Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 11 FRÉTTIR Niðurstöður úr samræmdum prófum 10. bekkjar frá í vor hafa verið lagðar fram Meðaleinkunnir skóla Skólar með fleiri en 10 nemedur í árgangnum | Reykjavík 4 qreinar Stærðfræði íslenska Enska DanskaI Hagaskóli 6,36 5,84 6,37 6,29 6,38 Tjarnarskóli 5,53 5,30 4,77 5,78 5,65 Austurbæjarskóii 5,13 5,12 4,53 5,31 5,33 Hliðaskóli 6,00 6,15 5,81 5,50 6,35 Æfingaskóli K.H.Í. 6,32 5,69 5,78 6,70 6,35 Einholtsskóli 2,00 2,00 2,20 3,53 2,07 Laugalækjarskóii 5,56 5,53 5,20 5,91 6,00 Langholtsskóli 5,57 5,23 5,55 5,71 5,83 Vogaskóli 5,82 5,57 5,66 5,63 5,88 Álftamýrarskóli 6,03 5,89 5,26 6,17 6,32 Hvassaleitisskóli 5,76 5,27 5,51 5,96 5,84 Réttarhoitsskóii 4,98 5,31 4,69 4,94 4,54 Seijaskóli 5,05 4,97 5,41 5,01 4,95 Öiduselsskóli 5,72 5,24 5,43 5,93 5,78 Breiðholtsskðli 5,00 5,09 5,71 4,98 4,31 Hólabrekkuskðli 5,67 5,60 5,82 5,58 5,49 Fellaskóli 4,02 3,97 3,92 4,28 4,02 Árbæjarskóli 5,07 5,20 4,93 5,14 5,01 Foldaskóli 4,94 5,17 4,77 5,03 4,91 Hamraskóii 4,97 5,03 5,17 4,69 5,44 Húsaskóli 4,68 5,23 4,77 4,62 4,20 Rimaskóli 5,18 5,05 5,20 5,18 5,23 Meðaltal landshluta 5,36 5,28 5,28 5,43 5,35 | Reykjanes JgrejnaL Stærðfræði islenska Enska Danska | Hvaleyrarskóli 4,56 4,93 4,64 4,64 4,49 Öidutúnsskóli 4,99 4,86 5,03 5,30 4,81 Lækjarskóli 4,85 4,59 5,58 4,82 4,74 Setbergsskóli 5,41 5,34 5,09 5,23 5,67 Víðistaðaskóli 5,09 4,91 5,01 4,95 5,45 Garðaskóli .Garðabæ 5,38 5,76 5,35 5,16 5,17 Þinghólsskóli 5,11 4,71 5,27 5,34 4,98 Kópavogsskóli 5,65 5,96 5,30 5,40 5,50 Digranesskóli 5,15 5,00 5,19 5,08 4,89 Snælandsskóli 5,42 5,49 5,63 5,45 5,11 Hjallaskóli 5,45 5,36 5,49 5,19 5,09 Valhúsaskóli 5,91 5,59 5,99 5,96 5,77 Gagnfr.sk. i Mosf.b. 5,42 5,14 5,49 5,37 5,68 Klébergsskðli 4,94 5,21 5,42 5,05 4,39 Grunnsk. í Grindav. 4,24 4,67 4,19 4,32 4,34 Grunnsk. t Sandg. 3,48 3,47 3,52 3,72 3,38 Gerðaskóli 3,09 2,68 3,32 3,86 3,23 Holtaskóli 4,82 4,74 4,52 4,89 5,14 Njarðvíkurskóli 4,95 4,61 4,49 5,06 5,34 Stóru-Vogaskóli 3,15 3,50 3,14 3.79 3,38 Meðaltal landshluta 5,08 5,06 5,06 5,09 5,08 I Vesturland 4greinar Stærðfræði íslenska Enska Danska I Heiðarskóli 4,61 4,83 5,39 4,67 4,06 Brekkubæjarsk. 4,33 5,09 4,71 4,09 3,48 Grundaskóli 4,85 4,56 5,25 4,71 5,37 Kteppjárnsreykjask. 5,13 4,93 5,07 5,27 5,27 Varmalandsskóli 6,00 6,27 5,36 5,73 5,55 Grunnsk. í Borgarn. 4,35 5,24 4,60 4,41 3,72 Grunnsk. á Helliss. 3,64 3,86 3,64 3,86 3,50 Grunnsk. í Ólafsvík 4,19 4,14 4,95 4,14 3,95 Grunnsk. Eyrarsveitar 4,64 4,71 4,50 4,07 4,93 Grunnsk. \ Stvkkish. 5.04 5,62 4.65 4,62 5,21 Meðaltal landshluta 4,55 4,82 4,74 4,47 4,43 | Vestlirðir 4 greinar Stærðfræði íslenska Enska DanskaI Patrekssk., Patreksf. 4,71 3,93 4,71 5,21 4,86 Grunnsk. Bolungarv. 4,33 4,33 4,67 4,17 4,44 Grunnsk. á ísafirði 3,94 4,21 3,76 4,33 3,89 Grunnsk. f Súðavík 4,36 4,09 4,36 5,00 4,36 Grunnsk. Hólmavík 4,00 4,64 4,07 3,93 3,93 Meðaltal landshluta 4,28 4,37 4,29 4,40 4,30 I Norðurland vestra 4 greinar Stærðfræði íslenska Enska DanskaI Grunnsk. Hvammst. 