Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 17
Flatfískar
merktir
RANNSÓKNASKIPIÐ Árni
Friðriksson er við flatfiska-
merkinar við Suðurströndina
nú í september. Ætlunin er
að merlqa sandkola, skráp-
flúru, langlúru og þykkvalúru
en vaxandi sókn er í þessar
tegundir.
Aðalmerkingasvæðin eru
við Ingólfshöfða, í Meðal-
Iandsbug og við Vestmanna-
eyjar. Merkin sem notuð verða
eru s.k. ankerismerki - einnig
kölluð spaghettimerki. Þau
eru með 3 cm löngum plastsív-
alningi og appelsínurauð á lit
með einkenninu ISL HAF auk
númers.
Vonast er til að sjómenn
verði iðnir við að skila merkj-
um og upplýsingum um
merkta fiska eftir því sem
þeir veiðast til Hafrannsókna-
stofnunar eða útibúa hennar.
Fundarlaun fyrir merki með
upplýsingum um veiðistað,
veiðitíma, veiðiskip, lengd
fisks o.frv. eru kr. 1000.
Alþingi taki á vanda
eigenda smábátanna
FUNDUR Eldingar, félags smá-
bátaeigenda í Norður-ísafjarðar-
sýslu, krefst þess að Alþingi taki
strax á vanda eigenda smábáta og
afgreiði hann fyrir jól. Eftirfarandi
ályktun þess efnis var samþykkt á
fundinum, sem haldinn var á Flat-
eyri,_ en hann sóttu um 50 manns:
„A fundi í Eldingu, félagi smá-
bátaeigenda í N-Isafjarðarsýslu,
haldinn á Flateyri, 11. september
1997, var eftirfarandi ályktun
samþykkt:
Fundurinn skorar á stjórnvöld
að taka nú þegar á þeim vanda
sem steðjar að sóknardagabátum,
þar sem þeim hafa verið skammt-
aðir 20 dagar í línu og handfærum
og 26 dagar í handfærum á heilu
ári.
Fundurinn bendir á að slík skerð-
ing sem er yfirvofandi hefur ófyrir-
sjáanlegar afleiðingar fyrir sjávar-
pláss og fískverkunarfólk um allt
land.
Það er krafa fundarins að Al-
þingi taki á vandanum strax í upp-
hafi þings og afgreiði fyrir jói.
Krafa allra krókakarla er fijáls-
ar krókaveiðar.“
ÚRVERINU
Ráðstefna fiskimannadeildar ITF í London
íslenskum sjómönnum
lofað stuðningi í verkfalli
MIKIL stuðningur gagnvart þeirri
kjarabaráttu sem samtök íslenskra
sjómanna standa í varðandi ólögleg
viðskipti með aflaheimildir og físk-
verð um þessar mundir á físki-
mannadeildar Alþjóða flutninga-
verkamannasambandsins - ITF -
sem var haldin í London nú í sept-
ember. Lýst var yfir af fulltrúum
ITF á ráðstefnunni að alþjóðasam-
tökin myndu veita þann stuðning
sem í þeirra valdi stæði, kæmi til
allsheijarverkfalls sjómanna á ís-
lándi.
Að áliti fulltrúa samtaka sjó-
manna á íslandi var ráðstefnan
afar gagnleg enda tekið á mörgum
málefnum sem snerta hagsmuni
íslenskra sjómanna.
Tekið verði mið af hagsmuni
fiskimanna
Staðfest var á ráðstefnunni fyrri
afstaða og gagnrýni ITF á afla-
markskerfí með framseljanlegum
kvótum (ITQ). Jafnframt var sam-
þykkt að hefja undirbúning að
stefnumörkun samtakanna um
stjórn fiskveiða þar sem fyrst og
fremst væri tekið mið af hagsmun-
um fiskimanna.
