Morgunblaðið - 18.09.1997, Page 49

Morgunblaðið - 18.09.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 49 ÍDAG Árnað heilla Q pT ÁRA afmæli. í dag, U tJ fimmtudaginn 18. september, verður níutíu og fimm ára Gunnar Magnús- son frá Sæbakka, síðar Karlsbraut 15, Dalvík. Hann dvelur nú á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík. BRIDS Umsjón (iuðmunilur l’áll Arnnrson HELSTU sveifluvakarnir í sveitakeppni eru spil sem liggja á landamærum slemmu og geimsamninga. Spil dagsins er af þeim toga, en það kom upp í fyrstu lotu bikarúrslitaleiks Sveins Aðalgeirssonar og Samvinnuferða/Landsýnar: Spil 13. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 3 ¥ ÁG94 ♦ G74 ♦ G8653 Austur ♦ D1076 iii; r ♦ K109 Suður ♦ ÁKG9 V - ♦ KD983 ♦ ÁD72 Á báðum borðum opnaði austur á einu eðlilegu laufi, sem suður doblaði. Síðan skildu leiðir. í opna salnum voru Sveinn Aðalgeirsson og Guðmundur Halldórsson í NS, en Karl Sigurhjartar- son og Þorlákur Jónsson í AV: Vestur Norður Austur Suður Karl Sveinn Þorl. Guðm. Pass 1 lauf Dobl 1 hjarta Pass 2 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Karl velur að melda eitt hjarta við doblinu og eftir það geta sagnir varla þróast nema á einn veg. Þorlákur styður hjartað og Guðmund- ur doblar aftur úttektir, sem Sveinn passar niður með svo öflugan hjartalit. Út kom spaði og Guðmundur tók þar þijá slagi og gaf makker svo stungu. Síðan bættust við tveir slagir á tromp, einn á tígul og einn á lauf: 800 í NS. Sem er ekki alvarlegt tap fyrir AV í ljósi þess að geim vinnst auðveldiega á hendur NS. En slemma stendur ekki, því vömin fær alltaf slag á tígulás og einn á lauf. í lokaða salnum voru Helgi Jóhannsson og Guð- mundur Sv. Hermannsson með spil NS gegn Hermanni Friðrikssyni og Hlyni Angan- týssyni: Vestur Norður Austur Suður Hlynur Guðm. Hermann Helgi - Pass 1 lauf Dobl Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 3 tígiar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 6 tíglar Allir pass Hér passar Hlynur opnun- ardobl suðurs og Helgi og Guðmundur fá fritt spil. Sex tíglar fóru auðvitað einn nið- ur og Bikarmeistaramir unnu 14 IMPa. Vestur ♦ 8542 V D10876 ♦ 1065 ♦ 4 ^/\ARA afmæli. I dag, • \/fimmtudaginn 18. september, verður sjötugur Ari F. Guðmundsson, fyrrverandi starfsmanna- sljóri Landsbanka Is- lands, Birkihæð 8, Garðabæ. Hann er staddur erlendis um þessar mundir. Ljósmyndastúdíó Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. maí í Háteigs- kirkju af sr. Jakobi Hjálm- arssyni Berglind Marinós- dóttir og Hörður Filips- son. JT /~áÁRA afmæli. Á O V/morgun, föstudaginn 19. september, verður fimmtugur Róbert Svav- arsson, Gónból 5, Njarð- vík. Af því tilefni mun hann og kona hans Hafdís Gunn- laugsdóttir, taka á móti gestum í Golfskálanum Leiru á afmælisdaginn frá kl. 20. Ljósmyndastúdíó Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. ágúst í Lágafells- kirkju af sr. írisi Kristjáns- dóttur Gunnar Ellert Geirsson og Ingibjörg Hlínardóttir. Þau era bú- sett í Danmörku. Með morgunkaffinu Gleymum því í augnablik að ég er markaðssljóri hér, stjórnarformaður, stærsti hluthafinn og tengdasonur stofnanda fyrirtækisins... Nú erum við í svörtustu Afríku. COSPER þínum til að fegra þig. STJORNUSPA ftlr l'ranccs Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert trúhneigður og hefurgaman a f að velta fyrir þér vandamálum lífsins og tilverunnar. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Atburðarás þér ókunn mun reynast þér mjög hagstæð í vinnunni. Gættu þess þó að ofmetnast ekki. Sinntu vinum þínum í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Þú ert efins gagnvart sam- starfsmanni þínum en þér er óhætt að treysta honum eins og sjálfum þér. Þá mun starf ykkar heppnast vel. Tvíburar (21.maí-20.júni) Þér hefur gengið vel varð- andi langtímaáætlun og hlýtur verðskuldað lof yfir- manna þinna. