Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sjúkrahús Akraness Læknaritari óskast! Sjúkrahús Akraness óskar eftir iækna- ritara til afieysinga í sumar eða til lengri tíma. Möguleiki á húsnæöi í starfsmannabústað. Nánari upplýsingar veitir Rósa Mýrdal, skrif- stofustjóri læknaritara, í síma 431 2311. Sumarafleysing — leiðbeinandi Óskum eftir aö ráða leiðbeinanda í vinnustofu Hrafnistu í 3 mánuði vegna sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Jóhanna Sigmarsdóttir í síma 568 9500 á skrifstofutíma. Byggingaverk- — tæknifræðingar Verkfræðistofan Hamraborg óskar eftir að ráða byggingatækni- eða byggingaverkfræðing til starfa strax. Um er að ræða verkefni á sviði burðarþols og eftirlits. Upplýsingar eru gefnar í síma 554 2200. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: S54 2200. Fax: 564 2277 Afríka þarfnast þín! Vilt þú gerast sjálfboðaliði? Sem sjálfboðaliði leggur þú þitt af mörkum til að bæta lífsskilyrði fyrir eitthvert fátækasta fólk Afríku í samvinnu við það. Starfið felur í sér mikla vinnu: að byggja skóla, hjálpa götubörnum, skipuleggja heilsuherferðir, kenna skólabörnum, koma á fót barna- klúbbum eða sjá um upplýsingaherferðir um eyðni. Þú notar 13 mánuði af lifi þinu til að bæta heiminn og jafnframt mennta sjálfan þig og afla þér reynslu. Dagskráin er 6 mánaða nám í Den rejsende Hpjskole pá Sydsjælland í Danmörku, 6 mánaða sjálf- boðastarf í Malaví, Mósambík, Zimbabve eða Angóla og 1 mánaða upplýsingavinna í Danmörku. Byrjar 4. ágúst eða 1. september. Kynn- ingarfundur verður á íslandi. Nánari upplýsingar gefur Lotte Lade- gaard Pedersen, símbréf 00 45 53 82 55 89. Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland, Lindersvoldvej 5,4640 Fakse, Danmörk. DRHYSYDSJ@inet.uni-c.dk. Bókari Bókari óskasttil Ferðaskrifstofu Reykjavíkur. Nauðsynlegt er að þekkja Opus Alt viðskipta- og fjárhagskerfið. Enskukunnátta nauðsynleg 60% starf. Umsóknir þurfa að berast fyrir 26. maí. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16, Reykjavík. Veitingahús Óskum eftir að ráða í þjónustustarf fag- menntaðan eða reynslumikinn aðila til að sjá um lítið veitingahús í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf. Æskilegur lágmarksaldur 25 ár. Skriflegum umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merktum: „V — 4471". Silkiprentun Óskum eftir starfsmanni sem hefur staðgóða þekkingu á silkiprentun. Starfið felur í sér all- mikil tengsl við viðskiptavini. Umsóknir, sem greini frá menntun og starfs- reynslu, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Traustur — 996", fyrir 24. þ.m. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. UPPBOÐ Uppboðá lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, miðvikudaginn 28. mai kl. 14: JI-084. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 20. maí 1997. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. TILBOÐ /ÚTBOÐ Útboð Fyrir hönd Síldarvinnslunnar hf., Neskaupstað, er óskað eftir tilboðum í verkið: SVN Formun lóða og plana Verkið skiptist í jarðvegsskipti og yfirborðsfrá- gang við frystihús og jarðvegsskipti, yfirborðs- frágang og þökulagningu við bræðslu. í verkinu felst að skipta um jarðveg undir plön- um og gangstéttum, ganga frá lögnum og nið- urföllum, og steypa plan með snjóbræðslurör- um við fiskvinnsluhús. Einnig skal ganga frá fyrir malbikun, ganga frá hellum og steinum, forma skraut eftirforskrift arkitekts og ganga frá lýsingu. Auk þess skal forma landslag á lóðum að hluta og þökuleggja. Helstu magntölur: Skipt um efni við fiskvinnslustöð 6.000 m3 Skipt um efni við fiskimjölsverksmiðju 2.300 m3 Steypa 330 m3 Lagnir 350 m Snjóbræðslulagnir 2.700 m2 Hellulögn 880 m2 Þökur 5.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 18. ágúst 1997. Væntanlegir bjóðendur skulu kynna sér að- stæðurfyrirtilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hönnunar og ráðgjafar ehf., Austurvegi 20, Reyðarfirði, frá og með þriðju- deginum 20. maí 1997. Gögnin verða afhent gegn 1.500 kr. gjaldi, Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hönnunar og ráðgjafar ehf., Austurvegi 20, Reyðarfirði, fimmtudaginn 29. maí 1997 kl. 14.00, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. hönnun aa ráöaíöfehf V12RKFRÆÐISTOFA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Útboð innréttinga — útboð jarðvinnu Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk vegna nýbyggingar Fjölbrautaskólans: Útboðsverk 3 — innréttingar HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlis- eða raðhús með bílskúr óskasttil leigu í Reykjavík, helst miðsvæðis, til 1-3 ára. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 896 5031 og 551 4200. Verkiðfelst í öflun og/eða smíði innréttinga í hluta byggingarinnarog uppsetningu þeirra. Til innréttinga teljast m.a.: Skápar og vinnuborð Innréttingar í fatageymslu Skólatöflur Gluggatjöld Verklok eru 15. ágúst 1997. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7 í Garðabæ, gegn 3.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. júní nk. kl. 11.00. Útboðsverk 4 — jarðvinna á lóð Verkiðfelst aðallega í undirbyggingu bifreiða- stæða og aðkomu að skólanum. Helstu magntölur eru: Útgröftur: um 6000 m3 Fyllingar: um 5500 m3 Verklok eru 1. ágúst 1997. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7 í Garðabæ gegn 3.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. júní nk. kl. 11.30. ÓSKAST KEVPT Eldri listaverk Óskum eftir góðum listaverk- um til sölu. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Rauðarárstíg, sími 551 0400. Gott fyrirtæki óskast! Fjársterkur aðili óskar eftir góðu, arðbæru fyrir- tæki, t.d. söluturni, sérverslun, framleiðslu eða heildsölu. Verðhugmynd 8-14 millj. staðgreitt. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „Tækifæri - 55", fyrir 24. maí 1997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR 4' Samiðn SAMTÖK IÐNAÐARINS Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verdur haldinn á Hallveigarstíg 1 fimmtu- daginn 22. maí nk. kl. 16.00. Til aðalfundar eru boðaðir allir félagar og fyrir- tæki sem eru aðilar að Menntafélagi bygginga- riðnaðarins, þ.m.t. félagar í meistara- og sveinafélögum innan Samtaka iðnaðarins og Samiðnar. í lögum MB segir m.a.: „Aðalfundur er lög- mætur ef löglega hefur verið til hans boðað án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags bygging- ariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða ársreikninga. 3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsárs. 4. Framkvæmdastjóri leggur fram fram- kvæmdaáætlun næsta starfsár. 5. Tilnefningartil stjórnar. 6. Kjörinn löggiltur endurskoðandi. 7. Önnur mál. Stjórnin. Líknarfélagið Konan Aðalfundur Líknarfélagsins Konunnar verður haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 18.00 í veit- ingahúsinu Lækjarbrekku, Litlu Brekku. Líknar- félagið Konan rekur Dyngjuna sem er áfanga- heimili fyrir konur, er lokið hafa áfengis- og vímuefnameðferð en þurfa áframhaldandi stuðning. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Líknarfélagsins Konunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.