Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 40

Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINIMU- AUGLÝSINGAR Laus störf Okkur vantar hresst og líflegt starfsfólk í fullt starf í eldhús. Umsóknareyöublöö liggja frammi milli kl. 13.00 og 18.00 á veitingastað okkar á Hótel Esju. Fyrirspurnum verður ekki svaraö í síma. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Umsóknum fylgi mynd. Pizza Hut, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar > Hjúkrunarfræðingar. Lausarstöðurá kvöld-, helgar- og næturvaktir á hjúkrunarvakt. Sjúkraliða og starfsfólk vantar til adhlynn- ingará kvöldvaktir frá kl. 16—21 og 17—21. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík, tóktil starfa 1957. Þar búa 316 vistmenn. A vistheimilinu eru 204, en á 5 hjúkrunardeildum eru 113. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennari eða starfsmaður með aðra upp- eldismenntun óskasttil starfa á leikskólann Hæð- arból. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í hlutastöðu í eldhús. Upplýsingar veitir Ingibjörg Gunnarsdóttir, leikskólastjóri, í símum 565 7670 og 565 6651. Leikskólafulltrúi. Áhugaverð fjárfesting Meðeigendur — starf Meðeigendur óskast til að taka þátt í stofnun framleiðslufyrirtækis. Framleiðsla áætluð að mestu fyrir íslenskan sjávarútveg. Um er að ræða 18 milljóna króna í hlutafé og allt að 2/3 þess til sölu. Starf framkvæmdastjóra er laust. Lysthafendur skilið nafni, símanúmeri og uppl. um áhugasvið og áætlaða fjárhæð þess hluta- fjár sem sóttst er eftir, til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. janúar nk., merkt: „H — 3336". Tannlæknastofa Tannlæknastofa í Austurbænum óskar eftir starfskrafti í 50% stöðu fyrir hádegi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör sendist til af- greiðslu Mbl., merkt: „K — 3328". TILKYNNIINIGAR || KEMNSLA Verkamannafélagið Hlíf Tillögur Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1998 liggja frammi á skrifstofu Hlífarfrá og með miðviku- deginum 28. janúar 1998. Öðrumtillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16 mánudaginn 2. febrúar 1998 og er þá frambosfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlrfar. Leiðbeiningar við framtalsgerð Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag gefurfé- lögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og verið hefur undanfarin ár. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir að skrá sig til viðtals eigi síðar en 4. feb- rúar. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Aðstoðin verður veitt dagana 7. og 8. febrúar. Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag, sími 561 1100. FUMDIR/ MANNFAGNAÐUR Hvar er góðærið? í kvöld verður Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, með framsögu á opnum stjórnmálafundi á Grand Hóteli Reykjavíkvið Sigtún, undir heitinu: „Hvar er góðærið?". Fundurinn hefst kl. 20.30. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra og Olafur Örn Haraldsson, alþingismað- ur, verða á fundinum auk frambjóðenda Fram- sóknarflokksins í prófkjöri Reykjavíkurlistans. Þökkum frá- bærar við- tökur Sköpunargleði hjá Sossu er nýr listaskóli sem tekið hefurtil starfa í Brautarholti 16, 3. hæð. Markmið skólans er að gefa fólki á öllum aldri tækifæri til að rækta sköpunargleði sína í gegn- um tónlist, leik, skrif, tjáningu og fleira. Þátttakendur njóta þess undir leiðsögn að vinna í samvinnu við aðra af kærleika, virðingu og vináttu. Sérstök áhersla er lögð á barna- og unglingastarf. „Trommur og töfrateppi" fyrir 4—5 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Langt, langt í burtu" fyrir 6—8 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Skotti Hottentotti" fyrir 9—11 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Konukvöld með kaffitári" fyrir konur á öllum aldri. Næstu kvöld: 2/2, 4/2 og 5/2. Kennari: Soffía Vagnsdóttir, tónlistarkennari. Innritun í síma 551 8200 (kl. 13.00—17.00) og 564 2479 (á morgnana og á kvöldin). Sköpunargleði hjá Sossu,. Brautarhofti 16, 3. hæð. NAUDUNGARSALA Uppboð Framhaid uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 4. febrúar 1998 kl. 15.30: lllugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Húsey byggingavöruversl- un, Vestmannaeyjum, Landsbanki íslands, Selfossi og Neisti sf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. janúar 1998. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 4. febrúar 1998 kl. 15.30: Þ 2259, Þ2445 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn f Bolungarvík, 27. janúar 1998. Jónas Guðmundsson. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 ™ 179012819 = Þb I.O.O.F. 18 = 1781288 = I.O.O.F 9 = 1781287'/2 = Þb. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ^/KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Hug- leiðingu hefur Benedikt Arnkels- son. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálar- > ^ rannsóknar- félagi íslands Aðalfundur Svesi Aðalfundur Samtaka um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar verður haldinn á Hallveigarstíg 1,3. hæð, í fundarsal Samtaka iðnaðarins, fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Þorrablót á Hótel Höfðabrekku, Mýrdal, 14.—15. febrúar Göngu- og skoðunarferðir um landsvæði sem kemur á óvart. Miðar á skrifstofu. | Fimmtudaginn 29. ■ janúar kl. 20.30 | verður Margrét I Hafsteinsdóttir, j miðill með opinn I skyggnilýsinga- I fund á vegum 1SRFÍ í húsnæði fél- agsins, Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir fél- agsmenn og kr. 1.200 fyrir aðra. SRFf. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.