Fram kom að barátta fyrir kjör-
um fiskimanna væri að taka á sig
meiri alþjóðablæ en áður vegna
þess að mörg fyrirtæki í sjávarút-
vegi væru orðin fjölþjóðleg. Með
hliðsjón af þessari staðreynd var
samþykkt á ráðstefnunni að ITF
hæfí baráttu gegri fiskiskipum und-
ir hentifánum. í þessu sambandi
var samþykktur kauptaxti ITF á
slíkum skipum, en samtökin taka
skýrt fram, að ekki beri að líta á
taxtann sem fyrrimynd kjarasamn-
inga stéttarfélaga sjómanna víðs-
vegar um heiminn. Áætlað er að
um 500 til 600 fiskiskip sigli undir
hentifánum í dag. Á undanfömum
áratugum hefur ITF barist gegn
félagslegum undirboðum (social
dumping) á kjörum sjómanna um
Aflamarkskerfi
með framseljan-
legnm kvótum
var gagnrýnt
borð í kaupskipum undir hentifán-
um víðs vegar um heiminn.
Rétt að hefja hvalveiðar
Ráðstefnan samþykkti ályktun
að hefja bæri hvalveiðar þeirra teg-
unda sem vísindamenn mæla með.
í þessu samhengi er ekki aðeins átt
við hrefnuveiðar.
ITF leggur ríka áherslu á að
hafa góða samvinnu við ýmsar al-
þjóðastofnanir eins og Matvæla- og
landbúnaðarstofnun Sameinuðu
þjóðanna, FAO, varðandi skynsam-
lega nýtingu á fiskistofnum, bæði
innan og utan fiskveiðilögsögu
landa um allan heim.
Efasemdir um Marine
Stewardship Counsil
Lýst var yfir á ráðstefnunni mikl-
um efasemdum um ágæti nýstofn-
aðs ráðs undir heitinu „Marine
Stewardship Council", sem fjöl-
þjóðarisinn Unilever og umhverfis-
samtökin WWF standa að. Tilgang-
ur þessa ráðs er meðal annars að
gefa út sérstakar vörumerkingar
fyrir þær þjóðir sem standa skyn-
samlega að nýtingu náttúruauð-
linda að mati ráðsins.
Alþjóða flutningaverkamanna-
sambandið, ITF, eru fjölmennustu
alþjóðasamtök launþega í dag með
um 4,5 milljónir félagsmanna í um
400 stéttarfélögum í um 110 lönd-
um í öllum heimsálfum.
Eftirtaldir fulltrúar íslensku sjó-
mannasamtakanna tóku þátt í ráð-
stefnunni, þeir Sævar Gunnarsson,
Guðjón Á. Kristjánsson, Friðrik
Hermannsson, Hólmgeir Jónsson
og Benedikt Valsson.
Höldum okkar striki
með gólf í sóknardagana
„VIÐ höfum haldið okkar striki með báta. Ég sé í raun ekki aðra leið
það að vilja fá gólf í sóknardagana.
Ég get hinsvegar ekki nefnt hvað
raunhæft er í þeim efnum fyrr en
að ráðuneytið hefur spilað einhveju
út,“ segir Örn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Landssambands smá-
bátaeigenda. Fjórði viðræðufundur
fulltrúa sjávarútvegsráðuneytis og
LS verður haldinn nk. þriðjudag um
málefni trillukarla, en eins og fram
hefur komið í fréttum, hefur sókn-
ardögum verið fækkað úr 84 í 20
og 26.
„Mér finnst eins og það sé vilji
til þess að grípa til einhverra að-
gerða þessum hópi til bjargar þó
það liggi ljóst fyrir að ekki verði
hróflað við 13,9% aflahlutdeild smá-
en þá að fjölga dögunum, en það
má þá búast við því að ráðuneytið
vilji fá einhveija tryggingu fyrir því
að aflinn fari ekki mikið fram yfír
ákveðin mörk,“ segir Örn.
Smábatar í sóknardagakerfi
veiddu á síðasta fískveiðiári sam-
tals um 20 þúsund tonn, eh höfðu
ekki _nema 4.300 tonn á bak við
sig. Á næsta ári á afli sóknardaga-
báta að fara niður í um 5.000 tonn
með því að fækka dögunum svo
mikið sem raun ber vitni og segist
Örn vera viss um að ráðuneytið
muni ekki bjóða upp á kerfi, sem
gerir það að verkum að aflinn fari
margfalt fram yfir það magn, sem
sóknardagabátum sé ætlað.
n
ta
«
r+
2.
