Morgunblaðið - 28.01.1998, Side 15

Morgunblaðið - 28.01.1998, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 15 Innbrot í ing á BROTIST var inn í byggingavöru- verslun Þríhyrnings á Hellu aðfara- nótt fimmtudagsins 22. janúar sl. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er tjónið mjög tilfinnanlegt en miklum verðmætum var stolið. Hafi einhver orðið vai- við mannaferðir við verslun- inna umrædda nótt er hann beðinn að gefa sig fram við lögregluna. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar á Hvolsvelli var losað um rúðu, þai- sem farið var inn. Létu þjófarnir greipar sópa og báru feng- inn út í bíl út um aðalinngang versl- Þrfliyrn- Hellu unarinnai-, en hann er í skoti milli tveggja bygginga og gátu þjófarnir athafnað sig þar í ró og næði. Meðal þess sem stolið var voru rafmagnsverkfæri, handverkfæri, reiðtygi, þai- á meðal tveir hnakkar, beisli, múlar og reiðhjálmar auk þess sem farið var inn á skrifstofuna og tölvur teknar ásamt skjá, faxtæki, þráðlausum síma og skiptimynt úr kassa. Beinir lögreglan þeim tilmæl- um til þeirra sem telja sig vita um eitthvað af þessum hlutum að gefa sig fram. Morgunblaðið/Ingimundur Framkyæmdir við íþróttamiðstöðina Borgarnesi - Framkvæmdir við íþróttamiðstöðina í Borgarnesi ganga vel. Myndin er frá framkvæmdum við vaktturn fyrir sundlaugarsvæðið. Stefnt er að því að vaktherbergið verði að fullu tilbúið fyrir sumarvertíð- ina. Rennibrautir og útisundlaug verða opnuð að nýju í febrúar. LANDIÐ Líkamsrækt- arstöð opnuð í Ólafsvík Ólafsvík - Jóhanna Hjelm og Gylfi Scheving opnuðu 21. janúar sl. nýja og fullkomna likamsræktarstöð í Olafsvík. Er hún á efri hæð versl- unarhúss Listabúðarinnar á Ólafs- braut. í líkamsræktarstöðinni eru lík- amsræktartæki eins og „spinning“- hjól, lyftingatæki, „sauna“bað og ljósabekkir. Hjónin Jóhanna og Gylfi hafa um 13 ára skeið rekið ljósastofu í Skip- holti 1 en eru að flytja sig á þennan stað sem þau kalla Sólar-sport. Stöðin kemur til með að geta þjón- að öllu líkamsræktarfólki á Nesinu. Morgunblaðið/Guðlaugur Wíum FJÖLDI manns mætti og skoðaði staðinn við opnunina. Bæjarsljórn Siglufjarðar Jarðgöng eini raun- hæfi kosturinn JARÐGÖNG milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar er eini raunhæfi kostur- inn af þeim sem nefndir hafa verið þegar fjallað er um framtíðarveg- tengingu milli Siglufjarðar og Eyja- fjarðarsvæðisins, segir í ályktun sem bæjarstjórn Siglufjarðar hefur sam- þykkt. Bæjarstjórnin hvetur til þess að hraðað verði athugun á kostnaði, rannsókn og hönnun vegtengingar- innar. Telur hún með öllu óviðunandi að í langtímaáætlun tO ársins 2010 er vegur yfir Lágheiði sagður framtíð- artenging og öðrum möguleikum ekki haldið opnum þrátt fyrir að þeir hafi verið og séu í ítarlegri skoðun af hálfu Vegagerðar ríkisins og fleiri aðila. Skorar bæjarstjórnin á sam- gönguráðherra, samgöngunefnd Al- þingis og þingmenn Norðurlands að beita sér fyrir því að orðalag vega- áætlunarinnar verði með þeim hætti að haldið sé opnum þeim valkostum, sem uppi eru um framtíðarveg milli þessara svæða. í ályktuninni mælir bæjarstjómin eindregið með að orðalag eins og - vegtenging milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar - sé not- uð í vegaáætlun í stað þess að til- greindur sé einn ákveðinn valkostur umfram aðra. Umræðukvöld um siðfræði í sjávarútvegi í Landakirkju