Morgunblaðið - 18.09.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
r.\,,\%Æk'
, v \ u'
sobÍ^ \ ir \ \ »jh.
\ \ \ ^ / -í yM?
w ^s ( r
Rigning
* é * é
é é é é
% tt * S|ydda
Alskýjað %tt*
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðlæg og síðar vestlæg átt.
Léttskýjað verður um nær allt land, en síðdegis
þykknar upp um landið vestanvert með
suðvestan stinningskalda. Hlýnandi veður, fyrst
um landið sunnan- og vestanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá föstudegi fram á sunnudag má búast við
vestlægum áttum með vætu einkum um landið
vestanvert og einnig við norðurströndina. Á
mánudag og þriðjudag lítur út fyrir suðlægar áttir
og vætu um mest allt land. Fremur milt i veðri
alla dagana.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
.1-3'
1-2
ý Skúrir
y Slydduél
Snjókoma U Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I
Vindonn symr vind- _
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. é
Súld
Yfirlit: Yfír Skandinavíu er 980 millibara víðáttumikil lægð.
Fyrir suðvestan land er 1025 millibara hæð sem þokast
norður á bóginn. Suður af Hvarfi er vaxandi lægð sem
hreyfist norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavlk 5 skýjað Lúxemborg 21 skýjað
Bolungarvík 4 léttskýjað Hamborg 17 skýjað
Akureyri 4 skýjað Frankfurt 22 skýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Vín 21 heiðskírt
Kirkjub æjarki. 7 léttskýjað Algarve 28 hálfskýjað
Nuuk 3 skýjað Malaga 27 hálfskýjað
Narssarssuaq 11 úrkoma I grennd Las Palmas 26 léttskýjað
Pórshöfn 6 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Bergen 11 skúr á síð.klst. Mallorca 27 léttskýjað
Ósló 18 skýjað Róm 25 skýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 23 heiðskirt
Stokkhólmur 17 skýjað Winnipeg 7 heiðskirt
Helsinki 13 riqninq Montreal 11 heiðskírt
Dublin 15 léttskýjað Halifax 13 léttskýjað
Glasgow 15 léttskýjað New York 19 léttskýjað
London Washington
Paris 26 Ortando 24 heiðskírt
Amsterdam 18 alskýjað Chicago 21 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
18. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.05 -0,4 7.11 4,3 13.23 -0,3 19.34 4,3 6.55 13.18 19.38 2.30
ÍSAFJÖRÐUR 3.10 -0,2 9.04 2,4 15.26 -0,1 21.25 2,5 7.01 13.26 19.48 2.38
SIGLUFJÖRÐUR 5.20 0,0 11.41 1,4 17.40 0,0 6.41 13.06 19.28 2.18
DJÚPIVOGUR 4.14 2,5 10.29 0,1 16.42 2,4 22.49 0,2 6.27 12.50 19.11 2.01
Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar (slands
fjjgygttgMgMft
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 talar fátt, 4 sjaldgæf,
7 dáin, 8 trylltar, 9
skepna, 11 sjá eftir, 13
vaxa, 14 sárið, 15 sorg,
17 sund, 20 bókstafur,
22 meðalið, 23 baunin,
24 áma, 25 skjóða.
LÓÐRÉTT:
1 valur, 2 vinnur, 3 geð,
4 í fjósi, 5 hremmir, 6
kaka, 10 rotnunarlykt-
in, 12 vesæl, 13 sendi-
mær Friggjar, 15 trútt,
16 glufan, 18 sett, 19
rás, 20 skriðdýr, 21
klæðleysi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 litarhátt, 8 fljót, 9 kofan, 10 rok, 11 sunna,
13 agnar, 15 hregg, 18 strók, 21 rík, 22 lygna, 23
akkur, 24 landskunn.
Lóðrétt: 2 iðjan, 3 aftra, 4 hakka, 5 tófan, 6 ofns, 7
knár, 12 nóg, 14 get, 15 hæla, 16 eigra, 17 grand,
18 skark, 19 rokan, 20 kort.
í dag er fimmtudagur 18. sept-
ember, 261. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Börnin mín, elsk-
um ekki með tómum orðum,
heldur í verki og sannleika.
(Jóh. 2, 18)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Helgafell, Bakkafoss,
Lone Sif og Árni Frið-
riksson komu í gær.
Bakkafoss fór aftur í
gær. Einnig komu Ant-
aris og Freyja í gær.
