Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Auðlinda- skattur FINNUR Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti yfír því í viðtali við Viðskiptablaðið nýlega, að hann væri til viðræðu um auðlindaskatt að því tilskildu, að hann gengi yfír allt atvinnulífíð. Hlutabréf í VIÐTALINU, þar sem fjaUað er um auðlindaskatt, segir m.a.: „í síðustu viku slógu oddvit- ar ríkisstj órnarinnar á allar hugmyndir varðandi auðlinda- skatt. Viðskiptaráðherra var spurður hvaða áhrif slíkur skattur hefði á stöðu sjávarút- vegsfyrirtælqa á hlutabréfa- markaði og hvort það dygði sem röksemd fyrir því að leggja ekki á slíkan skatt. „Það er ekki nokkur vafi á því að ef ákvörðun yrði tekin um að skattleggja þau réttindi sem fyrirtækin hafa í dag í afla- heimildum myndi það hafa veruleg áhrif á stöðu þessara fyrirtækja til lækkunar á markaði. Á því er ekki nokkur einasti vafi.“ • • • • Allt atvinnulífið ÞETTA gerir það þó ekki að verkum að Finnur sé á móti því að innheimta auðlinda- skatt. „Eg hef margoft lýst því yfir að ef menn ætla að fara út í að skattleggja sjávarútveg- inn sem atvinnugrein sem nýt- ir auðlind þá þarf slík skatt- lagning að ganga út yfir allt atvinnulífið. Ég vil ekki útiloka að það sé tekinn upp auðlinda- skattur - það er hins vegar skattur sem þarf að ganga út yfir allt atvinnulíf; iðnaðinn, sjávarútveginn og orkugeir- ann. Yfir höfuð allar þær at- vinnugreinar sem nýta auðlind- ir landsins. Það er pólitísk ákvörðun að segja sem svo: við ætlum að nýta auðlindir lands- ins sem skattstofn. Það er alveg hægt að hugsa sér það en þá verða menn líka að finna aðra leið til þess að lækka skatta á þessi sömu fyrirtæki á móti. Þetta á ekki að vera til þess að auka skattlagningu." • ••• Byggðaskattur - EN að þessu tilskildu - ertu til viðræðu um auðlindaskatt? „Já, ég hef lýst því yfir að ég er til umræðu um að tala um auðlindagjald eða -skatt eftir því sem menn vilja kalla það. Auðvitað er viss hætta á að þetta verði byggðaskattur ef það kemur bara á eina at- vinnugrein. Það er það sem við viljum forðast.““ APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA aj>ótekanna: Háa- leitis Ajiótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess em fleiri ajíótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir ajióteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virkariaga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Ojiið mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga kl. 9-22._____________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skelfunni 8: Oj>ið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S, 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJIIVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Iaæknas: 577-3610.___ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: ()j>ið virka daga kl. 9-19, taugai-daga kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Oj>ið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Oj)ið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skciían 15. Opið v,.l. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Oj»ið mád.-fösl. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. ()|>ið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Oj>ið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugaiti. ogsunnud. 10-21. Sfmi 511-5070. Læknasími 511-5071. ÍDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: ()j»ið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kii-kjuteiffi 21. ()|>ið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: ()j>ið v.d. 9-18, Iaugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Oj)ið v.d. 9-19. l^auganl. 10-12. RIM A APÓTEK: I^angarima 21. Ojiiðv.d. kl. 9-19. Uiugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50('. ()|>ið v.d. kl. 8.30-18.30, laugjml. kl. 10-14. Sími 551-7234. I.æknasfmi 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagiitu s. 552-2190, læknas. 552-2290. ()j>ið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16._________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka ik«a kl. 8.30- 19, laugaid. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: ()j>ið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. I^æknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: I^eknavakt s. 555-1328. Aj>ótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Köstud. 9-19. l^aug:mlaga kl. 10.30-14.__ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðaraiwtek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Ajm'>- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, oj>ið v.d. 9-19, luugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skij)tisvið Hafnaiijai-ðaiajKítek. I^æknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Oj>ið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fostud. 