Morgunblaðið - 04.11.1997, Side 56

Morgunblaðið - 04.11.1997, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ + * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 ttnU WKITA MIKHALKOV ðURNTBvTHE SUN PUSHER Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvíkmyndahátíð í Reykjavík Leikstjóri: Ulu Grosbard Aðalhlutveric Jennifer Jason Leigh, Mare Winningham, Ted Levine Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. B.i. 16 ára. UN HEROS Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7. www.pepsi.com/peacemaker .viAiR'iiHfcí ■t-MCJó'iTlkl ■WtrA'i'iyi:! .v--i,tr:iii'iHt:i .w^'a') iHti S/4J3A Alfabíikka 0, almí S87 8000 o<| 587 8005 eru þeir sem vilja hann feigan! GO NSPXRACY TI-lEIOJFiY Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. b.í. 14. bkidigital Gdntact I Sýnd kl. 9.10. TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5 og 7. b.í 12 EnfÓitrfmn*. aSfl'MMi fsl. tali www.samfilm.is Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.í. i6.gg W ' Casino CASINO í allri sinni dýrð; Þorgrímur Jónsson bassaleik- ari, Auðun F. Ingva- son altsaxófónleik- ari, Samúel básúnu- leikari og hljóm- sveitarstjóri, Hjör- leifur Jónsson org- el- og slagverks- leikari, Snorri Sig- urðarson trompet- leikari, Kári Árna- son trommuleikari og Halldór Júlíus- son gítarleikari. Mo''gunblaðid \í Pagskrá | Kvikmyndahátíðar í Reykjavík Þriðjudagurinn 4. nóvember Regnboginn Kl. 5. Swingers (Djammið), leikst. Doug Liman. Kl. 5 og 9. Paradise Road (Paradísarvegurinn), leikst. Bruce Beresford. Kl. 7 og 11. Intimate Relations (Náin kynni), leikst. Philip Goodhew. Kl. 7 og 11_. Substance of fire (Fjölskylda á krossgötum), leikst. Daniel Sullivan. Kl. 9. Driftwood (Rekaviður), leikst. Ronan O Leary. Laugarásbíó Kl. 9 og 11. End of Violence (Endalok ofbeldis), leikst. Wim Wenders. Kl. 9 og 11. The Truce (Sáttmálinn), leikst. Francesco rosí. Kl. 5. Drunks (Byttur), leikst. PeterCohn. Kl. 7. The Winner (Sigurvegarinn), leikst. Alex Cox. Háskólabíó Kl. 5.15. Carla's Song (Söngur Cörlu), leikst. Ken Loach. Kl. 9 og 11. Georgia, leikst. Ulu Grosbard. Ki. 9 og 11. Gridlock'd (Á snúrunni), leikst. vondie Curtis Hail. Sjá nánar í blaði Kvikmyndahátíðar og DV sem styrkir hátíðina. MYNPBOND Með eða á moti Ef veggirnir gætu talað (If These Walls Could Talk) D r a m a ★★ Framleiðandi: Moving Pictures. Leikstjóri: Nancy Savoca og Cher. Handritshöfundur: Wallace, Nanus, Savoca, og King. Tónlist: Cliff Eidelman. Aðalhiutverk: Demi Moore, Sissi Spacek, Anne Heche og Cher. 93 mín. Bandarikin. HBO NYC/Háskólabíó. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÞRJÁR konur á þremur ólikuin tímum takast á við óvænta þungun. Myndin sýnir viðbrögð umhverfisins við ákvörðun þeirra um framtíð fóstursins. Leynilega skemmti- leg- lyftutónlist SAMÚEL J. Samúelsson yngri er hljómsveitarstjóri hinnar stílhreinu hljómsveitar Casino sem vakið hefur athygli hér á landi undanfarið. Margir sáu til þeirra í Dagsljósi og aðrir hafa heyrt í þeim í myndinni „Perlur og svín“, ef ekki á einhverj- um skemmtistaðnum. Casino skipa sjö ungir herramenn á aldrinum 20-25 ára (fimm þeirra