Morgunblaðið - 18.09.1997, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar Vytautas Narbutas
Tónlist: Faustas Latenas
Aðstoðarleikstjóri: Ásdís Þórhallsdóttir
Leikstjóm: Rimas Tuminas
Leikarar:
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Edda Arnljótsdóttir,
Amar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Baltasar Kormákur, Gunnar Eyjólfsson,
Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Skúlason, Randver
Þorláksson, Stefán Jónsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Sigurjónsson.
Frumsýning fös. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti
laus — 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti
laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 — 7. sýn.
sun. 5/10 — 8. sýn. lau. 11/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 26/9 — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös. 10/10.
Litta sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 26/9 uppselt — lau. 27/9 örfá sæti laus — mið. 1/10 uppselt — fös.
3/10 - lau. 4/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Miðasalan er opin alla daga i september kl. 13-20
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
i
f
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18. september kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: B Tommy Andersson
Einleikari: Sigrún Ebvaldsdóttir
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið ki. 20:00:
hffiisúfa iíf
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
5. sýn. fös. 19/9, gul kort, örfá sæti
laus,
6. sýn. fim. 25/9, græn kort,
7. sýn. lau. 27/9, hvít kort
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Fös. 19/9, sun. 21/9, lau. 27/9.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OG HITT
eftir Paui Portner
I kvöld 18/9, kl. 20.00, lau. 20/9, kl.
20.00, örfá sæti laus og miðnætur-
sýning ki. 23.15, örfá sæti laus.
Miðasala Borgarleikhussins er opin daglega
fra kl 13 —18 ocj fram aö syningu
syningardaga
S mapantanir virlca daga fra kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Snni 568 8000 fax 568 0383
wmm.
Síma 568 7111, fax 568 9934
Leikfélagið Regína og
Sniglabandið kynna
'P'tietdeddtUfi
5. sýn. lau. 20/9 — 6. sýn. lau. 27/9.
Cty_i__1_cz_i. 1.1 n __
Uppl. og miðapaptanir kl. 13-17 á
Hótel Islandi
FÓLK í FRÉTTUM
Tíföld sala
í bóka-
klúbbi
Oprah
► OPRAH Winfrey hefur stofn-
að bókaklúbb og velur eingöngu
bækur sem hún getur mælt ein-
dregið með. Hingað til hefur
hún valið sjö bækur og hefur
salan á þeim allt að tífaldast fyr-
ir vikið.
En kvikmyndaframleiðendur í
Hollywood virðast ekki hrifnir.
Annaðhvort það eða þeir horfa
ekki á spjallþáttinn. Að minnsta
kosti stendur aðeins til að gera
kvikmynd við eina af þessum
eftirlætisbókum hannar.
Fyrsta bókin, „The Deep End
of the Ocean“, varð fyrir valinu
og hefjast tökur í næsta mánuði.
Michelle Pfeiffer fer þar með
hlutverk móður sem þarf að
takast á við að barnið hennar er
horfið.
Hvað hinar sex bækurnar
varðar eru aðeins tvær þeirra til
skoðunar hjá kvikmyndafram-
leiðendum. Það eru „The Rapt-
ure of Canaan“ eftir Sheri
Reynolds og „She’s Come Undo-
ne“ eftir Wally Lamb. Báðar
voru reyndar teknar til athug-
unar áður en þær komust á nátt-
borðið hjá Oprah.
| 85. sýn. sun. 28/9 kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
_ Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SIMSVARII SKEMMTIHÚSINU
ALLAN SÓLARHRINGINN
sun. 28. sep. kl. 14
örfá sæti laus
sun. 5. okt. kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
fös. 19.9 kl. 23.30
uppselt
miö. 24. sept.
uppselt
fös. 26.9 kl. 23.30
örfá sæti laus
Ath. aðeins örfáar sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00 — 18:00
Nr. var lag Flytjondi
1. (1) One Man Army Prodigy & T.Morello
2. (7) The Drugs Don't Work Verve
3. (3) Stand By Me Oasis
4. (6) Bang Bang 2 Shots in the Head Black attack
5. (16) Moaner Underworld
6. (5) Everlong Foo Fighters
7. (2) Holde Youre Head Up High... Bloodhound Gong
8. (11) Got It Till Its Gone Janes, Q-tip & Mitchel
9. (18) Even After All Finley Quoye
10. (23) Turn My Head Live
11. (-) Reykjavíkurnætur Botnleðja
12. (8) Honey Morioh Carey
13. (29) Tubthumbing Chumbawamba
14. (-) Put Your Hond Where My Eyes Can See Busta Rymes
15. (4) Kurma Police Radiohead
16. (9) Föl Soma
17. (15) Faith Limp Bizkit
18. (13) Sandman Blueboy
19. (-) Nothing to Loose Naughty by Nature
20. (26) Bentley's Gonna Sort Yo Out Bentley Rythm Ace
21. (24) Jockass Beck
22. (-) Avenues Fugees
23. (23) Circles Adam F
24. (22) Ready or Not Manbreak
25. (21) A Better Tomorrow Wu Tang Clan
26. (-) Never Seen Before EPMD
27. (27) Something Going On Todd Terry
28. (17) Hún og þær Vinill
29. (-) Cofe del Mor Energy
30. (10) Cotch 22 Quarashi & Botnleðja
Söngleikur um
Díönu á Broadway?
► TALSMENN bandarískra
sjónvarpsstöðva hafa þvertekið
fyrir að þættir um Dionu
prinsessu séu í bígerð. En leik-
skáldið Jonathan Seagal, sem
hefur hlotið tilnefningu til Em-
my-verðlaunanna, var fljótari að
ranka við sér og hefur sett sam-
an drög að söngleik.
„Þetta er stórkostleg-
ur efniviður í söngleik," segir
hann í samtali við New York
Post. Hefur blaðið eftir
nokkrum framleiðendum á
Broadway að verkefni af þessu
tagi hafi verið „óumfiýjanlegt".
Blaðið lætur ekki þar við sitja
heldur kemur með tillögu að
hlutverkaskipan.
Er lagt til að Gwyneth Pal-
trow verði í hlutverki Díönu,
Kenneth Branagh leiki Karl
Bretaprins, Glenn Close leiki
Camillu, Rosie O’Donnell leiki
Fergie, Leonardo DiCaprio leiki
Vilhjálm prins og Zachary Han-
son leiki Harry. Burt Reynolds
verður svo í hlutverki hins
ógæfusama bflstjóra, Henri
Paul, og „paparazzi" eða slúður-
berarnir leiki sig sjálfa.
GWYNETH Paltrow er ákjós-
anlegust sem Di'aua, að mati
New York Post.