í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum - Annað umræðukvöldið, af þremur, um siðfræði í sjávarútvegi var haldið í Safnaðarheimili Landakirkju í Eyjum á mánu- dagskvöld. Að þessu sinni var rætt um siðferði í sjávarútvegi út frá sjónarhóli efnahagslífsins og hafði dr. Bjarki A. Brynjarsson, fram- kvæmdastjóri Þróunarfélags Vestmannaeyja, framsögu um efnið. Rétturinn á nýtingu auðlindarinnar deilumál Bjarki byrjaði erindi sitt á að skilgreina hvað ^ . kogtnað þeirra gem ættu auðlindina) þjóð. siðferði væn og vitnaði i bok um bætt við- arinnar h fld* Hann a‘ð út_ skiptasiðferði þar sem sagt væn að siðfræðin * ,, .. &, , 6 , , . , , .. \ ~ , , gerðaraðilar ættu moguleika a umtalsverðum leitaðist við að fínna mælistiku a mannlega ? *. u ,. , % , a . .,. , , . ,, * , * ,, .,,, hagnaði en benti a að það sem megin mali breytm og akvarða hvað væn gott og íllt, rett , ? ,. , r , . &, * J & ,/r * *. . . , .* skipti 1 þioðfelagslegu samhengi væru heildar eða rangt. Með siðfræðmm væn reynt að leið- «“ , . ™ . , . 6 , .?* . -? , . , , . & ,,, , , . ,.. ,, 4- *. utnutnmgstekiur þioðarmnar fremur en skipt- bema um retta breytm en logmal siðtræðinnar . ,.& 1 v . TT væru ekki lög. Hann sagði sitt mat að skil- lng ™llh emsf^dmp í lantou. Hann _ . ... -xc , * , , sagði að það væn ef til vill kaldhæðmslegt að grema mætti siðferðilega retta hegðun sem þa f. , wr . ,, , ,,, , & ,,. ? * , , , a&,., i . f, . , ^ setia þetta fram a þennan hatt en leiða mætti hegðun sem hamarkaði til lengn tima einhver J * u • , . • * .____. ,, ,.161 • 4.,• i . . u.,sr ,, tt líkur að þvi að þeir sem hognuðust mest veltu tiltekin gæði til goðs fynr moðina í heild. Hann , f .* , .. r ,, . 6 . ~ * ,, 3 ., , * mestu af sinum hagnaði ut í þióðfelagið a ný sagði að ekki væn alltaf auðvelt að v,ta hvaða með vífrum og þ^nustu Einnig athafnir væru okkur fynr bestu og þegar htið væru fjárfterkir aðilar llkl*g“tir til að stofna væn tú baka i sogunrn dæmdust athafnm oft m ^ atvinnutækifæra, jalfnvel á öðrum osiðlegar og rangar þott þær haf, ekk, venð svið/m en - sjávarútvegi. taldar það er þær voru framkvæmdar. D- , . « ,, ____. „ 1 1 Bjarki sagði að ljost væn að megm mah skipti fyrir þjóðarbúið í heild að sjávarútvegs- fyrirtæki væru vel rekin og burðug þannig að þau hefðu bolmagn til að standa undir sveiflum Varðandi auðlindir hafsins, fiskistofnana, þá sem alltaf yrðu þegar sótt væri í náttúruauð- sagði Bjarki að samkvæmt skilgreiningu sinni lindir. Sjávarútvegurinn yrði að lúta almennum á góðu siðferði ætti að nýta auðlindina á besta siðareglum viðskiptaheimsins en auknar skyld- mögulegan hátt fyrir þjóðina í heild og þar með ur væru lagðar á herðar greinarinnar þar sem ætti að ganga vel um hana og koma í veg fyrir verið væri að nýta auðlind í eigu þjóðarinnar eyðingu hennar. Hann sagði að tiltölulega allrar. Hann sagði það helstu siðferðilega sjaldan væri deilt um kvótakerfið sem veiði- skyldu sjávarútvegsins að ganga vel um auð- stjómunartæki, enda hefði tekist nokkuð vel til lindina og tryggja að hún nýttist sem best fyrir varðandi fiskverndarsjónarmið. þjóðina í heild til langframa. • H?,nn VaÍ?a,r fram spumingu um það hverj- Ekki veiðileyfagjald ír ættu auðlindma sem væn folgm 1 haímu og J ^ sagði að þorri fólks væri sammála um að öll Valmundur Valmundsson, frá Sjómannafé- þjóðin ætti auðlindina og nýta ætti hana á sem laginu