Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM LISE Nörgaard rithöfundur. Morgunblaðið/Kristinn TTnrriri Lise Nörgaard er höfund- ur Matador-þáttanna vin- VPflllllPO* sælu ogmyndarinn- * iJ ar Bara stelpa sem sýnd er í Háskólabíói. Hún ÖLCÍipcT var stödd hérlendis um helgina og skrapp á kaffiteríuna í Norræna húsinu með Hildi Loftsdóttur. SKÍTAMÓRALL leikur á Gauknum fimmtudags- og föstudagskvöld. ROSTVERSL UN/N SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavik Kennitala 620388-1069 Sími 6673718, FAx 567 3732 HAUSTVORURIMAR KOMIMAR Glæsilegt úrval - Gott verö Stærðir 36-52 Sendum pöntunariista út á land, sími 567 3718 Qpiö virka daga frá kl. 1D-18 og laugardaga frá kl. 10-14 dónakvöld frá kl. 23-1 í umsjá Bjarna Tryggva. Á eftir leika Bjarni og Brooks til kl. 3. ■ ÁRG. ‘71 FELLASKÓLA sem braut- skráðist vorið 1987 ætlar að hittast í til- efni þess að 10 ár eru frá námslokum. Fagnaðurinn verður haldinn í Þjóðlcik- húskjallaranum laugardagskvöld og hefst kl. 21. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hijómsveitin Stuðbandalagið sem skipuð er þeim Ás- geiri Hólm, sax, Braga Björnssyni, bassaleikara, Guðjóni Guðmundssyni, gítarleikara og söngvara, Indriða Jósafatssyni, píanóleikara, Pjetri Pjet- urssyni, trommuleikara og Önnu Vil- hjálms söngkonu. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardags- kvöld opið frá kl. 19-3. Stefán P. og Pétur leika fyrir gesti. í Súlnasal föstu- dagskvöld leikur Tríó Jacky Terrasson á djasshátíð RúRek frá kl. 21-23. Á laugardagskvöld erárshátíð Siglfirð- ingafélagsins. Miðaverð á dansleik er 1.000 kr. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leika þeir Haraldur Davíðsson og Ingvar Val- geirsson og á fóstudagskvöld leika Vinir Dóra. Opið til kl. 3 föstudags- og laugar- dagskvöld. Aðra daga til kl. 1. ■ CAFÉ ROMANCE Danski söngvarinn og píanóleikarinn Joe Gorman er stadd- ur á íslandi og skemmtir út september miðvikudags-, fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22. ■ GULLÖLDIN Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leika stuðhattarnir þeir Sven- sen og Hallfunkel. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir Halli Reynis. ■ BLÚSBARINN Á fóstudagskvöld leik- ur Blues-Express og á laugardagskvöld þeir Haraldur Davíðsson og Ingvar Val- geirsson. ■ REGGAE ON ICE ieikur á réttarballi í Tjarnarlundi, sem er rétt utan við Búð- ardal, laugardagskvöld. ■ LUNDINN VESTMANNAEYJUM Hljómsveitin Vestanhafs leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SÓL DÖGG heldur vestur um helgina og leikur í Sjallanum, Isafirði, fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ KÁNTRÝBALL Á RÁÐHÚSKAFFI Jóhann Öm Ólafsson, danskennari, verður á Akueyri laugardagskvöld og verður með kennslu frá kl. 18. Tíminn stendur í 80 mín. Seinna um kvöldið hefst svo dansleikur undir stjórn Jó- hanns. Dúett Bassa og Siggu leikur Ráðhúskaffinu fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Giraff kynning laugardagskvöld. Aldurstakmark 20 ár og frítt inn öll kvöldin. ■ ÍRLAND Á fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld verður leikin írsk tónlist með Ken Henningan frá kl. 18 og frá kl. 23 leika Snæfríður og Stubbarnir. Tískukaffi án Christy Turlington ► FYRIRSÆTAN Christy Tur- lington hefur sagt skilið við veitingahúsakeðjuna Fashion Café vegna „deilu um bókan- ir“. Fyrsti veitingastaðurinn var opnaður í apríl árið 1995 með fyrirsæturnar Naomi Campbell, Elle MacPherson og Claudiu Schiffer sem talsmenn. Þær eiga engan hlut í veitinga- stöðunum heldur fá þóknun fyrir kynningarstarf. Turlington slóst í hópinn í júlí sama ár en hefur verið fjarverandi frá öllum uppá- komum tengdum staðnum á þessu ári. Talsmaður keðjunnar neitaði að tjá sig um málið. HLÁTUR bergmálar um Norræna húsið. Ástæðan er einföld. Lise Nörgaard, höfundur Matador-þátt- anna