Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JLINÍ 1997 51 \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ★ ★ SIÆRSIB TJMXIB MP HX Þessi mynd David Cronenberg hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmynda- heiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Jim Carrey leikur Fletcher Reede. lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandarikjunum i dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. URINN Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maðurþúsund dulargerva, segir aldrei til nafns og treystir gum. Þangað til hann kynnist Emmu Russell lisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undankomuleið og ;nginn tími til stefnu! Mögnuð spennumyndl! Carrey í réttu formi er sannkallaður gleðigjafi sem kemur meö góða skapið ★ ★★SVMbl MAGUR Matthew. Matthew Perry leitar sér lækninga MATTHEW Perry (úr sjónvarpsþátt- unum „Friends") hefur hríðhorast nú upp á síðkastið. Þvi hefur verið fleygt að hann sé haldinn lystarstoli. Eftir að sá orðrómur fór af stað fór hann í meðferð vegna lyfja- fíknar en sagt var frá því um daginn. Læknar búast við því að hann muni ná sér fljótlega aðdá- endum til mikils léttis. MATTHEW er öllu sællegri á þessari mynd. www.skifan.com sími 551 9000 CALLERI RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS Bruce Willis - Gary Oldman LEIKSTJORI iLUC BESSOIU Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. b. í. ioára SCREAiyi David Neve Courteney Matihew Rose Skeet Jamie d TDrew Arquette Campbeli Cox Lillard McGowan Uirich Kenneoy Barrymore b ... ..* V ;r.t Cn ’•• • • htipi/ÁvAw.dimoniionfilnw.com/screom Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára Svnd kl. 6 og 9, Sýnd kl. 6.45,9 og 1120. a i. 1: Sýndkl. 5. Isl.tal. LITIÐ á liðna tísku, Anna prinsessa og Kay Staniland yfirmaður búninga- og textíldeildar safnsins. Konungleg tíska ►Á DÖGUNUM var opnuð sýning í Museum of London sem heitir „konung- leg tíska 1796-1901.“ Anna prinsessa (systir Karls) var viðstödd opnunina. Hún heillaðist svo af klæðum forfeðra sinna að hún var miklu lengur að skoða sýninguna en gert hafði verið ráð fyrir. Þungamiðja sýningarinnar eru föt Viktoríu drottningar og frænku hennar Karlottu prinsessu af Wales en báðar höfðu mikil áhrif á tísku og tíðaranda síns tíma. yrTTTTTlITTTTTTTTlTTIT 1111111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.