4,73 4,31 5,13 5,13 4,67 Laugarbakkaskóli 5,08 4,69 5,62 4,62 5,46 Grunnsk. á Blönduósi 4,56 4,25 4,70 4,40 4,44 Höfðaskóli 4,46 5,07 4,21 4,36 4,62 Gagnfrsk. á Sauðárkr. 4,95 5,65 4,59 5,00 4,40 Varmahlíðarskóli. 5,36 5,56 5,55 4,84 5,19 Grunnskðli Siqlufj. 4,88 5,21 5,33 4,46 4,46 Meðaltal landshluta 4,92 5,20 4,99 4,72 4,72 | Norðurland evstra 4 qreinar Stærðfræði íslenska Enska DanskaI Dalvíkurskóli 4,17 4,55 4,33 4,60 4,19 Sfðuskóli 4,42 4,71 4,57 4,44 4,26 Glerársk.v. Höfðahl. 4,68 4,59 4,43 4,54 4,95 Gagfr.sk. Akureyrar 4,80 5,07 5,02 5,02 4,42 Hrafnagilsskólí 4,12 4,36 3,82 4,00 4,06 Hafralækjarskóli 3,47 3,63 3,69 3,50 4,33 Borgarhólssk. Húsav. 4,09 4,27 4,36 4,27 4,26 Grunnsk. á Þórshöfn 4,46 4.21 4,54 4,38 4,77 Meðaltal landshluta 4,51 4,67 4,59 4,62 4,48 Austurland 4 greinar Stærðfræði íslenska Enska Danska I Vopnafjarðarskóli 5,50 5,50 5,83 4,58 6,00 Egiisstaðaskóli 3,27 3,73 3,87 4,00 4,38 Grunnskólinn á Eiðum 4,77 4,47 4,60 4,50 5,31 Grunnsk. f Neskaupst. 4,27 4,65 3,92 4,62 4,62 Grunnsk. á Eskifirði 4,86 4,81 5,48 5,10 3,90 Grunnsk. Fáskrúðsfj. 4,75 4,92 4,50 4,33 4,67 Grunnsk. Djúpavogi 3,09 3,45 3,36 3,18 3,36 Heppuskóli, Höfn 4,49 4,41 4,59 4,38 5,14 Meðaltal landshluta 4,70 4,79 4,73 4,63 5,03 Suðurland JgreinaL Stærðfræði íslenska Enska DanskaI Hvolsskóli 4,74 4,90 4,73 4,17 4,79 Grunnskólinn Hellu 5,50 5,57 4,36 4,77 4,21 Sólvallaskóli 4,56 4,79 4,89 4,29 4,75 Flúðaskóli 6,14 5,93 7,36 5,21 5,86 Grunnsk. i Hveragerði 3,78 3,96 3,78 3,85 3,67 Grunnsk. f Þorlákshöfn 4,79 4,89 4,74 4,74 4,79 Barnask. Vestm.eyja 5,25 5,69 5,18 4,96 4,66 Hamarssk. Vestm. 4,54 4,20 4.71 4,74 4,63 Meðaltal landshluta 4,74 4,84 4,79 4,47 4,71 Lægstu skólamir frá í fyrra bæta sig verulega MEÐALEINKUNNIR grunnskóla landsins úr samræmdum prófum tíunda bekkjar 1997 liggja nú fyr- ir. Sem fyrr er verulegur munur á einkunnum nemenda á höfuðborg- arsvæðinu og víða á landsbyggð- inni en sem fyrr slá aðstandendur samantektarinnar hjá Rannsókna- stofnun uppeldis- og menntamála, RUM, ýmsa varnagla við því að sá munur verði oftúlkaður. Meðaltölin miðast við skóla með ellefu nemendum eða fieiri í ár- gangi það ár sem viðkomandi próf er haldið og vantar því tölur frá þónokkrum smærri skólum úti á landsbyggðinni. Er þessi háttur hafður á að tilmælum tölvunefnd- ar. Vert er að benda á að þær ein- kunnir sem hér eru birtar, rétt eins og þær sem birtar voru sl. vetur, námundaðar að normaldreifingu á einkunnastiganum 1 til 9. Þegar samræmdum einkunnum hefur verið skilað til nemenda í 10. bekk að vori er þeim breytt í staðalstig á einkunnastiganum 1 til 9. Þessi einkunnastigi er stilltur á meðaltal- ið 5 og staðalfrávik u.