vinsælu, er að halda fyrirlest- ur og hefur frá nógu að segja, eins og hennar er von og vísa. Hún er stödd hér á landi í tilefni þess að verið er að sýna kvikmynd- ina Bara stelpa eða „Kun en pige“ í Hákólabíói til 24. þessa mánaðar. Myndin er byggð á tveimur sjálfsævisögum hennar. Þar seg- ir frá baráttu Lise, sem varð blaðamað- ur 18 ára, þegar það þótti ekki við hæfi ungra kvenna af ríkum ættum. Þegar Lise er beðin um viðtal tekur hún því góðfúslega. „En ég verð að fá mér sígarettu," segir þessi áttræða kona sem er svo fal- leg. Stefnan er tekin á kaffiteríuna. Ekki alveg raunsönn - Hvernig líknr þér myndin? „Mér finnst hún mjög góð, en ekki alveg sannleikanum sam- kvæm. Lesendur bókanna taka eft- ir að leikstjórinn Peter Schröder hefur breytt ýmsu og gert atburð- ina dramatískari. Hann veldur því fullkomlega og hefur leyfi til þess að breyta því sem þarf að breyta svo úr verði betri kvikmynd. Okkur í fjölskyldunni fannst samt frekar leiðinlegt hvað hann gerir íyrri eiginmann minn heimskan. Hann var hæfileikarík- ur, gáfaður og fyndinn. Faðir minn var líka öðruvísi en í myndinni. Hann hafði mikinn áhuga á leik- húsi og bókmenntum og það var í raun honum að þakka að ég fékk áhuga á bókmenntum og var síles- andi.“ Ágóði af risatónleikum til Montserrat BRESKAR rokkstjörnur, allt frá Elton John til Paul McCartney, sam- einuðu krafta sína á mánudaginn var á góðgerðartónleikum til styrktar fórnarlömbum eldgossins á eyjunni Montserrat. Söfnuðust n'flega 70 milljónir króna. Frumkvöðullinn var George Mart- in, fyrrverandi bakhjarl Bítlanna, og hafa ekki komið fleiri stórstjörnur fram á einum og sömu tónleikunum síðan „Live Aid“-tónleikarnir voru haldnir árið 1985. Allir tónlistar- mennirnir höfðu tekið upp í hljóðveri Martins á eyjunni, en það er nú á kafi í ösku. Þeir þáðu engin laun fyr- h' að koma fram á tónleikunum. Martin sagðist ætla í eigin persónu til eyjarinnar til þess að ganga úr skugga um að fjármununum yrði vel vaiið. 4.500 miðar á tónleikana seld- ust upp á 90 mínútum og rúmlega 40 lönd hafa keypt útsendingarréttinn. Fyrirsætan Christy Turlington. l— ■ GREIFARNIR leika föstudagskvöld í Miðgarði, Skagafirði og laugardags- kvöld í Sjallanura, Akureyri. Hljóm- sveitin tekur sér frí á næstunni til að klára væntanlega geislaplötu sem kemur út fyrir jólin. ■CAFÉ ROYALE HAFNARFIRÐI Á föstudagskvöld verður boðið upp á kynn- ingu á Gíraf bjór ásamt kynningu á nýj- um skotum. Grillveisla verður í boði veit- ingahússins og ætlar hijómsveitin Léttir sprettir að skemmta gestum. Á laugar- dagskvöld verður kaffihúsakvöld með ljúfum tónum. ■ ÓPERUKJALLARINN Á fóstudags- kvöld verður diskótek í umsjón Klöru og á laugardagskvöldinu leikur Björgvin Halldörs og Óperubandið. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Skftamórall leikur fimmtudags- og fóstudagskvöld og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Kirsuber. Spur tekur síðan við og leikur sunnudags- og mánu- dagskvöld og á þriðjudagskvöldinu leik- ur Soma. Hljómsveitin Sól Dögg leikur miðvikudagskvöld. ■ ÚLFALDINN, ÁRMÚLA 40 Á fimmtudagskvöld heldur Bubbi Morthens tónleika sem hefjast kl. 23. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fóstudagskvöld á Venus, Borgarnesi og laugardagskvöld á graðhestaballi í Sveitasetrinu, Blöndu- RIJNAR ÞÓR leikur fóstudags- kvöld í Borgarnesi og laugar- dagskvöld á Blönduósi. ósi. Þess má geta að Rúnar Þór fer af landi brott 24. sept. og leikur á Las My Mosas sem er sunnan við Benidorm til 22. október nk. ■ ÚLTRA leikur laugardagskvöld í Duggunni, Þorlákshöfn. ■ CAFÉ MENNING DALVÍK Á fimmtudagskvöld verður haldið brand- arakvöld í umsjá Júlfusar Júlfussonar frá kl. 22-24. A föstudagskvöld leikur tvíeykið Bjarni Tryggva og Brooks A. Hood. Á laugardagskvöld verður haldið Skemmtanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.