Morgunblaðið - 18.09.1997, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KJARVAL, Selfossi
GILDIR TIL 24. SEPTEMBER
Verö Verö Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Brauðskinka 799 999 799 kg
Búmannskindabjúgu 399 499 399 kg
Svínasnitsel 1098 1338 1098 kg
Hrásalat, 450 g 148 194 329 kg
Myllu bóndabrauð 155 206
Myllu möndlukaka 229 295
N&S maltabitar, 40 st. 325 410
N&S hrísbitar, 40 st. 325 410
SAMKAUP Hafnarfirði Njarðvík og ísafirði
GILDIR TIL 24. SEPTEMBER 910 769 kg
Þurrkryddaö lambalæri 769
Heinz bakaðar baunir, 4 ds. 169 198 42 ds.
Skólajógúrt, 150g 42 49 280 kg
Myllan heilhveitibrauð 139 209 139 st.
Hreins sápukrem m/dælu 189 204 630 Itf
Millskavíar, 190g 145 147 763 kg
Nestispokar nr. 1 85 112 85 þk.
Crest barnatannkrem, 50 ml 95 99 1.900 Itr
NÓATÚNS-verslanlr
QILDIR TIL 23. SEPTEMBER
Newmans örb.popp, 3 pk. 129 179
S.Ch. Newm. pastasósa, 400 g 159 nýtt 397 kg
Isl. meðl. gulrætur sm„ 250 g 69 83 276 kg
fsl. meðl sælkerabl., 300 g 99 129 230 kg
Ajax hreingerningal., 1250 ml 198 nýtt 158 Itr
Ajaxþv.efni, 1 kg Color, Ultra 319 389 319 kg
Ajax gluggalögur, 500 ml 198 232 396 Itr
BÓNUS
GILDIR TIL 24. SEPTEMBER
Bónusís 119 157 119 Itf
Bónus Cola, 2 Itr 85 114 43 Itr
Bónus smábrauð, 15 st. 99 129 7 st.
Bónus kornbrauð 99 119 99 st.
Bónusnautahakk 549 623 549 kg
Bónus kartöflur, 2 kg 139 169 70 kg
Bónuspizzur12“ 179 229 179 st.
Bónus wc-pappír, 12 rl. 189 196 16 rl.
Sérvara í Holtagörðum
Bamakuldaskór 1695
Vasatölvugæludýr 1290
Hvíldarkoddi 990
Fuji-filmur 108 myndir 990
Iþrótta-leikhúskíkir 1990
10-11 búöirnar
GILDIR TIL 24. SEPTEMBER
Lambalifur 149 267 149 kg
Beikon 598 991 598 kg
Brauðskinka 698 1141 698 kg
Bakarabrauð gróft 98 190 98 st.
Lasagna, 750 g 378 497 504 kg
Vínarterta brún 189 298 189 st.
Hvítur kastali 138 177 138 st.
Freyju staurar 75 98 37 st.
f)l ' TILBOÐIN
FJARÐARKAUP
KAUPGARÐUR í Mjódd
QILDIR TIL 21. SEPTEMBER
Verð Verð Tllbv. á
núkr. áðurkr. mælle.
Holta ferskur kjúklingur 598 725 598 kg
Holta ferskur kjúkl. hlutaður 619 749 619 kg
Nautagúllas 899 1198 899 kg
Svínagúllas 699 1048 699 kg
Tilda Basmati hrísgrjón, 500 g 129 155 258 kg
Kjúklingarborgarar, 4 st. 288 nýtt
AB mjólk 109 123 109 Itf
Morgungull músli 279 359 279 kg
ÞÍN VERSLUN EHF.
Keöja 21 matvöruverslunar
GILDIR TIL 24. SEPTEMBER
Kindabjúgu 399 599 399 kg
Hangiálegg í pökkum 1922 2398 1922 kg
Holtakjúklingur ferskur 598 725 598 kg
AB mjólk 109 123 109 Itr
Pizza, 2 teg., 400 g 229 279 573 kg
Nizza, 3 í pk. 129 165 43 st.
Orville örbylgjupopp, 3 í pk. 129 139 43 Stj
Diet Coke, 2 Itr 148 184 74 Itr
11-11 verslanirnar
6 verslanir I Kóp., Rvík og Mosfellsbæ
QILDIR TIL 23. SEPTEMBER
KA grísagúllas 898 1.098 898 kg
Skógarpaté/fjallagr.paté, 200 g 198 nýtt 990 kg
Mysingur, 250 ml 89 98 356 kg
Sveppaostur, 250 g 138 nýtt 552 kg
Stafakex, 200 g 129 nýtt 645 kg
Bóndabrauð 98 203 98 st.
Frostpinnar gulir/grænir, 8 st. 228 nýtt 28 St.
Bic einnota rakvélar, 5 st. 98 148 19 st.
Hraöbúöir ESSO
QILDIR TIL 24. SEPTEMBER
Merrild 103 kaffi, 600 g 359 495 718 kg
Skólajógúrt, 150g 39 45 260 Itr
Magic orkudrykkur 109 145 440 Itrj
Mjólk, léttmj. 65 70 65 Itr
Cadbury’s súkkul. 50 g 45 85 900 kg
Lesgleraugu, margar gerðir 395 735 395 st.
Kaffivél með klukku 2610 nýtt 2610 StJ
PrjónavettlingarThinsulate 335 620 335 st.
