Morgunblaðið - 21.05.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 21.05.1997, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sjúkrahús Akraness Læknaritari óskast! Sjúkrahús Akraness óskar eftir iækna- ritara til afieysinga í sumar eða til lengri tíma. Möguleiki á húsnæöi í starfsmannabústað. Nánari upplýsingar veitir Rósa Mýrdal, skrif- stofustjóri læknaritara, í síma 431 2311. Sumarafleysing — leiðbeinandi Óskum eftir aö ráða leiðbeinanda í vinnustofu Hrafnistu í 3 mánuði vegna sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Jóhanna Sigmarsdóttir í síma 568 9500 á skrifstofutíma. Byggingaverk- — tæknifræðingar Verkfræðistofan Hamraborg óskar eftir að ráða byggingatækni- eða byggingaverkfræðing til starfa strax. Um er að ræða verkefni á sviði burðarþols og eftirlits. Upplýsingar eru gefnar í síma 554 2200. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: S54 2200. Fax: 564 2277 Afríka þarfnast þín! Vilt þú gerast sjálfboðaliði? Sem sjálfboðaliði leggur þú þitt af mörkum til að bæta lífsskilyrði fyrir eitthvert fátækasta fólk Afríku í samvinnu við það. Starfið felur í sér mikla vinnu: að byggja skóla, hjálpa götubörnum, skipuleggja heilsuherferðir, kenna skólabörnum, koma á fót barna- klúbbum eða sjá um upplýsingaherferðir um eyðni. Þú notar 13 mánuði af lifi þinu til að bæta heiminn og jafnframt mennta sjálfan þig og afla þér reynslu. Dagskráin er 6 mánaða nám í Den rejsende Hpjskole pá Sydsjælland í Danmörku, 6 mánaða sjálf- boðastarf í Malaví, Mósambík, Zimbabve eða Angóla og 1 mánaða upplýsingavinna í Danmörku. Byrjar 4. ágúst eða 1. september. Kynn- ingarfundur verður á íslandi. Nánari upplýsingar gefur Lotte Lade- gaard Pedersen, símbréf 00 45 53 82 55 89. Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland, Lindersvoldvej 5,4640 Fakse, Danmörk. DRHYSYDSJ@inet.uni-c.dk. Bókari Bókari óskasttil Ferðaskrifstofu Reykjavíkur. Nauðsynlegt er að þekkja Opus Alt viðskipta- og fjárhagskerfið. Enskukunnátta nauðsynleg 60% starf. Umsóknir þurfa að berast fyrir 26. maí. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16, Reykjavík. Veitingahús Óskum eftir að ráða í þjónustustarf fag- menntaðan eða reynslumikinn aðila til að sjá um lítið veitingahús í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf. Æskilegur lágmarksaldur 25 ár. Skriflegum umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merktum: „V — 4471". Silkiprentun Óskum eftir starfsmanni sem hefur staðgóða þekkingu á silkiprentun. Starfið felur í sér all- mikil tengsl við viðskiptavini. Umsóknir, sem greini frá menntun og starfs- reynslu, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Traustur — 996", fyrir 24. þ.m. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. UPPBOÐ Uppboðá lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, miðvikudaginn 28. mai kl. 14: JI-084. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 20. maí 1997. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. TILBOÐ /ÚTBOÐ Útboð Fyrir hönd Síldarvinnslunnar hf., Neskaupstað, er óskað eftir tilboðum í verkið: SVN Formun lóða og plana Verkið skiptist í jarðvegsskipti og yfirborðsfrá- gang við frystihús og jarðvegsskipti, yfirborðs- frágang og þökulagningu við bræðslu. í verkinu felst að skipta um jarðveg undir plön- um og gangstéttum, ganga frá lögnum og nið- urföllum, og steypa plan með snjóbræðslurör- um við fiskvinnsluhús. Einnig skal ganga frá fyrir malbikun, ganga frá hellum og steinum, forma skraut eftirforskrift arkitekts og ganga frá lýsingu. Auk þess skal forma landslag á lóðum að hluta og þökuleggja. Helstu magntölur: Skipt um efni við fiskvinnslustöð 6.000 m3 Skipt um efni við fiskimjölsverksmiðju 2.300 m3 Steypa 330 m3 Lagnir 350 m Snjóbræðslulagnir 2.700 m2 Hellulögn 880 m2 Þökur 5.