þ.b. 2. Lands- meðaltal er því 5 í öllum samræmd- um greinum, hæsta mögulega ein- kunn 9 og lægsta 1. Á liðnu vori náðu sex skólar á landinu öllu einkunninni 6 eða yfir að meðaltali á samræmdum próf- um í 10. bekk. Þar af eru fjórir í Reykjavík; Hagaskóli, Hlíðaskóli, Æfíngaskólinn og Álftamýrar- skóli, einn á Vesturlandi; Varma- landsskóli, og einn á Suðurlandi; Flúðaskóli. Hæst meðaltal lands- hluta er í Reykjavík, 5,36, en lægst er það á Vestfjörðum 4,28. Áthygli vekur að þeir tveir skól- ar sem höfðu lægstu meðalein- kunnina yfir landið allt í fyrra hafa bætt sig verulega. Þeir eru grunnskólinn á Hólmavík, sem var með meðaleinkunnina 2,73 í fyrra en 4,0 í ár, og Patreksskóli á Pat- reksfírði, sem hækkaði úr 3,19 í fyrra í 4,71 nú. Á báðum stöðum var raunar ráðist í sérstakt átak í kjölfar slæmrar útkomu á sam- ræmdum prófum í fyrra og virðist það greinilega vera að skila sér. Meðaleinkunn lægst á Suðurnesjum Finnbogi Gunnarsson, um- sjónarmaður samræmdra prófa hjá RUM, segir það umhugsunar- vert að sé skólum á Reykjanesi skipt upp eftir því hvort þeir eru í nágrannabyggðum Reykjavíkur, þ.e. í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mos- fellsbæ og Kjalarnesi, eða á Suð- urnesjum, komi í ljós að staðan á Suðurnesjum sé svipuð og á Vest- fjörðum. Á Vestfjörðum er meðal- talið 4,28 en séu skólarnir á Suð- urnesjum teknir út úr heildar- tölunni fyrir Reykjanes allt, kem- ur í ljós meðaltalið 3,95. Þá bendir Finnbogi einnig á að sumstaðar megi rekja ástæðu þess að meðaltal sé lægra nú en í fyrra til þess að nú séu allir taldir með sem hafi tekið samræmd próf, einnig sérdeildarnemendur. í samantekt RUM á meðalein- kunnunum er minnt á að ekki sé varlegt að álykta út frá meðal- tölum skóla á samræmdum prófum einum og sér hvers vegna einn skóli komi betur út en annar. Þeir þættir sem geti skýrt mun milli skóla tengist starfi skóla annars vegar, þ.e. kennsluháttum, fyrir- komulagi heimanáms, skilvirkni kennslu og kröfum til nemenda, og hins vegar þáttum sem skóli hafí ekki stjórn á, þ.e. almennri námsgetu nemenda, menntun for- eldra og viðhorfum til náms, að- búnaði nemenda heima fyrir o.fl. Erfitt sé að segja til um hve þungt hvor þáttur fyrir sig vegi í skýr- ingu á mun skóla án þess að safna gögnum um það sérstaklega. ðongví fíat. MagnúsEiríl ElþÆitfjánsdóttir, íris Guðmi . HALTU Mffi F AST • LliA JÓKS • KOMU BK» 3QP í QAS? • § VEGNA FiOLDA ASKOR- ANNA! SLUSÍS ínnÝ • Ayka Húsið opnarkl.19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stundvíslega kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4.900. Iferð á skemmtun án kvöldverðar kr. 2.200. Verð á dansleik er kr. 1.000. ÓnfPálmi Gunnarsson, dóttir, Bjarni Arason. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel íslandi. Brunaliðslög, Mannakornslög, og fleiri lög í flutningi þjóðkunnra söngvara! - Það mó enginn missa afþessari g/æsi- iegu sýningu, okkar bestu hingað tii! Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarson - ásamt stórhljómfvait sinní. Sviðssetning: Björn G. Björnsson. - Kynnír: Þorgeir flstvaldsson. XurrýlöguS austurlcnsk fiskisúpa. Jieilsteiktur lambavóSvi meðfylltum jaroeplum, smjörsteiKtu grœnmeti og Madeira piparsósu. Súkklaðibjúpuð pera ogsérrí-ís. Danslðikur að loklnni sýningu tilkl. 03:00. bjfttm . nkiiiii .nFiuuiimni«imasvstui * METIUAVÍKWStÖS * Ml BM SMIM i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.