Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 24

Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 24
*24 B SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Dagbók I't»fg Páskóla íslands /*DAGBÓK Háskóla íslands 20. til 25. október. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglu- lega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 20. október: Magnús Jóhannesson verkfræð- ingur og ráðuneytisstjóri umhverfis- ráðuneytis fiytur erindi í umhverfis- málstofu verkfræðideildar kl. 17:00 í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2-6 og nefnir hann erindi sitt: „Sjálfbær þróun“. Miðvikudagurinn 22. október: --«• Dr. R.S.J. Sparks, eldfjallafræð- ingur við háskólann í Bristol í Eng- landi, sem er hér á landi í boði Sig- urðarsjóðs, mun halda þrjá fyrir- lestra á ensku á vegum Jarðfræðafé- lags íslands. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Lögbergi kl. 20:30 og nefnist: „The Eruption of the Soufriere Hills Volcano, Montserrat". Hilmar Jensson rafgítarleikari heldur háskólatónleika í Norræna húsinu kl. 12:30. Verkið sem flutt verður nefnist: STILLA I-IV. Að- gangur 400 kr. Ókeypis fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Fimmtudagurinn 23. október: Prófessor Duncan B. Forrester heiðursdoktorsefni guðfræðideildar mun halda gestafyrirlestur kl. 14:00 í hátíðasal Háskólans í aðalbyggingu. Nefnist fyrirlestur hans: Passion and Practice in Christian Theology. Dr. R.S.J. Sparks, eldfjallafræð- ingur við háskólann í Bristol í Eng- Iandi, mun halda tvo fyrirlestra í stofu 101 í Lögbergi kl. 16:00 á vegum Sigurðarsjóðs og Jarðfræða- félags íslands. Fyrirlestrarnir nefn- ast: „The Physical Volcanology and Evolution of Lascar Volcano, Chile“ og „The Cause and Consequences of Pressurisation in Lava Dome Er- uptions". Gitte Mose lektor í dönsku við háskólann í Ósló flytur fyrirlestur sem nefnist: Punkter. Fragmenter. Minimalistiske tendenser i dansk 90’er litteratur. Fyrirlesturinn verð- ur haldinn kl. 15:00 í stofu X í Aðal- byggingu. Kristján Steinsson læknir og dokt- orsnemi heldur fyrirlestur í málstofu læknadeildar í sal Krabbameinsfé- lags íslands í Skógarhlíð 8 kl. 16:00. Fyrirlestur sinn nefnir hann: „Rauð- ir úlfar á íslandi". Þorgerður Einarsdóttir félags- fræðingur flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 101 í Odda kl. 17:15. Fyrirlest- ur sinn nefnir hún: „Hvað veldur kynbundnu vali lækna á sérgrein? Um sundurleitni og kynjamismun innan læknastéttarinnar“. Föstudagurinn 24. október: Ágúst Kvaran prófessor flytur fyrirlestur í málstofu efnafræðiskor- ar í stofu 158 í húsi VR-II við Hjarð- arhaga kl. 12:20. Fyrirlesturinn nefnist: „Samtíma gleypni fjölda ljóseinda í efnum: gleypniferii, mæl- ingar og túlkanir". Kesara Anamthawat Jónsson lektor flytur fyrirlestur í málstofu líffræðistofnunar kl. 12:20 í stofu G-6 að Grensásvegi 12 um „Mel- gresi og villihveiti á íslandi". Prófessor Leif Grane heiðursdokt- orsefni guðfræðideildar mun halda gestafyrirlestur i hátíðasal Háskól- ans kl. 14:00. Nefnist fyrirlestur hans „Tro og tradition“. Laugardagurinn 25. október: Háskólahátíð Háskóla íslands með brautskráningu kandídata hefst í Háskólabíói kl. 14:00. Almenn íslensk orðabók, staða og stefnumið. Málþing verður haldið í fundarsal Þjóðarbókhlöðu kl. 13:00- 16:45. Meðal þeirra sem leggja munu orð í belg eru: Mörður Árna- son, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir, Dóra Haf- steinsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Ari Páll Kristinsson. Sýningarq Stofnun Árna Magnússonar í Árnagarði. Handritasýning opin al- menningi í Árnagarði þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn: Prestaskólinn í Reykjavík 150 ára, 1847-1997, sýn- ing á ritum í guðfræði í sýningarsal Þjóðarbókhlöðu. