Morgunblaðið - 17.09.1997, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 37
í
J
1
J
]
í
J
i
í
I
-j
-1
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I DAG
Arnað heilla
F7 pTÁRA afmæli. í dag,
I Omiðvikudaginn 17.
september, er sjötíu og
fimm ára Páll Pálsson,
fyrrverandi bóndi á Borg
í Miklaholtshreppi,
Hraunbæ 103 Reykjavík.
Hann er að heiman á af-
mælisdaginn.
A /\ÁRA afmæli. Fertug
ttUer í dag, miðvikudag-
inn 17. september, Elín
Theódóra Jóhannesdótt-
ir, Jörundarholti 12,
Akranesi. Eiginmaður
hennar er Svanur Guð-
mundsson.
A AÁRA afmæli. Fertug
* vrer í dag, miðvikudag-
inn 17. september, Ragn-
heiður Eggertsdóttir,
húsmóðir, Ægissíðu 129,
Reylgavík.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 21. júní af embætti
sýslumannsins í Kópavogi
Kristin Björnsdóttir, Di-
granesvegi 24, og Edw-
ard B. Rickson frá Manc-
hester í Englandi. Heimili
þeirra verður í Kópavogi.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. ágúst í Siglu-
fjarðarkirkju af sr. Braga
J. Ingibergssyni Guðrún
Hafdís Ágústsdóttir og
Sigurður Freysson. Heim-
ili þeirra er í Óðinsvéum í
Danmörku.
/?/\ÁRA afmæli. í dag,
0\/miðvikudaginn 17.
september, er sextugur
Stefán Jóhann Sigurðs-
son, svæðisstjóri VIS í
Ólafsvík. Eiginkona hans
er Guðrún Alexanders-
dóttir, skrifstofumaður.
Þau taka á móti gestum í
félagsheimilinu Klifi laug-
ardaginn 20. september kl.
17.
ff/\ÁRA afmæli. Á
OV/morgun, fimmtudag-
inn 18. september, verður
fimmtug Sigrún Guð-
mundsdóttir, Bæjartúni
8, Kópavogi. Eiginmaður
hennar er Einar Sigurðs-
son, tæknifræðingur. Þau
hjónin taka á móti gestum
í Félagsheimili Kópavogs,
Fannborg 2, á afmælisdag-
inn kl. 20-23.
Með morgnkaffinu
Ást er...
... stundum blautur ærsla-
leikur.
TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1997 LosAngeles Times Syndicate -438 '*
ÉG kom til að gera við þvottavélina. Fyrirgefið töfina.
HÖGNIHREKKVISI
uNúskil ég ajFhu&qu Þú syngtjreJc/ii
mcJrastarsöngax, biL rnin. •"
STJÖRNUSPÁ
cttir Frances Drake
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert fagurkeri og ekki
fljóttekinn en átt auðvelt
með að umgangast fólk
þegarþú tekur af skarið.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Sinntu starfi þínu og láttu
vera að standa í iilindum
við samverkamenn þína.
Gættu hófs á öllum sviðum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
, Allt gengur vel á viðskipta-
sviðinu. Vertu vakandi fyrir
nýjum tækifærum. Leggðu
alúð í það sem þú tekur þér
fyrir hendur.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Góður vinur kemur þér á
óvart með framkomu sinni.
Leggðu þitt af mörkum til
að jafna hlutina. Hreinsaðu
til á skrifborðinu þínu.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlf)
Farðu varlega í fjármálum
og mundu að margur verður
af aurum api. Nú er gaman
að skipuleggja frítíma sinn.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Lífið hefur verið þér eitt-
hvað mótdrægt að undan-
förnu, en þolinmæði þrautir
vinnur allar og þú munt
hagnast á þessari lífs-
reynslu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) áí
Þér hættir til að vera of
upptekinn af starfi þínu og
peningamálum. Mundu að
það er fleira í lífinu en fé.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér gengur vel að starfa
með samverkamanni þínum
og þið eruð á undan áætlun
með verkefni ykkar. Nú er
tími til að lyfta sér upp.
