Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1997 57 pnp AColumbia Tr Sportswear Companys Apple-umboðið ★ ★★ ★ ★ V' LESIÐ I SNJOINN John Travolta LINDA HAMILTON PIERCE BROSNAN SMILLAS SENSE OF SNOW Loksins er hún komin, kvikmynd eftir danska Oskarsverdlaunahafans Bille August eftir hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri hennar. Ótrúleg flétta, sérstæd sakamál og magnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia Ormond (Legend of the Fall, Sabrína), Gabríel Byrne (The Usual Suspects, Richard Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howards End) Leikstjóri Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.i4ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HREYSTI KRINGLUBÍÓ: Sýnd kl. 3 og 5 EaCEDIGITAL Sýnd kl. 5 Synd kl. 5, 7 og 11.20. B.i. 12. Kvikmyndaumfjollun á laugardögum ||ÉjÉ BIOHOLLIN: Sýnd kl. 5 og 7 FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR Ibúum i bænum Dante's Peak í Bandarikjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur legiö i dvala i margar aldir en fer skyndilega aö bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til bæjarins til aö rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar viö fjallið áöur en hægt er aö koma öllum ibúum í burtu fer fjallið að gjósa. Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species) aGui*. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í i; ^DDDIGITAL | Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 16. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýndkl. 9. KRINGLUBIvO KRINGLUBI# D inrmrixn 11 i i n 1111 ji mmmCTmxnj.stL-o urmnnrmimimmmTXmnwimrJolCo ★ ★ ★★ Mewsweek ★ ★★★ U5AToday ★ ★★★ New Vork Tlmes LA Times BEAVIS ♦Kjf í SUTT Hfát m y ameRíca ' . - Sýndkl. 7,9 og 11.05. SIIIlDIGITAL Sýnd kl. 3 sDjDIGITAL EaCEDIGITAl Sj/ndJc^ Bjánarnir tveir eru nú loksins í fullri lengd og það mikilvægasta í lífi þeirra er horfið...sjónvarpið! Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um Bandarikin i leit að Ijósi lífs sins, imbakassanum...! ÖSKRANDI FYNDIN!!! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. ailDIG[TAL| KRINGLUBlwí KRINGLUBl# KRINGLUBl# KRINGLUBlé rm mn x.n lUXJJ m;i U lUiílUiUillUlXV'^-O rnTnnniii'npnirnpnT rrriTrtTrrrpm q3«-o » h i n i í'i’t 111 iitttt rrainminilllUi' 11 ii h n n tm rt iTiTrmyvSk^i Dreymir um að fara aftur í skóla COBAIN ásamt eiginkonunni Cortney og dótturinni Frances. Hann framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gamall. LEIKKONAN Tiffani Amber Thiessen, þekkt úr þáttunum 90210, hefur aldrei verið í fram- haldsskóla. Ástæðan er sú að þegar hún var á framhaldsskóla- aldri var hún upptekin við það að leika framhaldsskólanema. Frami Tiffany byrjaði í Barbie auglýsingum fyrir „Peaches og Cream Barbie“ þegar hún var 13 ára gömul og eftir það rann leikferillinn í gang. Draumur Tiffany er samt sá að fara aftur í skóla og segist hún hafa mest- an áhuga á enskum bókmennt- um. Með ösku söngvara Nirvana á gólfínu hjá sér í tvö ár „ÉG HEF ekki kunnað við að ryksuga þetta upp. Eftir allt þá er þetta eitthvað meir en bara veiyulegur skítur,“segir miðilinn Thaddeus Gunn sem segist hafa haft öskuna af söngvara h|j ómsveitarinnar Nirvana á gólfinu hjá sér í tvö ár. Þegar söngvarinn Curt Cobain dó árið 1994 var lik hans brennt. Ekkja hans, söng- konan Cortney Love, tók ösk- una í sína vörslu og hafði hana með sér hvert sem hún fór í litlum bakpoka. Einn af þeim stöðum sem hún tók hana með sér á var til áðurnefnds miðils í Seattle. Miðilinn notaði ösk- una í andlegri athöfn og dreifði henni í kringum sig á meðan á athöfninni stóð. Að henni lokinni fór Courtney út án þess að hirða neitt um ösk- una. „Ég hef reynt að hringja í Courtney í tvö ár til þess að biðja hana um að koma og taka öskuna en án árangurs. Ég hef ekkert heyrt frá henni,“segir miðillinn Gunn. Þegar það spurðist út að aska söngvarans væri þjá Gunn hafa fleiri aðdá- endur söngvarans heimsótt miðilinn sem er sagður hafa grætt ágætlega á því að selja myndir af öskunni. A '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.