Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ WÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick (kvöldfös. örfásætilaus — lau. 8/11 nokkursæti laus — fös. 14/11 — lau. 22/11. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur 3. sýn. sun. 2/11 nokkur sæti laus — 4. sýn. fös. 7/11 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 13/11 nokkur sæti laus — 6. sýn. lau. 15/11 — 7. sýn. sun. 23/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Lau. 1/11 — sun. 9/11 — sun. 16/11. Sýningumferfækkandi. SmiðaOerkstœðiÍ kt. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Maríanne Goldman Sun.2/11 — fim. 6/11 —fös.7/11 —fös. 14/11 — lau. 15/11. Ath. sýningin er ekki við hæfrbama. Sýnt í Loftkastatanulm kt. 20.00: LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza Fös. 31/10-sun. 2/11 -fim.6/11 -lau.8/11 -fim. 13/11 - lau. 15/11. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fim. 6. nóv. kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING fös. 7. nóv. kt. 20 Síðustu sýningar VEÐMÁLIÐ fös. 14. nóv kl. 20 örfá sæti laus ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt og kl. 16 aukasýning Ath. lokasýningar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 8. nóv. kl. 15.30 örfá sæti laus mið. 12. nóv. kl. 20 Ath- aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miöasala opin frá 10 — 18, lau. 13—18 líaflíLeibhújííð] Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM . „REÍÍAN í DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum fös 7/11 kl. 21 laus sæti lau. 8/11 kl. 21 laus sæti fös. 14/11 kl. 21 laus sæti „Revían...kom skemmtilega á óvart... og áhorfendur skemmtu sér konunglega”. S.H. Mbl. Revíumatseðiil: Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu v Miðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 —7“i ii i1 ISLÉNSKA OPEIiAN ____iiin = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 9. sýn. lau. 8. nóv. 10. sýn. fös. 14. nóv. 11. sýn. lau. 15. nóv. Sýning hefst kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7384. Takmarkaður sýningafjöldi. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon islandus í Sölvasal. KOennafundur d Hótel Borq um hlut kvenna í stjórnmálum morgundagsins. Midvikudags- kvöld kl. 20.30. Draumsólir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar 9. sýn. fös. 7. nóv. kl. 20.00 laus sæti 10. sýn. sun. 9. nóv. kl. 20.00 laus sæti Ath. allra sýðustu sýningar Synt í Hafnarfjarðarleikhusinu Vesturgötu n, Hafnarfirði Fjölbreyttur matseðill | og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 * 565 5614 Miðapantanir í síma 555 0553 fös. 7/11 kl. 23.15, örfá sæti laus lau 8/11 kl. 23.15, örfá sæti laus fim. 13/11 kl. 20, uppselt lau. 15/11 kl. 23.15, laus sæti. „Snilldarlegir kómískir taktar ieikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) ^ „Þama er loksins kominn I sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.I ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRAIN - á góðri stund Léttir meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. iiBRAR fyrir |l WlHill Á undan timanum í 100 ár. steinsteypu. Armúla 29, sími 38640 FYRIRLIGGJIIIIDI: GÚLFSLÍPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR - STEYPUSAGIR - HRJERIVÉL&R - SIGARBLÖB - Vnnduð franlellsla. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Þorkell HLJÓMSVEITIN Maus, Birgir Örn Steinarsson, Daníel Þor- steinsson, Eggert Gíslason og Páll Ragnar Pálsson. Ríkaf kímni og krafti TÓNLIST Gcisladisku r LOF MÉR AÐ FALLA AÐÞÍNU EYRA Lof mér að falla að þínu eyra, geisla- diskur hjjómsveitarinnar Maus. Mausveijar eru Birgir Óm Steinars- son gítarleikari og söngvari, Daniel Þorsteinsson trommuleikari, Eggert Gíslason bassaleikari og Páll Ragnar PáLsson gitarleikari. Lög á plötunni eru öU eftir Maus og textar eftir Birgi Óm. Útsetningar á sveitin í sameiningu. Roger O’Donnell lék á hjjómborð, Lena Viderö syngur í einu lagi, Þorvaldur Bjami Þorvalds- son í öðm og Hróðbjartur Róbert í því þriðja. Sproti hf. gefur úL 45,24 min., 1.999 kr. NOKKUÐ er um liðið síðan öðl- ingssveitin Maus sendi frá sér skíf- una Ghostsongs, afbragðs plötu sem fórst óverðskuldað í plötuflóði ársins 1995, líklega fyrir það helst að hún þótti fullþung. Varla á nokk- ur sem heyrir þá skífu sem hér er gerð að umtalsefni, Lof mér að falla að þínu eyra, eftir að hnýta í Maus- verja fyrir sömu sakir, ekki vegna þess að tónlistin sé fiskennd froða, heldur vegna þess að hún er rik af kímni og krafti; skemmtileg um leið og hún vekur til umhugsunar. Meðal einkenna Lof mér að falla að þínu eyra er fjölbreytnin, því platan spannar allan tiifínninga- skalann, frá