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Vandasamt verkefni bíður þín í vinnunni en ef þú tek- ur það réttum tökum mun þér vel famast. Notaðu eig- in hæfileika. Ljón (23.júlí-22. ágúst) Margt gengur þér í haginn í samskiptum við annað fólk. Öll vinátta byggist á því að gefa og þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. september) <t$ Ferðalög gætu reynst þér erfið en ef þú gefur þér nægan tíma þá mun allt ganga þér í vil. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft á allri þinni ein- beitingu að halda í starfi þinu. Eitthvað dregst úr hömlu en það mun ekki bitna á frama þínum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhveijir stinga að þér trúnaðarapplýsingum úr starfi sínu. Farðu vel með slíkar upplýsingar og vemd- aðu heimildamenn þína. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Nú þarftu að taka á honum stóra þínum í vinnunni og sjá skóginn fyrir trjám. Þegar þú hefur náð heildar- sýn, leysast málin af sjálfu sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til að gæta fengins fjár í stað þess að eyða því. Haltu fyr- irætlunum þínum fyrir sjálfan þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur gaman af að starfa með fólki og átt ekki að setja þig úr neinu tæki- færi á því sviði. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Spennandi fréttir berast þér úr fjarlægð. Það er óþarfi að hlaupa upp til handa og fóta en reyndu að gera þér gott af upplýsingunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. RANNÍS Rannsóknaráð íslands auglýsir styrki úr eftirfarandi sjóðum: ■ Vísindasjóði er hefur það hlutverk að efla vísindarannsóknir. ■ Tæknisjóði er hefur það hltuverk að styðja nýsköpun í íslensku atvinnulífi með því að efla tækniþekkingu, rannsóknir og þróunarstarf. ■ Bygginga- og tækjasjóði er hefur það hlutverk að styrkja tækjakaup og uppbyggingu á aðstöðu til rannsókna í vísindum og tækni. Umsækjendur geta verið: ■ Vísindamenn og sérfræðingar. ■ Háskólastofnanir og aðrar vísinda- og rannsóknastofnanir. ■ Fyrirtæki, einstaklingar og samtök er hyggjast vinna að rannsóknum og nýsköþun. Veittir eru fimm tegundir styrkja úr ofangreindum sjóðum sem hér segir: 1. „Verkefnastyrkir“ til fræðilegra og hagnýtra verkefna. Miðað er við að uþþhæð styrkja geti numið allt að 5.000 þús. kr. Umsóknarfrestur er 1. nóvember 1997. 2. „Forverkefna- og kynningarstyrkir". ■ til undirbúnings stærri rannsókna- og þróunarverkefna, allt að 600 þús. kr. ■ til að fylgja eftir og koma á framfæri niðurstöðu verkefna sem lokið er. Umsóknarfrestur er opinn en umsóknir afgreiddar 15. janúar og 15. maí. ■ „Evrópustyrkir" til undirbúnings evrópskra samstarfsverkefna, allt að 300 þús. kr. Umsóknarfrestur er opinn. 4. „Starfsstyrkir" Veittar eru tvær tegundir starfsstyrkja: „Rannsóknastöðustyrkir“ eru veittir úr Vísindasjóði til tímabundinna starfa vísindamanna, er nýlega hafa lokið doktorsprófi eða hlotið samsvarandi menntun við viðurkennda háskóla. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára við innlenda stofnun og nema launum sér- fræðings. Umsóknartrestur er 1 .nóvember 1997. „Tæknimenn í fyrirtæki" er heiti styrkja sem veittir eru úr Tæknisjóði til fyrirtækja í þeim tilgangi að ráða vísinda- og/eða tæknimentnað fólk til starfa. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára og nema hálfum launa- kostnaði sérfræðings. Umsóknarfrestur er 15. janúar 1998. 5. „Bygginga- og tækjakaupastyrkir" Veittir eru styrkir úr Bygginga- og tækjasjóði til að styrkja kaup á tækjum og búnaði og byggja upp aðstöðu til rannsókna fyrir vísinda- og rannsókna- starfsemi. Umsóknarfrestur er 15. janúar 1998. Eyðublöð á tölvudisklingi og leiðbeiningabæklingur verða tilbúin til afhendingar fimmtudaginn 18. september nk. hjá Rannsóknarráði íslands, Laugavegi 13, sími 562 1320, fax 552 9814. Eyðublöðin er einnig hægt að ná í á Internetinu á heimasfðu RANNÍS. Slóðin er: http://www.rannis.is Góðir skór á stráka og stelpur stærðir 22-36 svartir verð frá 3.990 smáskór i bláu húsi viö fákafen sími 568 3919 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.