Morgunblaðið - 04.11.1997, Side 9

Morgunblaðið - 04.11.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Nefnd um mat á umhverfisáhrifum GUÐMUNDUR Bjarnason umhverf- isráðherra hefur skipað nefnd til þess að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum. Skal nefndin end- urskoða lögin með hliðsjón af feng- inni reynslu frá því lögin öðluðust gildi 1. maí 1994. Nefndinni er einnig ætlað að fella tilskipun Evrópusambandsins um mat á umhverfisáhrifum að lögunum, en hún skal öðlast gildi í síðasta lagi 14. mars 1999. Þá er nefndinni falið að leggja mat á hvort fella eigi lögin inn í ný skipulags- og byggingarlög eða að halda þeim sem sérstökum lögum með sama hætti og verið hef- ur. Formaður nefndarinnar er Ingi- mar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneyti, en auk hans eiga sæti í nefndinni ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, sviðsstjóri, til- nefnd af skipulagsstjóra ríkisins, Hjörleifur Kvaran, borgarlögmaður, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, og Gísli Már Gíslason, prófessor, tilnefndur af Náttúru- verndarráði. Ritari og starfsmaður nefndarinnar verður Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í um- hverfisráðuneytinu. Nefndinni er ætlað að Ijúka störfum fyrir lok fe- brúarmánaðar næstkomandi. Dragtir - Síð piLs - Buxur Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118 Tilboð Þýskir frottésloppar kr. 4.995 Laugavegi 4, s. 551 4473 Gail flísar J > i ' 1 I | s 4M LJL- Stórhöföa 17, við GuUÍnbrú, sínii 567 4844 Töfraundirpilsin komin TESS . neðst við y, Dunhaga, \ sími 5622230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. r Sýningar ailar helgar. Míöa- og borða- pantanir i síma 1 SBB 7111J FtUGFÉLAG ISIANDS RJúmalöguð sjávarrútCasúpa. Villikrydúaður lambavúðvi með blúmkálsgratinl. smjörstElktum jarðeplum og skúgarsveppasúsu. . Helmalagaður J N. konfektís / ' Cointreau.^s' HöUÚOL með allt sitt besta í stórkastlegri tón- listardagskrá. Farsæll ferill rakinn á - ollum bglgjulengdum. Frábeer stórhljómsveit og söngvarar undir stjórn Þóris Baldurssunar. í allan vetur munu margir af helstu söngvurum landsins heimsækja Björgvin á sýningarnar. k Verð 4.9DD, matur og sýning. 5.eon. sýning. kDALsr00"1 dansleikur. KVNNIR: a» Jón Axel á □iafsson. » HANDRIT □E VAL Ijf" TÚNLI5TAR: Bjorgvin j Halldórsson og Björn I G. Björnsson. ÚTLITSHÚNNUN □G 5VIÐS5ETNING: Bjöm G. Björnsson. jlj pl 1ti&Q$GafnhiUi Engjalcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.80, laugardaga l'rá kl. 10.00-15.00. Námskeið til aukinna ökuréttinda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubil, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fuilkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ð) OKU 5K041NN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 ROS TVERSL UN/N SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavik Kennitala 620388-1069 Sími 567 3718, Fax 567 3732 HÍQfiiTZ4 r J rf. Mikið úrual af buKum og peysum. Stæröir S-3XL (36-50) Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.