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 18. ágúst 1997. Væntanlegir bjóðendur skulu kynna sér að- stæðurfyrirtilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hönnunar og ráðgjafar ehf., Austurvegi 20, Reyðarfirði, frá og með þriðju- deginum 20. maí 1997. Gögnin verða afhent gegn 1.500 kr. gjaldi, Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hönnunar og ráðgjafar ehf., Austurvegi 20, Reyðarfirði, fimmtudaginn 29. maí 1997 kl. 14.00, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. hönnun aa ráöaíöfehf V12RKFRÆÐISTOFA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Útboð innréttinga — útboð jarðvinnu Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk vegna nýbyggingar Fjölbrautaskólans: Útboðsverk 3 — innréttingar HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlis- eða raðhús með bílskúr óskasttil leigu í Reykjavík, helst miðsvæðis, til 1-3 ára. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 896 5031 og 551 4200. Verkiðfelst í öflun og/eða smíði innréttinga í hluta byggingarinnarog uppsetningu þeirra. Til innréttinga teljast m.a.: Skápar og vinnuborð Innréttingar í fatageymslu Skólatöflur Gluggatjöld Verklok eru 15. ágúst 1997. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7 í Garðabæ, gegn 3.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. júní nk. kl. 11.00. Útboðsverk 4 — jarðvinna á lóð Verkiðfelst aðallega í undirbyggingu bifreiða- stæða og aðkomu að skólanum. Helstu magntölur eru: Útgröftur: um 6000 m3 Fyllingar: um 5500 m3 Verklok eru 1. ágúst 1997. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7 í Garðabæ gegn 3.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. júní nk. kl. 11.30. ÓSKAST KEVPT Eldri listaverk Óskum eftir góðum listaverk- um til sölu. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Rauðarárstíg, sími 551 0400. Gott fyrirtæki óskast! Fjársterkur aðili óskar eftir góðu, arðbæru fyrir- tæki, t.d. söluturni, sérverslun, framleiðslu eða heildsölu. Verðhugmynd 8-14 millj. staðgreitt. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „Tækifæri - 55", fyrir 24. maí 1997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR 4' Samiðn SAMTÖK IÐNAÐARINS Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verdur haldinn á Hallveigarstíg 1 fimmtu- daginn 22. maí nk. kl. 16.00. Til aðalfundar eru boðaðir allir félagar og fyrir- tæki sem eru aðilar að Menntafélagi bygginga- riðnaðarins, þ.m.t. félagar í meistara- og sveinafélögum innan Samtaka iðnaðarins og Samiðnar. í lögum MB segir m.a.: „Aðalfundur er lög- mætur ef löglega hefur verið til hans boðað án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags bygging- ariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða ársreikninga. 3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsárs. 4. Framkvæmdastjóri leggur fram fram- kvæmdaáætlun næsta starfsár. 5. Tilnefningartil stjórnar. 6. Kjörinn löggiltur endurskoðandi. 7. Önnur mál. Stjórnin. Líknarfélagið Konan Aðalfundur Líknarfélagsins Konunnar verður haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 18.00 í veit- ingahúsinu Lækjarbrekku, Litlu Brekku. Líknar- félagið Konan rekur Dyngjuna sem er áfanga- heimili fyrir konur, er lokið hafa áfengis- og vímuefnameðferð en þurfa áframhaldandi stuðning. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Líknarfélagsins Konunnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.