SELECT-hraðverslanir Shellstöðva
GILDIR í SEPTEMBER
Tebolla og kaffi 99 135
Ostapylsa m/kart. og gos 195 280
Snickers 49 60
Toblerone (blátt) í pokum 229 nýtt
Móðusvampur 99 191 • . 1
Fjölnotahreinsir 299 445
Sími m/sælgæti 399 555 iiiiiKB
Skólaúr stelpu og stráka 1490 1990
Verslanir KÁ á Suöurlandi
QILDIR TIL 25. SEPTEMBER
QILDIR 18., 19. og 20. SEPTEMBER
Svínalæri '/>-'/? 398 495 398 kg
Svínarifjasteik '/> 298 459 298 kg
Lambaframpartar 398 458 398 kg
Ödýrt súpukjöt 298 nýtt 298 kg
Frosin lambalæri 698 785 698 kg
Gul epli 98 139 98 kg
Newmans popp 125 139 125 þkj
MinuteMaid,6st. 198 nýtt 33 st.
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
Pampers bleiur, tvöfaldir pk. 1498 1849 ~7
Pampers blautklútar, 80 st. 283 359
Cherrios, 567 g 289 309 509 kg
Amerískir kleinuhringir 49 69
Kalkúnar 698 959 698 kg
Óöals ungn.grillb. 2 st./brauð 269 379 269 kg
Óðals ungnauta roastbeef 1298 1779 1298 kg:
Jarðarber 249 369 249 kg
Vöruhús KB, Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Verö nú kr. Verö áöurkr. Tilbv. á mælie.
Blandað hakk 498 498 kg
Svínalærissteikur m/beini 562 782 562 kg
Axið 3ja korna blanda, 500 g 85 110 170 kg
KB rúsínur 229 296 229 kg
KB Heklubrauð 119 175 119 Stj
Plastos djúpfr.pokar 2x20 st. 115 158 2,90 st.
Kornax rúgmjöl, 2 kg 79 113 40 kg
FDB haframjöl 68 68 kg
Sórvara
Ulpurst. 98-164 3780 5990 3780 stj
Herrabuxur stafcár + 30%
Herraskyrtur + 30%
Hafnar beikonbúðingur 439 557 439 kg
Hafnarþurrkr. svínablaðsteik 759 899 759 kg
Egils kristall m/eþlabr. 0,5 Itr 79 95 158 Itf
Egils kristall m/sítr. 0,5 Itr 79 95 158 Itr
Egils bergvatn, 0,5 Itr 79 95 158 Itri
Axa Musli bóghveiti, 375 g 169 199 450 kg
Axa Musli m/súkkul„ 375 g 169 179 450 kg
Axa Musli m/ávöxtum, 375 g 169 199 450 kg
SKAGFIRÐINGABÚÐ, Saudárkrókl GILDIR TIL 25. SEPTEMBER
Lambahjörtu 279 429 279 kþ
Lambalifur 159 279 159 kg
Samlokuskinka 879 985 879 kg
Super rúgmjöl, 2 kg 59 79 30 kg
Super haframjöl 59 79 59 kgj
Star kremkex, 300 g 89 109 297 kg
Bananar 139 198 139 kgj
Nóa kropp, 150g 129 169 860 kg
Magnpakkning
ar af haustlauk
um í Blómavali
IMýtt
Fatnaður í
heimasölu
KOMINN er út bæklingur með
haust-, og vetrarh'nu frá fyrirtækinu
GreenHouse. Að sögn Bjargar Kjart-
ansdóttur, um-
boðsmanns Gre-
enHouse á íslandi,
er fyrirtækið Gre-
enHouse danskt
og selur tísku-
fatnað fyrir kon-
ur. Kvenfatnaður-
inn er aðallega
seldur í heimahús-
um, á kynningum og heima hjá sölu-
konum. Einnig er hægt að hringja
og panta flíkur. Fyrirtækið er til
húsa í Rauðagerði 26.
BLÓMAVAL býður um þessar
mundir magnpakkningar af haust-
laukum. Ef keyptir eru 50 túlípan-
ar og ummál laukanna er 12 sm
eða meira kostar pakkningin 990
krónur. Fimmtíu stykki af krókus-
um þar sem ummálið er 10 sm
eða meira kosta 599 krónur og
30 perluliljulaukar sem eru að
ummáli 10 sm eða stærri kosta
399 krónur. Að lokum eru um 2
kíló af stórum tvínefja páskalilju-
laukum á 699 krónur.
Leiðsöagn um laukaval
í fréttatilkynningu frá Blómav-
ali segir að það fari eftir ummáli
lauka hvernig blómgun verður.
Stór og sterk túlípanablóm fást
til dæmis aðeins með laukum sem
náð hafa 11-12 sentimetrum að
ummáli. Garðyrkjuráðunautur
Blómavals, Hafsteinn Hafliðason
verður til leiðsagnar um Iaukaval
í Blómavali frá 12-19 alla næstu
daga.
IMýtt
Pastasósa
með osti
KOMIN er á markað ný pastas-
ósa frá Newmans’s own sem
ber nafnið Say Cheese. Um er
að ræða pastasósu þar sem
uppistaðan eru tómatar, en
sósan inniheldur að auki fimm
tegundir af ítölskum osti, þar
á meðal parmesan, gráðaost
og provolone-ost.
Sósuna má nota á pasta og
bæta út í grænmeti, kjöti eða
öðru sem vill. Pastasósan er
án rotvarnar-, og litarefna og
fæst í flestum matvöruverslun-
um.
ÍÍÉsÍQ
Morgunblaðið/Ásdís