Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 3 CD\ c+ H* Gott á þig Næringargildi í 100 g af hráum kartöflum án hýðis er u.þ.b. Prótein 2,2 g Fita 0,1 g Kolvetni 17 g Hitaeiningar 80 Kcal Trefjaefni 2,5 g B1 vítamín 0,07 g B2 vítamín 0,075 g B6 vítamín 0,14 g Níasín 2,1 g Járn 0,6 g C vítamín 0,4 g Kartaflan hefur lengi gegnt því hlutverki að veral einhver mikilvægasta undirstöðufæða hér ám landi sem víðar. Kartaflan er rík af ýmsum mikilvægum vítamínum en helsta hlutverk :j hennar í fæðukeðjunni er þó að fullnægja.... þörf líkamans fyrir vandað kolvetni, orku-L líkamans. Ihíj'jfe Kartaflan er sælkeramatur, eins og uppskriftj að góðum mat. Þess vegna ætla kartöflU' bændur að færa landsmönnum hverja girnilegu uppskriftina á fætur annarri þessu hausti. Við hvetjum þig til að prófa og koma þannig heimilisfólkinu og kartöflunum sjálfum á óvart. Uppskriftin hér til hliðar er ein afj mörgum í bæklingi sem er sérstak lega helgaður pönnusteiktum kartöflum. Hann er væntaniegur íi verslanir innan tíðar, ásamt fjórum I öðrum bæklingum með girnilegum kartöfluuppskriftum. **t<*hr lh3k*rf,qur 1 1 fi.fm m Veröi ykkur aö góöu KAHTOPLUR, komdu þeim á óvart - prófaðu uppskriftirnar Kartöfluframleiðendur ARGUS / ÖRKIN /SÍA KA005

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.