Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 39 FÓLK í FRÉTTUM Ufsinn og FC Puma í úrslitum Utandeildar- keppnin í knattspyrnu ÚRSLITALEIKUR í utandeildarkeppninni í knatt- spyrnu var háður í Smáranum síðastliðinn laugar- dag. Þar áttust við FC Puma og Ufsinn. FC Puma bar sigur úr býtum eftir harða baráttu. Misnot- aði Ufsinn m.a. víta- spymu á lokamínútun- um. Þetta er annað árið í röð sem FC Puma vinn- ur keppnina. 27 lið tóku þátt í keppninni í sumar. „Reikna má með 16 til 18 manns í hverjum hóp þannig að ríflega 400 manns hafa leikið með liðunum," segir Valgeir Olafsson, keppnisstjóri. „Við höfum haldið keppnina í fjögur ár; tókum við þegar KSÍ hætti með sína utandeildarkeppni. Alla jafna hafa um 20 lið tekið þátt. Áhuginn er alltaf að aukast og sýndu fleiri lið áhuga á þátttöku, en'við höfðum hvorki tíma né fjármuni til að hleypa fleir- um að að þessu sinni.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson MIKILL fögnuður braust út eftir að Valgeir Ólafsson, keppnisstjóri, krýndi nýja meistara. Heiðursverð- laun Travolta ► LEIKARINN John Travolta fékk sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda- og myndbandaiðnaðarins á hinni ár- legu Cinematheque kvikmynda- fagnaði um síðustu helgi. Um eitt þúsund gestir voru viðstaddir og sýnt var brot úr nýjustu mynd Travolta „Primary Colors“ þar sem hann leikur forsetaframbjóð- anda. Travolta smellti kossi á eig- inkonu sína, leikkonuna Kelly Preston, þegar hann hafði veitt verðlaununum viðtöku. LIÐIÐ FC Puma var sigurvegari keppninnar. Bandaríkjaforseti sendi Travolta bréf í til- efni dagsins. Tom Cruise og Mel Gibson meðal þeirra sem hafa verið heiðraðir. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Ufsinn hafnaði í öðru sæti, eftir hetju- lega baráttu. ViQ emyrj-j ílutz 1 að Efstaleiti 9 Nýtl sírrBarðúmer S70 4000 Nytt faxnúmer 570 4010 + Opiö virka daga kl. 9.00-17.00. rauði kross íslands Hvad mundir þú gera ef þú ynnir 100 milliónir í kvöld? Til mikils að vinna! GJALDFRJAtST wönustunumer Alla miðvikudaga fyrir kl. 16.00 tvöfaldur • pOTTUR í Vítóngal°ttóinu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.