5'
3
fi)
3
Q»
C
3
5'
n
®
<o
©588 55 30
Bréfsiml 588 5540,
Einbýlishús
ÞINGASEL - EINBÝLI
Mjög fallegt 350 fm einbýli á tveimurhæð-
um, innbyggöur bílskúr, möguleiki á sérí-
búð á jarðhæð. Fallegur garður með sund-
laug. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 6,5
milj. Verð 19,5 milj. 070219
EINBÝLI - MIÐBÆR
Einbýlishús 110 fm. Húsið hefur verið endur-
nýjað mikið að innan og býður upp á mikla
möguleika. Sór upphitað bílastæði. Áhv.
langt.lán 5,2 millj. Verð 8,9 millj. 070138
Raðhús - Parhús
ESJUGRUND - KJALANESI
Vorum að fá í sölu rúmgott raðhús 264 fm á
tveim hæðum, með tvöföldum bílskúr 50 fm. Á
jarðhæð er 2ja herbergja íbúð með sér inn-
gangi GÓÐ STAÐSETNING VIÐ SJÁVARSlÐ-
UNA, SKIPTI MÖGULEG, ÁHV. 6.2 MILLJ.
VERÐ 12.5 MILLJ. 060173
FURUBYGGÐ - MOS
Failegt endaraðhús 110 fm, með sólstofu,
stofa, hol, 2 svefnherb. Eign með góða stað-
setningu ÁHV. 5.5 MILU. BYGGINGSJ.
4.9% VEXTIR, VERÐ 9.9 MILU. 060172
GRUNDARTANGI - MOS
Vorum að fá í einkasölu endaraðhús 62
FM, svefnherb. stofa með útg. á verönd og
garð. Gott sórbýli á góðum staðÁHV. 3.6
MILLJ. VERÐ 6.2 MILU. 060167
FLÚÐASEL - RAÐHÚS
Nýkomið í sölu 155 fm raðhús á tveimur hæö-
um, ásamt 33 fm bíiskýli. 4 svefnherb., sjón-
varpshol, parket. Skipti möguleg. Áhv. 6,8
millj. Verð 10,9 millj. 060164
NÁGRENNI REYKJALUNDAR
Höfum í einkasölu stórglæsilegt og afar
vandað 110 fm raðhús í nágrenni Reykja-
lundar. 2 svefnherb., herb, hol, stofa, sól-
stofa og geymsluloft. Hiti í steinlögðu plani.
30 fm sólpallur í garði. öll smíði vönduð og
unnin af fagmönnum. Myndir á skrifstofu.
Áhv. 5,9 millj. Verð 9.950 þús. 060158
Sérhæðir
REYKJAVEGUR - MOS
Vorum að fá í einkasölu efri sérhæð ris íbúð
8o fm, með sérinngangi, 30 fm bílskúr, sér-
garður GÓÐ STAÐSETNING ÁHV. 3,2
MILLJ. VERÐ 6.750. þús. 050092
REYKJAVEGUR - MOS
Vorum að fá ( sölu 4ra herbergja neöri sér-
hæð 80 fm með 30 fm bílskúr. Parket, sér-
garöur. ÁHV. 5,5 MILLJ. VERÐ 6,9 MILU.
050090
4ra - 5herb.
VESTURBERG - 4RA.
Mjög góð 4ra herb. Ib. 100 fm á 1. hæð. 3
svefnherb. Parket. Suðursvalir. SKIPTI
MÖGULEG f NÁGRENNI MIÐÐÆJAR. HAG-
STÆTT VERÐ. 030080
3ja herb. íbúðir
NJORVASUND - 3JA
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. 80
fm á jarðhæð, með sérinngangi í tvíbýli. ÁHV.
