Morgunblaðið - 04.11.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.11.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 53 FOLK I FRETTUM MEL C stilltu Emma, Karl Bretapnns, Mel B. og Nelson Mandela sér upp ásamt ungum aðdáendum fyrir tónleikana í Suður-Afríku. - „ og &*?£$»**** Lok, lok og læs fyrir málstaðinn ►GERARDO Rodriguez-Bruzzesi stendur í „klefa“ sínum í listasafni1 í Sydney í Ástralíu. Hann verður lokaður innan álrimla í sýningar- salnum næstu tvær vikurnar til þess að velqa athygli á málstað pólitískra fanga. Hann er einnig blaðamaður og ljósmyndari og var neyddur til að leita hælis í Ástralíu frá ríki í Suður-Ameríku af póli- tískum ástæðum árið 1978. Fleiri „sátu inni“ í mótmæla- skyni. Eric Wolf og Pam Meldrum lokuðu sig inni í hænsnabúri á listasýningu í Ottawa. Hvort þeirra um sig fékk á annað hundrað þúsund krónur fyrir vik- ið og var til- gangurinn að vekja athygli á Gerardo Rodrig- illrí meðferð uez-Bruzzesi dýra í heiminum. Spice Girls fylgd forseta og prinsa ►NÝJA Spice Girls platan kom út á mánudag og búist er við að hún verði ein af söluhæstu plötunum fyrir jólin í Bretlandi. Fyrri plata stúlknanna hefur selst i tæplega tuttugu milljónum eintökum og lög af henni hafa náð toppsætum vinsældalista í um 40 löndum. Nýja platan hefur fengið mjög misjafna dóma en dagblaðið „The Guardian" sagði plötuna aUs ekki slæma þegar tekið væri tilllit til þess hversu miklum tíma þær eyddu í annað en tónlist. Um síðustu helgi héldu Spice Girls tónleika í Suður-Afríku og hittu þar fyrir forseta landsins, Nelson Mandela, sem sagði stúlkurnar vera hetjumar sfnar. „Þetta er ein stærsta stund lífs míns,“ sagði Mandela þegar hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara með Karli Bretaprinsi og Spice Girls. Síðast þegar stúlkumar hittu Bretaprinsinn klöppuðu þær honum á bakhlutann og skyldu kossaför eftir á andliti hans. Karl, sem var með Harry son sinn með í för, sagði þetta vera aðra stærstu stund lífs síns. Sú stærsta hafí verið þegar hann hitti stöllumar í fyrra skiptið. Harry prins virtist feiminn í sinni fyrstu opinberu heimsókn eftir að móðir hans lést en gladdist við það að hitta hinar litríku Spice Girls. Á tónleikunum vom um 25 þúsund gestir og virtust hinir konunglegu feðgar skemmta sér hið besta. „Halló Harry, við vonum að þú qjótir tónleikanna," hrópaði ein Kryddpía af sviðinu til Harry þar sem hann sat við hlið föður síns. Það var „barnakryddið“ Emma sem faðmaði og kyssti Harry þegar komið var að myndatökum en Harry ku vera mikill aðdáandi stúiknanna. Spice Girls munu halda áfram með tónleikaferð sína um heiminn en fyrstu tónleikarnir í Bretlandi verða í byrjun næsta árs. „Bíðið þið bara og sjáið hvernig tónleikarnir verða. Þeir verða villtir. Það verður mikið um leikræn tilþrif, kraft og orku,“ lofaði Mel B. aðdáendum Spice Girls. SjÓNAUKAR FYRIR VEixJMENN 12 x 24 PC II 10 x 24 PC II 8 x 24 PC II 7 x 35 DPS 10 x 42 EXPS 8 x 42 EXPS 7 x 50 EXPS OG NÆTURSJÓNAUKAR fyrír þá sem vilja sjá í myrkrí I HLJÓMCO Fákafen 11 Slml 568 8005 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Ertu búinn að skipta um bremsuklossa? Komdu í TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 [IHM S. 563 4400 NÁTTFATA- LÍNA Kringlunni S. 553 7355 DEMANIAHÚSIÐ Okkní smiði cHiinýni <Há(smcn jlokktXI AJ alui ‘zJ'iííbœ’it veid Kringlunni sími 588 9944 DUGMIKIL FJÖLSKYLDA, TÆKNILEGA SINNUÐ MINOLTAFJÖLSKYLDAN ER STÓR FJÖLSKYLDA 0G ANNÁLAÐIR DUGNAÐARFORKAR MINOLTA SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN MINOLTA FAXTÆKI 3 tegundir faxtækja, öll tölvu- tengjanleg. Allt í senn; prentari, skanni, fax og Ijósritunarvél. MINOLTA LASERPRENTARAR 4 tegundir laserprentara, bæði fyrir svart/hvítt og lit. Verð frú kr. 29.925.- MINOLTA UÓ&RITU NARVÉLAR. Hraði frá 15 upp í 80 eintök pr. mín. Bæði fyrir svart/hvítt og lit. Líttu við í nýrri verslun okkar og heilsaðu upp á einstæða fjölskyldu. ____KJARAN_______ TÆKNIBÚNAÐUR SÍÐUMÚL112 108 REYKJAVÍK SÍMI 510 5500 FAX 510 5509

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.