Jötni, spurði hvort aðgerð væri réttlæt- hagkvæmastan hátt fyrir þjóðarbúið —--------------;----- anleg út frá efnahagslegu sjónarmiði til lengri tíma litið. Hann sagði hins Sjaldan minnst ef hún bara skilaði efnahagslegum vegar að deilt væri um réttinn til á þátttöku í ávinningi, hvernig svo sem hún bitn- nýtingar auðlindarinnar og skipt- tapi fyrirtækja aði á því fólki sem legði grunninn að ingu réttarins milli einkaaðila og því að aðgerðin tækist. Hann sagði jafnvel landshluta og hvemig skipta að lítill ágreiningur væri um kvóta- ætti ágóðanum þegar vel gengi. Hann sagðist kerfið sem fiskveiðistjómunartæki en það væri aftur á móti sjaldan heyra minnst á þátttöku al- framsal kvótans og framkvæmd framsalsins mennings i tapi útgerðar þegar illa áraði. sem tekist væri á um. Hann tók sem dæmi að Bjarki sagði að í dag væri staðan sú að þeir ef útgerð seldi hluta af aflaheimildum skips þá sem áunnu sér veiðireynslu á ámnum 1981 til fengi áhöfn skipsins sem selt var af ekkert í 1983 ættu rétt til veiða, sem og þeir sem keypt sinn hlut. Síðar á sama ári dytti útgerðarmann- hafa sér kvóta á frjálsum markaði. í framhaldi inum svo í hug að kaupa til sín aflaheimildir og af því varpaði hann fram spurningu um, hvort þá væri áhöfnin látin taka þátt í kostnaði við það væri siðferðilega rétti að útiloka frum- kaup heimildanna. Hann spurði hvort svona kvöðla frá þátttöku í útgerð og hvort rétt væri gjömingur væri siðferðilega réttlátur en sagði að leyfa frjálsa sölu og leigu á kvóta. að hann væri eflaust efnahagslega réttlætan- Bjarki sagði að þegar rætt væri um siðfræði legur, út frá sjónarmiði þess sem hagnaðist á í sjávarútvegi væri ofarlega í huga almennings framkvæmdinni. sú eignarmyndum sem ætti sér stað þegar ein- Hann sagði að þegar sjávai-útvegsmál á ís- staklingar eignuðust framseljanlegar veiði- landi væru skoðuð þá kæmi sú spurning upp í heimildir. Bent væri á að einstaklingar högnuð- hugann hvort ekki væri einhvers staðar vit- Tekjurnar þýðingar- meiri en skiptingin? manna þó svo að Vestmanneyingar væru ekki nema 2% af þjóðinni. Hann velti upp þeirri spumingu hvort það teldist siðfræðilega rétt, miðað við það að kvótinn væri sameiginleg eign allrar þjóðarinnar. Hann gerði að umtalsefni hversu mikið af fiski væri fluttur óunninn frá Eyjum og sagði að landverkafólki fyndist það eiga siðferðilegan rétt á að fá að vinna þann afla sem bærist á land hér. Mikltim afia er hent í sjóinn laust gefið í spilinu. Útgerðin skilaði hagnaði nú um stundir en landvinnslan væri rekin tals- vert undir núllinu. Aftur á móti virtust þeir sem sjá um sölu á fiskafurðunum úr landi, þ.e. pðr Vilhjálmsson, verkstjóri í Vinnslustöð- stóru sölusamtökin, græða á tá og fingri. innii sagðist sakna þess í umræðunni að ekkert Valmundur fjaUaði um veiðileyfagjald í lok hefði verið minnst á þann afla sem hent væri í máls síns og sagði: „I guðs bænum ekki setja á sjóinn og þau verðmæti sem í því fælust. Hann veiðileyfagjald. Það verður okkur ekki til sagðist hafa stundað sjómennsku í 20 ár og góðs.