9-20, laugd. 10-16. Afgi-.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.________________________‘ MOSFELLSAPÓTEK: ()j>ið virka daga kl. 9- 18.30, laugaiilaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Aj>ótekið er oj>ið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frfdagíi kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJ A: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugaitl. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Aj>ótek oj>ið til kl. 18.30. Uiug. «>g sud. 10-12. l^æknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Aj>ótek, Auslui-vegi 44. ()j>ið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Kyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) oj>in alla daga kl. 10-22._______________________ AKRANES: Uj>j>l. um læknavakt 431-2358. - Akranesaj)ótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 oj>ið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJ A: 0|,id 9-18 virka daga, laugai-d. 10-14. Simi 481-1116._ AKUREYRI: Uppl. um lækna ogajK>tek 462-2444 og 462-3718.__________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 <)g sunnud., kl. 13-17. Uj>j>lýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er oján mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og flistud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyi-ir Reykjavfk, Seltjamames og Kójmvog í Heilsuvemdai-stiið Reykjavfkur við Bai- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugditl. og helgkl. Nánain uj>j)l. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Klyso- <>K biíðu- móttaka í Fossvogi er oj>in allan sólai-hringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skijitiljorð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðaivakt um hc*lgai- og stórhátfðir. Símsvaii 568-1041. Neydamúmer fyrlr altt land -112. BRÁDAMÓTTAKA fyiir þá «-m ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans oj>in kl. 8-17 virka dagu. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skij>tilx>i'ð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunai-eroj>in all- an sólaihringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. ElTRUNARUPPLÝSINGASTÖÐero|>inallunsnl- iuhiinginn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerá móti Ix-iðnum allansólar- hiinginn. Sími 525-1710eða 525-1000 um ski|>tilx>rð. UPPLÝSINOAR 06 RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, o|>id vii-ka ilafra kl. 13-20, alla aðra <laga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstan<k*n<lur alkóh<'>lista, Hafnahúsinu. Oj>ið þiiðýu<l.-fl>stud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: laæknir eða hjúkninai'fiæðingur veitir uj>j)l. á miðvikuil. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa uj>j> nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og ^júka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostna<>.u- lausu í Húð- og kynsjúk<k'>madeild, Þveiholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.<l. kl. 8-10, á göngudeild I-uKlsjiílulan.s kl. 8-15 v.d. á heilsugæslust<">ðvuin <>g l\já heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími <>g i-áðgj<">f kl. 13-17 Jilla v.<l. ix*nia miðviku<laga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFN ANEYTENDUR. Göngudeild IairKÍsj>ftalans, s. 560-1770. Viðtalslín)i þjá hjúkr.fr. fyiir aðstan<lewlur þriðju<laga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEDFERDA- STÖDIN TEIGUR, Hókagiitu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneyteml- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Ojiið hús 1. og 3. þriðjudag hvere máníiðar. Uj>j>l. um hjálj>a»*- ma?ður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Poieldrasíminn, uj>jK‘Idis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- Uik fólks með langvinna Ijólgusjúkdóma í nK*ltingai- vegi „Crohn’s sjúkdóm*4 og sái-aiistilbólgu „(Jolitis Ulceix>sa“. Pósth. 5388,125, Reylqavik. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. L/)gfra?ðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálj)arhój)ar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sj>ora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l>öm alkohólista, |>ósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir ígula húsinu í Tjamaigiitu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfssti-æti 19, 2. ha?ö, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudög- um kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30- 21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fundirásunnud. kl. 20.30 ogmád. kl, 22 f Kii-kjul>æ. FÉLAG adstandenda Alzbeimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar- giitu 10D. Skiifstofa oj>in mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16, þiiðjud. 