Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ1997 47 4' . EINA BIOIÐ MEÐ □DDIGITAL - I OLLUM SOLUM UÆ KRINGLUBl# KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 r ■ EINA BÍÓIÐ MEÐ ÍDDDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM » r>itl VJ beavis ♦r ii .y Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maðurþúsund dulargerva, segir aldrei til nafns og treystir engum. Þangað til hann kynnist Emmu Russell (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, íái herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undankomuleið og enginn tími til stefnu! Mögnuð spennumynd!! NGU HOWARD STERN svo r V - “ A \ kavis \ WW RUTT-MMÞ W ) m V S\a*e*ica \ m Hér er myndin Private Parts meö hinum geysivin- sæla Howard Stern. Myndin flaug beint á toppinn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum vikum. Howard er langvinsælasti útvarpsmaður Bandaríkjanna. Hann lætur allt flakka.... myndin er geðveikl! Private Parts, mynd sem þú hefur aldrei séð áður Bjanarnir tveir eru nu loksins i fullri lengd og það mikilvægasta i iífi þeirra er horfið... sjónvarpið! Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um Bandarikin i leit að Ijósi lífs sins, IWIBAKASSANUM...! og 11.15. B.j. 12jg[j]D|GnAL|| Sýnd kl. 1, 3, 5, 9 og 11. B.i. 12.lS^U]D|Qnfl|_ Sýnd kl. 6.55, 9 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. SHDIGITAL Sýnd kl Sýnd kl. 1, 3 og 5. KRINGLUBívS KRINGLUBivj KRINGLUBiv' KRINGLUBÍ# KRINGLUBl# KRINGLUBÍ# FJÖLSKYLDAN er mjög stolt af Bert- hil. Hér er hann ásamt móður sinni og litla bróður. A toppnum „UNDANFARIÐ ár hefur verið ævintýri lík- as,“ segir Berthil Espegren. Þessi 24 ára Normaður er nýjasta stjarnan í fyrirsætu- heiminum. Andlit hans hefur birst á fors- íðum aðaltískublaðanna auk þess að hann auglýsir fyrir hönnuði á borð við Armani og Valentino. „Ég er ekkert hrifinn af því að vera settur í flokk með stjörnum. Það er svo stutt síðan ég hafði lítið handa á milli og ég á stundum erfitt með að átta mig á breytingunni." Þegar Berthil var uppgötvaður af útsendara frá módelskrifstofu var hann að vinna við uppvask í Los Angeles. „Nú er ég alltaf á ferð og flugi í vinnunni. En ég reyni alltaf að fara öðru hvoru til Noregs og heilsa upp á fjölskyld- una,“ segir Berthil sem hringir í hverri viku til móður sinnar svo hún hafi ekki áhyggjur af stráknum. Á FORSÍÐU Vogue. Berthil hefur svo sannarlega skotið upp á stjörnuhimininn I sambandi ÞRÁTT fyrir annríki tekst fyrir- sætunni Naomi Campbell og flam- enco-dansaranum Joaqín Cortés ávallt að finna tíma hvort fyrir annað. Svo virðist sem samband þeirra risti dýpra en margir spáðu í upphafi. Naomi hefur nokkrum sinnum tekið sér ferð á hendur til að hitta Cortés sem ferðast nú um og sýnir dans í helstu borgum Evrópu. Nú á dögunum hittust þau í Munchen og áttu góðar stundir. Enn á lausu ► FELIPE Spánarprins er einn af eftirsóttustu piparsveinum Evrópu. Það lítur einnig út fyrir að hann haldi því viðurnefni lengur. Þegar trúlofun systur hans var gerð opinber notuðu blaðamenn tækifærið og spurðu prinsinn hvort hann ætlaði að festa ráð sitt á næstunni. Felipe brá þá á leik og þóttist ekki skilja spurninguna og virtist hafa lítinn áhuga á að svara henni. Hljómsveitin SAGA KLASS S Hljómsveitin SAGA KLASS ásamt söngvaranum Reyni Guðmundssyni sér um kraftmikla og góða danstónlist frá kl. 23.30. Hilmar Sven isson \ heldur uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.