekifari til að kynnast Elizabeth Arden snyrtivörunum í Holtsapóteki. Þessi glæsilegi kaupauki fylgir þegar keyptir eru tveir hlutir f krcmlfnunni HOLTSAPÓTEK GIÆSIBÆ SÍMI553 5212 Ljósm.st. MYND, Hafnarfírði BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 24. apríl í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Katrín Lillý Sveinsdóttir og Kristinn Ragnarsson. Heimili þeirra er að Gnípuheiði 11, Kópa- vogi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ef hlutirnir ganga ekki upp hjá þér núna, skaltu gefa þeim frest um tíma og taka upp þráðinn síðar. Slakaðu vel á í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) (ffö Sköpunargleði þín er mikil núna og þarfnast útrásar. Gerðu það sem þú mögulega getur til þess að fá henni fullnægt. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. maí í Kópavogs- kirkju af sr. Karli Matthías- syni Úrsúla Ástríður Auð- unsdóttir og Jóhann Karl Lúðvíksson. Heimili þeirra er í Fífurima 26, Reykjavík. í'rkÁRA afmæli. í dag, vívfmiðvikudaginn 21. maí, er sextugur Birgir Scheving, kjötiðnaðar- maður, Birkiteig 3, Kefla- vík. Eiginkona hans er frú Ágústa Erlendsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 24. maí, eftir kl. 18. Pennavinir AÐ hann hjálpi til við að þvo upp? Ó, nei. Hann þyrfti landakort til að rata inn í eldhús. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Nú skaltu vinna að því að fjölskyldan hafi nóg að bíta og brenna í framtíðinni. Lausnin er í sjónmáli. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HiB Nú er kominn tími til að fegra umhverfi sitt, hvort heldur er utandyra eða inn- an. Nýttu kraftinn sem í þér býr til framkvæmda. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Eitthvað spennandi býður þín, því einhver mun koma þér verulega á óvart. Ástvin- ir eru samtaka um fram- kvæmdir heimafyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.