4,2 MILU. VERÐ 6,4 MILU. EKKERT
GREIÐSLUMAT 020156
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja her-
bergja íb. 80 fm á 4. hæð, með suðursvölum,
LAUS STRAX VERÐ 6,4 MILU. 020155
URÐARHOLT - LAUS.
Mjög góð 91 fm íbúð á 1. hæð með suöur-svöl-
um í litlu fjölbýli viö Urðarholt. Flísar og parket á
gólfum. IBÚÐIN ER LAUS. LYKLAR A SKRIF-
STOFU. HAGSTÆTT VERÐ 7,4 MILLJ. 020152
ÞVERHOLT - ÁN GR.MATS
Góð stór 3ja herb. íb. 115 fm á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi við Þverholt, Mos. Suðursvalir.
Skipti möguleg. Hagstæð lán 5,5 millj.
Verð 7,8 millj. 020139
2ja herb. íbúðir
MIÐHOLT - MOS
Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íbúð á 2.
hæð, í litlu fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar.
LAUS FLJÓTLEGA. ÁHV. 3,6 MILLJ. VERÐ
5,6 MILLJ. 010129
ORRAHÓLAR
Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
lyftublokk viö Orrahóla. Parket á gólfum. Harö-
viðarinnrétting. Stórar suðursvalir. Áhv. 2,6
millj. Verð kr. 5,2 millj. 010125
MIÐBÆR - BYGGINGASJ.
í einkasölu falleg 50 fm 2ja herb. efri hæð í
þríbýli í nýstandsettu húsi. Sérbllastæði. EKK-
ERT GREIÐSLUMAT. Skipti mögul. á
stærra. Áhv. 3,0 millj. Byggingarsj. rík. Verð
5,2 millj. 010118
ÞANGBAKKI - 2JA
Vorum að fá í sölu góða 2}a herb. íb. 65 fm á
3. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. LAUS STRAX.
HAGSTÆTT VERÐ. 5,5 MILU. 010116
VANTAR VANTAR VANTAR
Það er mikil eftirspurn eftir eignum í Háaleitis.-
Smáíbúða- og Fossvogshverfi.
SKOÐUM - VERÐMETUM SAMDÆGURS. ,
MOSFELLINGAR.
Þar sem lífleg sala hefur verið undanfarið
vantar okkur allar gerðir eigna á skrá.
V______________________/
VALLARÁS - STÚDÍÓ.
Vorum að fá snyrtilega 40 fm einstaklíb. á
2. hasð. Góð verönd. Húseignin öll ný-
standsett. ÁHV. 1.8 MILLJ. VERÐ 3.9
MILLJ. 010112
Nýbyggingar.
mi 11 jnpji L
ÍÉÉ
REYKJABYGGÐ - MOS
Nýbyggt einbýlishús 125 fm, ásamt 25 fm
bílskúr, í grónuhverfi, húsið verður afhent
fullfrágengið að utan með grófjafnaöri lóð
GÓÐ STAÐSETNING MÖGUL. LÁN 7,0
MILLJ. VERÐ 9,3 MILLJ. 070145
FÁLKAHÖFÐI - MOS
Nýbyggð raðhús 150 fm með 30 FM bílskúr,
seljast fullfrágengin að utan, fokhelt að utan
eða lengra komið, sér inngangur. ÁHV. 5.5
MILU. VERÐ 7.8 MILU. TILBÚIN STRAX.
060168
FJALLALIND - Á EINNI HÆÐ
Nýtt parhús 126 fm á einni hæð með 27 fm
innbyggöum bílskúr. 4 svefnherb. og öllu
haganlega fyrir komið. Afh. fokhelt að
innan og fullfrág. að utan. Teikningar á
skrifstofu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,5
milij. 060159
LYNGRIMI - PARHÚS.
í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæð-
um 200 fm. 20 fm bílsk. Fuilfrág. að utan,
málað, fokh. að innan. Allskonar skipti
möguleg. Áhv. húsbr. 5,2 millj. með 5,1%
vxt. Hagstætt verð. 060110
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58, sími 588 5530
Kristján Már Kárason,
sölumaður
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
Fasteignamiðluin Berg