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 20.-25. október: 20. okt. kl. 8-12 og 21. okt. kl. 8- 15. Skráning hjúkrunar. - Nýtt tölvukerfi fyrir skráningu hjúkrunar. Umsjón: Ásta Thoroddsen, lektor á námsbraut í hjúkrunarfræði HÍ. 20. okt. kl. 12:45-16:00. Nýjar kröfur um framsetningu og innihald ársreikninga. Kennari: Alexander G. Eðvardsson löggiltur endurskoð- andi hjá KPMG Endurskoðun hf. 20. okt. kl. 13-17:30. Heilbrigðis- lögfræði fyrir stjómendur heilbrigð- isstofnana. Kennari: Dögg Pálsdóttir hrl. Mán. 20. okt.-17. nóv. kl. 20:15- 22:15 (5x). Tónlist og heimspeki. Er samsvörun milli tónlistar og heimspeki hvers tíma? Kennarar: Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Þorsteinn Gylfason heimspekingur og prófessor. 20., 21. og 22. okt. kl. 16-19. Áhættustjórnun. Kennarar: Yngvi Harðarson cand. oecon og M.A. og Sverrir Sverrisson Ph.D., báðir hag- fræðingar hjá Ráðgjöf og efna- hagsspám ehf. 20. og 21. okt. kl. 8:30-12:30. EKG-túlkun (lífeðlisfræði, tækni og túlkun). Kennari: Christer Magnús- son hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. 20. okt. kl. 13-17 og 21. okt. 9- 17. Lögfræðilegt vinnuumhverfi byggingarfulltrúa. Kennarar: Elín Smáradóttir hdl. hjá Skipulagi ríkis- ins og Viðar Már Matthíasson pró- fessor við Lagadeild HI. Þri. 21. okt.-2. des. (frí 4. nóv.) kl. 20:15-22:15 (6x). Hugmynda- heimur eðlisfræðinnar. Hvernig lýsir og skýrir hann veröldina? Kennari: Þórður Jónsson Ph.D., kennilegur eðlisfræðingur, Raunvísindastofnun HÍ. Þri. 21. okt.-4. nóv. kl. 20-22 (3x). Fjölmiðlaréttur. Valdir þættir um réttarumhverfi fjölmiðlamanna. Kennari: Páll Sigurðsson prófessor við Lagadeild HI. 21. okt. kl. 13-18. Hópvinnukerfi (Groupware). Ný aðferð til að auð- velda samstarf innan fyrirtækja og yfirsýn stjórnenda. Kennarar: Olafur Daðason framkvæmdastjóri hjá Hugviti hf. og Jóhann P. Malmquist prófessor í tölvunarfræði við Há- skóla íslands ásamt gestafyrirlesur- um sem hafa reynslu af notkun hóp- vinnukerfa. 22. og 24. okt. kl. 8:30-12:30. Hvernig aflar þú þér upplýsinga um markaðinn? Kennari: Skúli Gunn- steinsson framkvæmdastjóri ÍM Gallup o.fl. 22., 23. og 24. okt. kl. 9-17. AutoCAD - grunnnámskeið. Kenn- ari: Magnús Þór Jónsson prófessor HÍ. 22. og 23. okt. kl. 8:30-12:30. Unix 1. Kennari: Helgi Þorbergsson Ph.D., tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 23. og 30. okt. kl. 13-16. Áfengis- vandi á vinnustöðum. Er hægt að taka á drykkjuvandamálum starfs- manna? Kennarar: Þórarinn Tyrf- ingsson yfirlæknir á Vogi og Einar Gylfi Jónsson deildarstjóri Forvarna- HpilHíir Q A A 24. okt. kÍ. 14-17:15. Alþjóðlegt mat á lánshæfi (credit rating). Kenn- arar: Ian Centis sérfræðingur hjá Nomura Bank í London, Brynjólfur Helgason aðstoðarbankastjóri Landsbanka íslands og Ólafur ísleifsson framkvæmdastjóri Al- þjóðasviðs Seðlabanka íslands. 24. okt. kl. 9-17 og 25. okt. kl. 9-13. Sjálfsvígsfræði með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks. Kenn- arar: Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þórisson sálfræðingar. Afmælispakki 2 POWER MACINTOSH COLOR STYLEWRITER ÁSAMT Á AÐEINS 900,- K*. PowerMacintosh 5260 120 MHz PowerPC 603e, 12 MB vinnsluminni, 1200 MB harðdiskur, áttahraða geisladrif 8 bita hljóð inn og út, 16 bita hljóð frá geisladrifi, hægt að setja sjónvarpsspjald og mótald, localtalk 19.900,- stflr i stað tistavefðs; 44.435,- » í tilef1 7«isbIí Apple’ 20 sfyklci Coior getu|n v,ð !500'litaprentaGra’|(r þoflar 19.900>' *r .*««intos keyP1 aðeins Verð með Apple Color StyleWriter 2500 prentara 96.306,- kr. stgr. án.vsk. 119.900,:.., Ath»9ia' i. pple-umboði holti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 mg: sala@apple.is Veffang: http://www.apple,i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.