Sporödreki
(23. okt. -21. nóvember) Cj(j0
Gættu að orðum þínum í
garð samstarfsmanna
þinna. Leggðu þitt af mörk-
um til að samstarfið megi
takast vel. Eitthvað óvænt
bíður þín handan hornsins.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Morguninn verður þér erfið-
ur en það lagast þegar á
daginn líður. Farðu þér
hægt og mundu að sígandi
lukka er best.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Nú þarftu að taka til hend-
inni í vinnunni og Ijúka við
þau verkefni sem hafa setið
á hakanum. Leitaðu ráða
hjá öðrum.________________
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú átt að setjast niður og
hugsa málin vandlega áður
en þú tekur til hendinni.
Kvöldinu er vel varið í faðmi
fjölskyldunnar.
Fiskar
(19. febrúar-20.mars) !n£c
Reyndu að sitja á gagnrýni
þinni í garð annarra og
mundu að enginn er dómari
í sjálfs sín sök. Haltu fast
um pyngjuna í frítímanum.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðrcynda.
WESPER hitablásararnir eru
til í eftirtöldum stærðum:
352 CN 6235 k.cal./7 kw. 900 sn/mín. 220V 1F.
353 CN 8775 k.cal/10 kw. 900 sn/mín. 220V 1F.
453 CN 20,727 k.cal./24 kw 1.400 sn/mín. 380V 3F.*
453 CN 16,670 k.cal./19 kw 900 sn/mín. 380V 3E*
* Einn og sami blásarinn, en 2ja hraða.
352 CN/353 CN eru því sem næst hljóðlausir
og 453 CN, langt undir mörkum (53/46 dBA).
Allir WESPER blásararnir eru með rörum úr
Cubro Nickle“ blöndu sem kemst nazst stálinu
að styrkleika.
WESPER umboðið
Sólheimum 26, 104 Reykjavík.
S. 553 4932, fax 581 4932, GSM 898 9336, boðs. 842 0066.
• Virðing
• Traust
• Ábyrgð
FORELDRA OG BARNA
• Tillitssemi
• Sjáifstæði
Nú er að hefjast nýtt riámskeið fyrir
foreldra í samskiptum foreldra og baröá.
Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir
Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð.
• Ákveðni
• Hlustun
• Sameiginlegar
lausnir
Skráning og upplýsingar
í síma 562 1132 og 562 6632
„Samskiptanámskeiðið gjörbreytti lífi
mínu. Eftir að ég gaf því sjéns breyttist
ég ekki bara sem foreldri heldur líka
sem eiginmaður og vinnufélagiu
Björn Ragnarsson, Forstöðumaður Mótorsmiðjunnar
Nú seljum við síðustu sætin til London þann 6., 9. og
13. október og bjóðum þér nú glæsilegt tilboð um leið
og þú ttyggir þér lægsta verðið á íslandi. Þú bókar á
morgun eða hinn og tryggir þér sæti til London á
hreint ótrúlegu verði. Við bjóðum nú sérstakt
kynningartilboð á einu af vinsælustu hótelum í
London, Regent Palace, sem er staðsett við Piccadilly
Circus og er frábær valkostur fyrir þá sem vilja einfalt
Verð kr. 19.990 hótel vel staðsett. Að auki bjóðum við frábært úrval af
VeTðmcðflugvallarsköttum, albragðshótelum og þú nýtur þjónustu reyndra
6. okt., 3 nætur. fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Verð kr. 21 .990
M.v. 2 í hcrbergi með morgunverð,
Regent Palace, 6. okt., 3 nætur.
Verðkr. 27.990
Rcgent Palacc hótel, 4 nætur,
9. okt., 2 í herbergi.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
...blabib
-kjarni málsins!