gríðarlegri keyrslu í Égímeilaþig, í epískan gný Poppaid- ins, í seigfijótandi trega í Tvíhöfða erindreka. Allar tilraunir ganga upp; meira að segja upphafskafli Ungfrúr orðadrepirs, sem fáir hefðu spáð á Mausskífu, og skemmtileg sveiflan í Hreistri og slími, að ekki sé getið lokakafla plötunnar. Meðal gesta á plötunni er breski hljómborðsleikarinn Roger O’Donn- ell. Hann treður sér hvergi þar sem hann ekki á heima, undirstrikar og bætir við á réttum stöðum og vissu- lega gerir fyrirtaks hljómborðsleik- ur hans sitt til að gera plötuna eins framúrskarandi og hún vissulega er. Nefni sem dæmi góðar fyllur í Ryðguðum geimgengli, skemmti- lega geggjaðan píanóleik í Hreistri og slími, hugljúfar fléttur í Tvíhöfða erindreka, fjarræna hljóma í Ryðg- uðum geimgengli og svo mætti lengi telja. Gott dæmi um smekk- vísi O’Donnells er að við fyrstu hlustun tekur hlustandi jafnvel ekki eftir hljómborðunum. Annar góður gestur á plötunni er söngkonan Lena Viderö í hlutverki augn- skuggadrottningarinnar í upphafs- laginu og hún syngur af skemmti- legu yfirlæti. Mausliðar sjálfir eru eðlilega í aðalhlutverki og hvergi snöggan blett að finna; trommuleikur agaður og hugmýndaríkur, bassinn drífandi fléttur, dæmi: upphafskafii Popp- aldins og frábær sprettur tæplega hálfa mínútu inní Égímeílaþig. Gít- arleikur er svo sérkapítuli át af fyrr sig, því þessi plata er mikil gítarveisla og þá ekki vegna skaia- æfinga og flugeldasýninga, heldur vegna þéttrar keyrslu oggítarbrims sem hefst og hnígur með þungri undiröldu. Upphaf Kristalsnætur er gott dæmi um gítarleik þeirra fé- laga Birgis Amar og Páis Ragnars og einnig syngjandi gítarafjöld í giymjandi laglínu Halastjaman rekst á jörðina. Söngur Birgis Am- ar er snar þáttur í tónlistinni og þó hann syngi ekki alltaf hreint gæðir hann textana lífi og þunga og beiskum trega. Birgir Örn er og textasmiður sveitarinnar og hefur ekki í aðra tíð ort betri texta, skotna beittri kímni og hreinræktaðri gamansemi en líka upp fulla með myrkar tilvís- anir og skírskotanir. Hæst rís hann kannski í helsta lagi plötunnar, Poppaldini, þar sem hann glímir við þráhyggju á eftirminnilegan hátt með lykluðum líkingum. í textanum er samlíking sem minnir um margt á fýrsta erindi Eyðilands Eliots og þó lokaerindið feli í sér lausn: „Og þó ég andi aldrei aftur / verð ég ömggur hér. Og þó ég hugsi aldrei aftur / verð ég ömggur hér. Og þó ég kafni í ófrjórri mold, / þá verð ég öruggur hér í örmunum á þér“ kyiknar spuming Amlóða: „Hér kemur hængur. Því að hveija drauma / menn dreyma kynnu í dauðasvefni þessum, er fargi holds- ins hmndið af okkur væri.“ Vert er og að geta annars fram- úrskarandi lags, Ryðgaðs geim- gengils, með línunum: „Já, svona er nú tískan / hún er maðkurinn sem við krækjum á öngulinn” og síðar: „og ef tískan kæmi skríðandi til mín, / ég myndi slíta hana í tvennt. / bara til að fylgjast með / hvort báðir hlutar lifi.“ Hljómur á Lof mér að falla að þínu eyra er bráðgóður, gamaldags á köflum, vel hreinn og sterkur. Umslag hennar er byggt á flókinni hugmynd sem gengur fullkomlega upp, þó myndin á bakhlið/framhiið þess sé full dmngaleg og dimm. Lof mér að falla að þínu eyra er nánast fullkomin plata, meitluð og fægð þar til hún glansar eins og biturt sax, þess albúið að skera upp sjálfhverft íslenskt rokklíf. Vissu- lega á þessi plata skilið að seljast í bílförmum, þó orð Birgis Arnar í 90 kr. perlu bendi til þess að þeir félagar séu við öllu búnir: „og ég fmn það núna, að ég er að missa trúna / á að það sem er gott, það seljist...” Árni Matthíasson JAMES Cameron leikstjóri „Titanic” og Leonardo DiCaprio á blaðamannafundi sem var haldinn fyrir frumsýninguna í Japan. hópur veinandi unglingsstúlkna mættur til að berja stjörnuna Leonardo DiCaprio augum og var stemmningin líkust Bítlafárinu. „Ég held að japanskir aðdáendur séu bestu og tryggustu aðdáendur í heimi,“ sagði DiCaprio af þessu tilefni. Hann lýsti gerð myndar- innar sem langri ferð sem hefði komið honum til manns. Framleið- andi myndarinnar er Fox kvik- myndafyrirtækið og hefur það ekki fengist til að staðfesta fregn- ir um að myndin hafi kostað 200 miljjónir dollara og þar með orðið sú dýrasta sem gerð hefur verið. ► DÝRASTA kvikmynd sögunnar var frumsýnd í Japan á mánudag og hóf þar með siglingu sína um heiminn. Þetta er að sjálfsögðu mynd James Camerons, „Titanic”, sem fjallar um eitt frægasta sjó- slys sögunnar. Aðalhlutverkin eru höndum Lenardo DiCaprio og Kate Winslet og er myndarinnar með með eftirvæntingu í Banda- ríkjunum þar sem hún verður frumsýnd um miðjan desember. Á frumsýningunni í Japan var stór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.