eru ólofaðir!) sem leika af lífi og sál á börum borgarinnar allt fram á rauðanótt. Blaðamaður fékk að eiga nokkur orð við foringjann, þótt skipulagning og æfíngar komi vanalega í veg fyrir mikið fjölmiðlastúss, og því er við- talið einstakur viðburður. sveitin Casino? „Það mætti kalla það kokteiltónlist og jafnvel kvikmyndatónlist frá sjötta áratugnum og er hún mjög þægileg til hiustunar. Það má nefna heiðurstónlistarmenn sem eiga lög hjá okkur eins og Herb Alpert, Burt Bacharach ogHenry Mancini." - Er þess konar tónlist spiluð í spilavítum? „Það getur verið en þegar við ákváðum að skýra hljómsveitina Casino, vorum við að leita að nafni sem myndi ná yfír það sem við erum að gera, og þann stíl sem við erum fulltrúar fyrir." - Er mikil eftirspurn eftir hljóm- sveitinni? „Já, og hún er alltaf að sækja í sig veðríð. Um næstu helgi erum við t.d. í Ingólfskaffí um helgina. Hingað til höfum við þó mest veríð að leika í einkateitum ýmsum, og orðspor okk- ar hefur spurst út. Við gengum einnig til liðs við Hafnarfjarðarleik- húsið og höfum eftir það spilað í mörgum frumsýningarpartíum. Þannig gengur þetta nú fyrír sig. “ - Hvernig kom til að þið lékuð lag í kvikmyndinni „Periur og svín“? „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að hljóðmaðurinn í myndinni hafí heyrt í okkur í frumsýn- ingarpartíi / Loftkastalanum og bent Oskari leikstjóra myndarinnar á okkur. Hann hafði samband og sagðist vanta tónlist í myndina. Við settumst niður og sömdum nokkur lög í hvelli. Óskar mætti svo á æfíngu og tók iög- in upp. Arangurinn af því má heyra í pylsuvagnsatríðinu í myndinni.“ - Hvernig stendur á því að drengir á ykkar aldri eru að spila tónlist í þessum dúr? „Okkar fínnst þetta alveg frábær partítónlist og við sáum fram á að að ná inn á skemmtistaðina með henni. Maður hafði heyvt hana í hátalara- kerfum kaffíhúsanna og vildum því reyna að spiia hana. Þetta er lyftu- tónlist sem fólk gerir sér ekki grein fyrir að er mjög skemmtileg. “ - Eruð þið alveg við það að slá í gegn? „Það eru ekki mín orð, það verður einhver annar að segja það. Eg veit bara að „Iúkkið“ verður að vera ílagi.“ Þessi sjónvarpsmynd er ólík þeim myndum sem koma út á mynda- bandamarkaðinum. Þótt um leikna mynd sé að ræða er hún frekar leikin heimildamynd en drama. Hún er því fróðleg og gefur áhorfendum góða mynd af því hvernig Bandaríkja- menn, sem oft geta verið öfgakennd- ir í skoðunum, hafa litið á fóstureyð- ingar í gegnum tíð- ina. Sú afstaða sem hér kemur í Ijós á þó líklega að miklu leyti við hvarvetna í hinum vestræna heimi. Myndirnar þrjár, sem hafa tvo ólíka leikstjóra, eru WOQFÆ S?AC?K | CHER 'é <9 ?1 o ágætlega gerðar list- rænt séð og tæknilega. Leikurinn er góður enda miklar ágætis leikkonur sem fara með öll helstu hlutverkin. Sögurnar eru mjög lýsandi og raun- sæjar, en helsta spurningin er hversu áhugaverðar þær eru. Leik- stjórar taka enga afstöðu til umfjöll- unarefnisins, heldur segja áhorfend- um hlutlausar sögur af konum í vanda. Fróðlegt fyi-ir þá sem aldrei hafa íhugað málið, frekar þunnt fyrir aðra. Hildur Loftsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.