“ hann myndi ekki eftir því að hafa aldi-ei fengið Magnús Knstinsson, útgerðarmaður, gerði flsk Um borð sem væri minni en sex til átta kíló. veiðileyfagjald að umtalsefni og sagði að álagn- f dag Væri það þannig að ekki bærist á land af ing slíks gjalds myndi ekki skila sér ef grund- netabátum minni fiskur en 8 klló og lágmarks völlur rekstrar í sjávarútvegi lagaðist ekki frá þyngd á fiski af trollbátum væri 6 kíló. Hann því sem nú væri. Hann sagðist telja að ef veiði- sagði að það þyrfti ekki að segja sér að smærri leyfagjaldi yrði komið á myndi það hafa þau flskur en þetta kæmi ekki um borð j bátana. áhrif að einstaklingsútgerð myndi endanlega peir bara kæmu ekki með hann að landi. lognast út af. Hann sagði hraða þróun hafa ver- Kristján Óskarsson, útgerðarmaður og skip- ið í þá átt að útgerð hafi verið að færast frá ein- stjori> tok undir orð pors og sagði ljóst að staklingum yfir í stærri félög. Hann sagði að á miklu af flski væri hent. Hann sagðist hafa síðasta ári hafi 47% af kvóta verið í eigu fyrir- reiknað það út fyrir eitt LÍÚ þingið að trúlega tækja sem skráð væru á verðbréfaþingi eða væri hent yfir 100.000 tonnum af fiski árlega. opna tilboðsmarkaðnum en í dag væri þessi Hann sagðist víða hafa reynt að tala um þetta tala komin upp í 55% og segði þetta meira en en alls staðar talað fyrir daufum eyrum. mörg orð um þá hröðu breytingu sem ætti sér sta<1' Er rétt að veiðiheimildum sé skilað Hátt verð á kvóta mesti eh er 1 útgerð? veikleiki kvótakerfisins Ýmsum spurningum var varpað fram í um- Amar Sigurmundsson, talsmaður fiskvinnsl- ræðunni. Spurt var hyort það væri siðferðilega unnar, sagði að mesti veikleiki kvótakerfisins rett að menn [enSu, uthlutað aðgangi að auð- væri það háa verð sem verið væri að greiða fyr- hndlnm an endurgjalds en siðan gætu þeir selt ir kvótann bæði í leigu og sölu. Þetta heimildina til veiða ef þeir hættu í sjávarútvegi. háa verð hafi haft þau áhrif að hrá- P0* ,það vseri aiðferðilega rétt að efniskostnaður fiskvinnslunnar hefði „ _ ® henda þusundum tonna aftur í hafið, almennt aukist um 6-7% á síðustu rett að henda eins og gert væri, vegna þess að árum og dæmi væru um 10-15% físki í sjóinn? kvótakerfið krefðist þess. Hvort það hækkun hráefniskostnaðar. -------------------- væri siðferðilega rétt að útrýma Arnar gerði veiðileyfagjaldið að minni vertíðarbátum og færa veiði- umræðuefni og sagði að það væri fyrst og heimildir á togara og örfá stærri útgerðarfyrir- fremst iðnaðurinn á íslandi sem berðist fyrir tæhi- Hvort það væri siðferðilega rétt að heilu því að veiðileyfagjaldi yrði komið á. Áður hafi bygKðariögin og íbúar þeirra liðu fyrir það að það verið þannig að þegar vel gekk í sjávarút- útgerðarmenn seldu kvóta sinn burt úr sveitar- vegi þá hafi verðbólga aukist og iðnfyrirtæki iela£p,nu' hafi átt erfitt uppdráttar við þær aðstæður. Sá Ekkl feneust svör vlð öllum Þeim spurnmg- ótti væri því enn til staðar innan iðnaðarins að um sem varPað var iram en menn vom sam- ef vel áraði í sjávarútvegi þá myndi iðnaðurinn mala um að verð á kv6ta væriofar ðllu eð ilegu fara halloka og því vildu þeir koma á veiði- velsæmi og það væn ekki eðhlegt ef það borg- leyfagjaldi aðl si8 jafnvel frekar fyrir þá sem ættu bát og kvóta að leigja kvótann heldur en að veiða hann sjálfir. Þá virtust flestir sammála því að miklu af fiski væri hent í sjóinn og það væri ekki sið- ferðilega rétt að gera slíkt. Þá vora þeir er töl- Amar Hjaltalín, frá fiskverkafólki, benti á að uðu mjög mótfallnir veiðileyfagjaldi og vöraðu 10% af heildarkvótanum væri í eign Eyja- við því að það yrði tekið upp. Er það siðferðilega rétt að 2% þjóðar- innar eigi 10% sameignarinnar?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.