10-20 og flistud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA . FORELDRA, Bi-æðralxn-gíii-stfg 7. Skrifstofa oj>in fimmtudaga kl. 16-18.______________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |mslh<>lf 5307, 125 Reykjavík.__________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Birkihvammi 22, Kójiavogi. Skrifstofa oj>in þiiðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045._______________________________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. t>j6nustuskrif- stofa Snorntbraut 29 <>j>in kl. 11 -14 v.<f. nema mád. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Givttis- giitu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skiifstofa oj>in miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tímajiantanir eftir þorfum. FKB FRÆDSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, jxVsthóIf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjiif fyiir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðaistræti 2, mád. kl. 16-18 og flist. kl. 16.30- 18.30. Frædslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEDHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagiitu 9, Rvk., s. 552-5990, biéfs. 552-5029, <>j>ið kl. 9-17. Félagsmiðstiið oj>in kl. 11-17, laugd. kl, 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. ha?ð. GíinguhójHir, uj>j>l. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 ísíma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, Iokaðmánud.,í Hafnai*str. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16.1»kaðásunnud. „Westw ern Union“ hraðsen<iingaþjónusta með jæninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gracnl nr, 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstiið oj>in alla daga kl. 8-16. Viðtfíl, ráðgjiif, fi-æðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uj>I>l. i s. 562-3550. Bivfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem lK*ittar hafa verið ofbeldi c*ða nauðgun. KVENNARÁDGJÖFIN. Shíi 55Í 1500/996215. Oj>in þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ()keyj>is ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Ti-yggvagiitu 2. ha?ð. Skrifstofan er oj>in alla v.d. kl. 9-17. Uj>j>l. og raðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, lind- argiitu 46, 2. hæð. Skrifstofa oj>in ulla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtiik áhugafólks um flogaveiki, I-iugavegi 26,3. hæð. Oj>ið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, cr oj>in alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfi-æð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirdi 1. <>g 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímaj). í s. 555-1295. í Rcykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álflamýri 9. Tímaj). í s. 568-5620. MIÐSTÖD FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Ti-yggvagiitu 17. Uj>j>l., ráð- gjiif, Qiilbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, |>6sthólf ' 3307, 123 Reykjavfk. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, HöfOatiini I2b. Skrifstofa <>j>in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólai-hringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slóttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkoil/sfmi/myndriti 568-8620. Dagvist/foi-st.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆDRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgiitu 3. Skrifstofan er <>j>in þriðjud. og flistud. kl. 14-16. Iiigfreeðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.__________ MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. ha?ð. ()|>ið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8._______________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Ieandssamtök þeirra er láta sig vai-öu rétt kvenna og barna kringum barnsburð. U|>|>l. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra harna. Uj>j>l. ográðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 562-5744.____________________________ OA-SAMTOKIN Almennir fun<lir mánu<l. kl. 20.30 f tumhcrbergi Ijanriakirkju í Vestmannaeyjum. I^aug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagotu 16. þ'Ímmtu<I. kl. 21 í safnaðarheimili D<>mkirkjunnar, liækjaigiitu 14A._______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókcypis liigfiæði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Keykjavík, Skrifstofan, Hverfisgiitu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gc*gn mænusótt fara fram í Heilsuv.stik) Rvfkur þriðju<i. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrtcini. PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavcgi 26, Rvík. Skrifstofa oj>in miðv<l. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum límum 566-6830. RAUDAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf <>|>ið allan sólarhringinn, ætlað bömum <>g unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að vcnda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalslími fyrir konur scm fcngið hafa bijóstakrabbamein þriðjuilaga kl. 13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. i>k rtð«i»r s. 552-8539 mánu<l. og fimmtu<l. kl. 20-23. Skrifstofan að IJmlurgötu 49 cropin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Lnugavegi 26, Skrif- stofa oj>in mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðul>ergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím* svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Rcykjavíkurix>rgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Áðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri l)orgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594,_______________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. Ijox 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.______________________________ TRÚNADARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður tómum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Oj>ið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fdlsmúla 26, 6. hæð oj>in þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, ojiið mánu<l.- fostud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUDLAR, Meðferdarstöð fyrir unglinga, Fossjileyni 17, uj>j>l. <>g ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFlKLAR. Kunclir í Tjumai-götu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. VlMULAUS ÆSKA, forcldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veit ir foreklr- um og forc*l<lrafél. uj>j>l. alla v.<I. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, eroj>inn allan s<'>laj hringinn. VINALÍNA Rauða ki’ossins, s. 561-6464 oggrænl nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svaruð kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Kijúls alln ihig.u SJÚKKAHÚS REYKJAVlKllR. FOSSVOGUR: Allu <Iuku kl. 15-16 ug 19-20 <« e. samkl. Á oklrunariækninitu'k'ikl er fijáls heinwAkn- ailími e. samkl. Hc*ims<'>knailími l»ama<leil<lar er frá 15-16 og fijáls viðvera forc*l<lra ullun sólurhringinn. Hc*ims<>knailfmi á gc*ð<leil<l er fijáls. GKENSÁSDEILD: Mánuil.-liwluil. kl. 16 19.30, laugurd. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKÖT: Á öklrunursviði er fijáls heimsóknur- tími. MótU'>ku<k*ikl öklrunai'sviðs, riiðgjöf <>g tfma- panlanir í s. 525-1914. A RN A RHOLT, Kjalarnesi: Fijúls hc*ims<*>knailfmi. LANDSPlTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEDDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstj<'>ra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við <leildai*stjóriL GEDDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð- um: Kftir samkomulagi við dcildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkranai-heimili í Kójiavogi: Heim- sóknailími kl. 14-20 ogeílir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladajfa kl. 15-16 og 19-19.30.________________________ SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsc'íknartfmi a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á stc')i-hátídum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússinsogHeil- sugæslusUiðvar Suðumc»sja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heims<>knartími alla <laga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild <>g hjúkranardeild aldi-aðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukeifi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanuvukt 568-6230. Kó|>avogur: Vegna bilanu á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936__ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Ijokuð yfir vetrailímann. Ijeið- sögn fyrir ferðafólk alla mánu<l., midvikud. <>g föstu<l. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í slmu 577-1111. ÁSMUNDARSAFN Í SlGTÚNl: Opið u.d. 13-16. BOKGARBÓKASAFN KEYKJAVÍKUK: Aðal- safn, Þingholtssti-æli 29a, s. 552-7155. Opið múd.- fid. kl. 9-21, flwtud. kl. 11-19. BOKGAKBÓK ASAFNID I GERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTADASAFN, Bú.sLiðíikírHju. s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind síifn ogsafnið í Gciúulx’igi era <>j>in mánud.- fkl. kl. 9-21, RVstiKl kl. 9-19. ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn múd.-flist. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Oj>- ið má<l. kl. 11-19, þrið.-flist. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið má<l. kl. 11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fl>stu<l. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafui-vogskirlyu, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegur um borgina. BÓKASAFN DAGSBKÚNAK: Skiphnlti 50C. Sufnið er opið þriðjudaga og luugaitlagu frá kl. 14-16.__________________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-löst. 10-20. Opið laug<l. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlx>rg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, flistud. kl. 10-17, luuguitl. (1. <>kt.-30. apríl) kl. 13-17. IjCHstofun <>|>- in frá (1. sept.-15. maf) mánu<f.-fi<l. kl. 13-19, fiislud. kl. 13-17, luugurd. (1. <>kt.-15. maí) kl. 13-17.____________________________________ BYGGDASAFN ÁKNESINGA, Húsinu á Eyr- arhakka: Opið laugd. <>g sunnu<l. kl. 14-17 ogc*. samkl. S: 483-1504. FRÉTTIR Málstofa um dómstóla og réttaröryggi JÓN Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttarlögmaður flytur fyrirlestur á síðustu málstofu Samvinnuháskól- ans á þessu hausti miðvikudaginn 5. nóvember. Mun Jón Steinar í fyrirlestrinum fjalla um dómstóla og réttaröryggi á íslandi. Málstofan fer fram í Hátíðarsal Samvinnuháskólans á Bifröst og hefst kl. 15.30. Allir sem áhuga hafa eru boðnir velkomnir. ----»-♦ )-- Formanna- skipti hjá ÆSÍ GYLFI Þ. Gíslason frá Sambandi ungra jafnaðarmanna lét af for- mennsku Æskulýðssambandsins eftir 5 ára setu. Nýr formaður ÆSÍ er Sigvarður Ari Huldarsson frá Verðandi, sam- tökum ungs alþýðubandalagsfólks og óháðra. IÐUNNAR APOTEK á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð lándsins 0PIÐ VIRKA DAGA DOMUS MEDICA Egilsqolu3101 Reykjavik síiui 5631020 BYGGÐASAFN IIAFNARFJARDAR: Sfvertsen-hús, Vesturgfitu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, biéfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud, kl. 13-17. BYGGDASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: 0|>ið kl. 13.30-16.30 viika ilaga. Slmi 431-11255. FRÆDASETRIÐ í SANDGERDI, Gai-ðvop 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og cftir samkomulagi. H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðaropin alladaga nemaþriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTADIR:()pið<laglc*ga frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnu<lögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — HÁSKÓLA- BÓKASAFN:()pið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. l^aug<l. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, biéfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23. Selfossi: Opið kl. 14-18 alla daga ogc*. samkl. S. 482-2703.________________________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugaitlaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, h'ríkirkjuvegi. Opið kl. 11-17 alladaganemamánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAK- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Opið laugardaga og sunnu<laga kl. 14-17. Sími 553-2906. Tekið á móti hópum skv. samkomulagi. LJÓSMYNDASAFN REYKJA VÍKUR: Borgar- túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNID: Neströð, Seltjarnar- nesi. Fram í miðjan septemlx?r vei-ður safnið oj>ið þriðjudaga, fimmtu<laga, lauganl. og sunnud. kl. 13-17. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR1 KEYKJ A VÍ K: Sumlhullin opin kl. 7-22 a.v.<l. um helgar frá 8-20. Oj>k) í bað <>g hc*ita |K>tta alla <laga. Vc*sturi>æjai-, IjUUgaitials- <>g Bivið- holtslaugera ojrnar a.v.<l. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. ÁrixrjsuHauger <>j>in a.v.<l. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mácl.-liW. 7-21. I jaugd. <>gsu<l. 8-18. S<)lu hætt hfilflfma fyrir lokun. GARDABÆR: Sumilaugin <>j>in mád.-fiist. 7-20.30. 1 jaug<l. <>gsu<l. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRDUR. Suðuri>æj:ulaug: Mj'ul.-flVst. 7-21. Liugri. 8-18. Su<l. 8-17. Sunrihöll Hafnau*- Qai’ðiu- Mád.-föst. 7-21. Ijaugri. 8-12. Su<l. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vi:4o: <lagiikl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelg.u-kl.9-18, SUNDLAUGIN I GKINDAVÍK: ()|>ið allu virka diigiikl. 7-21 ogkl. 1 l-15umhelg;u*.Sfmi426-7555. SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUK: Oj.in múnud.- fl">stu<l. kl. 7-21. Uiug.utt kl.8-17. Sunnu<l. kl, 9-16. SUNDLAUGIN 1 GAKDI: <>i>in mún.-n«l. kl. 7-9 <>g 15.30-21. Ixiugiutlagii og sunnuriugu. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR c*r <>|>in v.<l. kl. 7-21. ijuugunl. <>gsunnu<l. kl. H-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: ()|>in rn;ui.- íost. 7-20.30. Ijiuig.utl. ogsunnuri. kl. 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI:Oj>in iiii'ul.- R'wt. 7-21, luugd. ogsu<l. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNID:Oj>k)v.<l. kl. 11-20, hclg?u‘kl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.