Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Nefnd um mat á umhverfisáhrifum GUÐMUNDUR Bjarnason umhverf- isráðherra hefur skipað nefnd til þess að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum. Skal nefndin end- urskoða lögin með hliðsjón af feng- inni reynslu frá því lögin öðluðust gildi 1. maí 1994. Nefndinni er einnig ætlað að fella tilskipun Evrópusambandsins um mat á umhverfisáhrifum að lögunum, en hún skal öðlast gildi í síðasta lagi 14. mars 1999. Þá er nefndinni falið að leggja mat á hvort fella eigi lögin inn í ný skipulags- og byggingarlög eða að halda þeim sem sérstökum lögum með sama hætti og verið hef- ur. Formaður nefndarinnar er Ingi- mar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneyti, en auk hans eiga sæti í nefndinni ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, sviðsstjóri, til- nefnd af skipulagsstjóra ríkisins, Hjörleifur Kvaran, borgarlögmaður, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, og Gísli Már Gíslason, prófessor, tilnefndur af Náttúru- verndarráði. Ritari og starfsmaður nefndarinnar verður Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í um- hverfisráðuneytinu. Nefndinni er ætlað að Ijúka störfum fyrir lok fe- brúarmánaðar næstkomandi. Dragtir - Síð piLs - Buxur Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118 Tilboð Þýskir frottésloppar kr. 4.995 Laugavegi 4, s. 551 4473 Gail flísar J > i ' 1 I | s 4M LJL- Stórhöföa 17, við GuUÍnbrú, sínii 567 4844 Töfraundirpilsin komin TESS . neðst við y, Dunhaga, \ sími 5622230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. r Sýningar ailar helgar. Míöa- og borða- pantanir i síma 1 SBB 7111J FtUGFÉLAG ISIANDS RJúmalöguð sjávarrútCasúpa. Villikrydúaður lambavúðvi með blúmkálsgratinl. smjörstElktum jarðeplum og skúgarsveppasúsu. . Helmalagaður J N. konfektís / ' Cointreau.^s' HöUÚOL með allt sitt besta í stórkastlegri tón- listardagskrá. Farsæll ferill rakinn á - ollum bglgjulengdum. Frábeer stórhljómsveit og söngvarar undir stjórn Þóris Baldurssunar. í allan vetur munu margir af helstu söngvurum landsins heimsækja Björgvin á sýningarnar. k Verð 4.9DD, matur og sýning. 5.eon. sýning. kDALsr00"1 dansleikur. KVNNIR: a» Jón Axel á □iafsson. » HANDRIT □E VAL Ijf" TÚNLI5TAR: Bjorgvin j Halldórsson og Björn I G. Björnsson. ÚTLITSHÚNNUN □G 5VIÐS5ETNING: Bjöm G. Björnsson. jlj pl 1ti&Q$GafnhiUi Engjalcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.80, laugardaga l'rá kl. 10.00-15.00. Námskeið til aukinna ökuréttinda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubil, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fuilkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ð) OKU 5K041NN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 ROS TVERSL UN/N SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavik Kennitala 620388-1069 Sími 567 3718, Fax 567 3732 HÍQfiiTZ4 r J rf. Mikið úrual af buKum og peysum. Stæröir S-3XL (36-50) Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.