Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 13 FRÉTTIR □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□ □□□ )□ □□□□□□□ Ný útvarpsstöð íslenska útvarpsfélagsins Stjarnan sendir út klassískt rokk þriggja áratuga VINIR og velunnarar Hermanns Ragnars Stefánssonar og fjöl- skyldu hans hafa stofnað sjóð í minningu Hermanns Ragnars, sem lést 10. þessa mánaðar. Er þeim vinsamlegu tilmælum beint til þeirra, sem heiðra vilja minningu hans, að láta minningar- sjóðinn njóta þess. Sjóðurinn er í vörslu Búnaðar- banka íslands, Háaleitisútibúi við Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík, nr. 0313-13-891107. Minningarsjóð- ur um Her- mann Ragnar Stefánsson ÚTSENDINGAR útvarpsstöðv- arinnar Stjörnunnar hófust í gær. Að sögn Halls Helgasonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar og Stjörnunnar, verður Stjarnan tónlistarstöð, sem sendir út klassíska rokktónlist frá árunum 1965 til 1985. Sendar verða út fréttir frá fréttastofu íslenska útvarpsfélagsins á klukkutíma fresti. Fjórir þeirra, kl. 7,8,12 og 16, verða samtengdir Bylgj- unni en aðrir verða með sérstök- um Stjörnufréttum. Að sögn Halls verður sérstaða Stjörnunnar sú að hún skilgreinir sig sem tónlistarútvarpsstöð með ákveðið tónlistarval. Hann segir slíkar stöðvar hafa verið í hvað mestri sókn í Bandaríkjunum undanfarin ár og telur þær eiga erindi inn á markaðinn hér. „Við erum búnir að taka nokkur þús- und lög, íslensk og erlend, greina þau með sérstakri aðferð, með tilliti til takthraða, áleitni, aldurs og fleiri atriða. Við notum síðan tölvuforrit, sem hannað er í Bandarikjunum fyrir tónlistar- útvarpsstöðvar, til að raða saman tónlistinni og ná fram þægilegu flæði. Útkoman er sú að ef mað- Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar Tvær stöð- ur 1 boði BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt tillögu um að auglýsa nýja stöðu starfsmanns menningar- málanefndar og stöðu umsjónar- manns með listamiðstöðinni í Straumi. Tillagan gerir ráð fyrir að um- sóknarfrestur um stöðu starfs- manns menningarmálanefndar verði til 20. júlí nk. og að ráðið verði í stöðuna frá og með 1. sept- ember. Gert er ráð fyrir að umsókn- arfrestur um stöðu umsjónarmanns með listamiðstöðinni í Straumi verði til 1. júlí nk. og að ráðið verði í stöðuna frá og með 15. júlí. Jafn- framt er því beint til menningar- málanefndar að gengið verði frá því að umsjón og eftirlit með Straumi sé tryggt þar til ráðið verð- ur í stöðu umsjónarmanns. Lúðvík Geirsson, bæjarfulltrúi Alþýðubandalags, fagnaði í bókun að tekið væri undir tillögu fulltrúa Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn. í bókun Magnúsar Gunnarssonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, segir að það sé löngu tímabært að málefni Straums verði leyst á far- sælan hátt menningunni í Hafnar- fírði til heilla. ur á annað borð hefur gaman af tónlistinni þá getur maður ekki hætt að hlusta,“ segir Hallur. Albert Ágústsson er rödd Stjörnunnar en undirbúningur að stofnun hennar hefur aðal- lega verið í höndum Halls Helga- sonar og Ágústs Héðinssonar. Þeir fengu til liðs við sig ýmsa tónlistarmenn, gamla útvarps- menn og menn sem starfa við hljómplötuútgáfu til að aðstoða við samsetningu tónlistarefnis og til að grafa upp sem mest af íslensku efni. Að sögn Halls er Stjörnunni hleypt af stokkunum til að bregðast við aukinni samkeppni á útvarpsmarkaðnum og þar ætli íslenska útvarpsfélagið sér ekki minni hlut en það hefur haft til þessa. Morgunblaðið/Árni Sæberg Á FYRSTA degi útsendinga Sjörnunnar í gær. Frá vinstri: Hallur Helgason, dagskrársljóri Sljörnunnar og Bylgjunnar, Ágúst Héð- insson tónlistarstjóri og Albert Ágústsson dagskrárgerðarmaður. /HREYSTI Við kynnum J E R Amerískan bómullarfatnað síðan 1902 lUýjar hlaupabrautir, z* æfingastödvar og J þrekhjól * Vandaðir stuttermabolir TOO% bómull 1 stk. kr. 890.- 2 stk. kr. 1.490 Barnabolir 3-12 ára kr. 550.- 2 stk. kr. 990.- Vandaðar peysur 1 stk. kr. 1.690.- 2 stk. kr. 2.990.- PXO-FOOM Space Saver kr. 1.250 SOfW7l\ÍIM um helgina Laugardag 10 -18 Sunnudag 13-17 REYSTR sportvöKunus Fosshálsi 1 - 112 Reykjavík - Sími 577-5858 - Fax 577-5801 Æfingatæki - Hlaupabrautir - Þrektæki - Fæöubótarefni - Sportfatnaöur - Útivistarfatnaður - Leikfimifatnaður - Sundfatnaður - Sportskór - Bakpokar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.