Japönsku skipin Hoyo
Maru 8, Shoshin Maru
82 og Sumiyoshi Maru
71 komu í gær. Shotoku
Maru 78 og Gestur fóru
í gær. í dag kemur Cux-
haven. Óðinn kom í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Bakkafoss fór í gær og
Svalbakur fór í gær-
kvöld. Gjafar og Ófeig-
ur koma í dag.
Fréttir
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
FAAS, félag aðstand-
enda Alzheimersjúklinga
heldur fund í Skógarbæ,
Árskógum 2-4 kl. 20.30
í kvöld. Kynning verður
á Skógarbæ og félags-
ráðgjafi Tryggingastofn-
unar mun fjalla um rétt-
indi ellilífeyrisþega. Allir
velkomnir.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 10.30 helgi-
stund. Umsjón Guðlaug
Ragnarsdóttir. Eftir há-
degi er spilasalurinn op-
inn, vist og brids. Vinnu-
stofur opnar, m.a. búta-
saumur og fjölbreytt
föndur. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í s. 557 9020.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15, handavinna kl.
13-16.30.
Vesturgata 7. Á morg-
un er sungið við flygilinn
kl. 13.30. Kaffíveitingar
kl. 14.30. Grettir Björns-
son harmoníkuleikari
kemur í heimsókn kl. 15
og leikur fyrir dansi.
Gjábakki. í dag mætir
Jóna Einarsdóttir með
harmoníkuna kl. 14.45.
Eftir kaffi verður söng-
vaka þar sem allir geta
verið með. Dagskrá
starfseminnar fram til
áramóta liggur frammi í
Gjábakka.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Furugerði 1. í dag kl.
9 leirmunagerð, smíðar
og útskurður, fótaað-
gerðir, hárgreiðsla og
böðun. Verslunarferð í
Austurver kl. 9.45. Há-
degismatur kl. 12. Al-
menn handavinna kl. 13.
Boccia kl. 13.30. Kaffí-
veitingar kl. 15. Á morg-
un er messa kl. 14.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9.30-10.30 boccia,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 14-16 félagsvist.
Verðlaun og veitingar.
Bólstaðarhlíð 43. Helgi-
stund með sr. Guðlaugu
Helgu á morgun kl. 10.
Vitatorg. Kaffí í dag kl.
9, stund með Þórdísi kl.
9.30, handmennt kl. 10,
brids fijálst kl. 13, bocc-
ia kl. 13, bókband kl.
13.30, létt leikfími kl. 14,
kaffi kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
hjá Elísabetu kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fyrsta fund vetr-
arins í kvöld kl. 20.30 í
Hamraborg 10.
Silfurlínan. Síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl.
16-18 í s. 561 6262.
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur kl.
17.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
eru með fræðstufund í
Gerðubergi í kvöld kl. 20.
Sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir flytur erindi
um sorg og sorgarvið-
brögð. Samtökin eru öll-
um opin. Stmanúmer
samtakanna er 577 4811.
Barðstrendingafélagið
Spiluð verður félagsvist
í Konnakoti, Hverfísgötu
105, 2. hæð í kvöld kl.
20.30 og eru allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Langholtskirkja. For-
eldra- og dagmömmu-
morgunn kl. 10-12.
Laugarneskirkja. '
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Breiðholtskirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 15.30. Mömmu-
morgunn á morgun kl.
10-12. Kyrrðarstund í
dag kl. 12.10. Tónlist,
altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í heim-
ilinu eftir stundina.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10-12. 10
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir.
Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni. Simi
567 0110.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgeltónlist. Léttur há- •
degisverður á eftir.
Fríkirkjan í Hafnar- ^
firði. Opið hús fyrir
11-12 ára börn kl.
17-18.30 í safnaðar-
heimilinu. Æskulýðs-
fundur kl. 20-22.
Vfðistaðakirkja.
Mömmumorgunn í dag
kl. 10-12.
Vídalínskirkja. Biblíu-
lestur kl. 21-22. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Eltnu Ósk Snorradótt-
ur s. 561 5622. Allur
ágóði til líknarmála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGÍ^
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið.
Toppurinn í bíltækjum!
DBI 435/útvarp
og gelslaspllarí
• 4x35w magnari
• RDS
• Stafrænt útvarp
• 18 stöðva minnl
• BSM • Loudness
• Framhllð er hægt
að taka úr tækinu
• Aðskilin
bassi/diskant
• RCA útgangur
• Klukka
CM&sD
Umboðsmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga.
Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Buöardal
Veatflrölr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga. Ðlönduósi. Verslunln Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga,
Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egiisstööum. Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.