Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINIMU- AUGLÝSINGAR Laus störf Okkur vantar hresst og líflegt starfsfólk í fullt starf í eldhús. Umsóknareyöublöö liggja frammi milli kl. 13.00 og 18.00 á veitingastað okkar á Hótel Esju. Fyrirspurnum verður ekki svaraö í síma. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Umsóknum fylgi mynd. Pizza Hut, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar > Hjúkrunarfræðingar. Lausarstöðurá kvöld-, helgar- og næturvaktir á hjúkrunarvakt. Sjúkraliða og starfsfólk vantar til adhlynn- ingará kvöldvaktir frá kl. 16—21 og 17—21. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík, tóktil starfa 1957. Þar búa 316 vistmenn. A vistheimilinu eru 204, en á 5 hjúkrunardeildum eru 113. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennari eða starfsmaður með aðra upp- eldismenntun óskasttil starfa á leikskólann Hæð- arból. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í hlutastöðu í eldhús. Upplýsingar veitir Ingibjörg Gunnarsdóttir, leikskólastjóri, í símum 565 7670 og 565 6651. Leikskólafulltrúi. Áhugaverð fjárfesting Meðeigendur — starf Meðeigendur óskast til að taka þátt í stofnun framleiðslufyrirtækis. Framleiðsla áætluð að mestu fyrir íslenskan sjávarútveg. Um er að ræða 18 milljóna króna í hlutafé og allt að 2/3 þess til sölu. Starf framkvæmdastjóra er laust. Lysthafendur skilið nafni, símanúmeri og uppl. um áhugasvið og áætlaða fjárhæð þess hluta- fjár sem sóttst er eftir, til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. janúar nk., merkt: „H — 3336". Tannlæknastofa Tannlæknastofa í Austurbænum óskar eftir starfskrafti í 50% stöðu fyrir hádegi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör sendist til af- greiðslu Mbl., merkt: „K — 3328". TILKYNNIINIGAR || KEMNSLA Verkamannafélagið Hlíf Tillögur Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1998 liggja frammi á skrifstofu Hlífarfrá og með miðviku- deginum 28. janúar 1998. Öðrumtillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16 mánudaginn 2. febrúar 1998 og er þá frambosfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlrfar. Leiðbeiningar við framtalsgerð Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag gefurfé- lögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og verið hefur undanfarin ár. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir að skrá sig til viðtals eigi síðar en 4. feb- rúar. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Aðstoðin verður veitt dagana 7. og 8. febrúar. Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag, sími 561 1100. FUMDIR/ MANNFAGNAÐUR Hvar er góðærið? í kvöld verður Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, með framsögu á opnum stjórnmálafundi á Grand Hóteli Reykjavíkvið Sigtún, undir heitinu: „Hvar er góðærið?". Fundurinn hefst kl. 20.30. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra og Olafur Örn Haraldsson, alþingismað- ur, verða á fundinum auk frambjóðenda Fram- sóknarflokksins í prófkjöri Reykjavíkurlistans. Þökkum frá- bærar við- tökur Sköpunargleði hjá Sossu er nýr listaskóli sem tekið hefurtil starfa í Brautarholti 16, 3. hæð. Markmið skólans er að gefa fólki á öllum aldri tækifæri til að rækta sköpunargleði sína í gegn- um tónlist, leik, skrif, tjáningu og fleira. Þátttakendur njóta þess undir leiðsögn að vinna í samvinnu við aðra af kærleika, virðingu og vináttu. Sérstök áhersla er lögð á barna- og unglingastarf. „Trommur og töfrateppi" fyrir 4—5 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Langt, langt í burtu" fyrir 6—8 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Skotti Hottentotti" fyrir 9—11 ára, full- bókað, innritun hafin á annað námskeið. „Konukvöld með kaffitári" fyrir konur á öllum aldri. Næstu kvöld: 2/2, 4/2 og 5/2. Kennari: Soffía Vagnsdóttir, tónlistarkennari. Innritun í síma 551 8200 (kl. 13.00—17.00) og 564 2479 (á morgnana og á kvöldin). Sköpunargleði hjá Sossu,. Brautarhofti 16, 3. hæð. NAUDUNGARSALA Uppboð Framhaid uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 4. febrúar 1998 kl. 15.30: lllugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Húsey byggingavöruversl- un, Vestmannaeyjum, Landsbanki íslands, Selfossi og Neisti sf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. janúar 1998. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 4. febrúar 1998 kl. 15.30: Þ 2259, Þ2445 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn f Bolungarvík, 27. janúar 1998. Jónas Guðmundsson. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 ™ 179012819 = Þb I.O.O.F. 18 = 1781288 = I.O.O.F 9 = 1781287'/2 = Þb. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ^/KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Hug- leiðingu hefur Benedikt Arnkels- son. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálar- > ^ rannsóknar- félagi íslands Aðalfundur Svesi Aðalfundur Samtaka um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar verður haldinn á Hallveigarstíg 1,3. hæð, í fundarsal Samtaka iðnaðarins, fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Þorrablót á Hótel Höfðabrekku, Mýrdal, 14.—15. febrúar Göngu- og skoðunarferðir um landsvæði sem kemur á óvart. Miðar á skrifstofu. | Fimmtudaginn 29. ■ janúar kl. 20.30 | verður Margrét I Hafsteinsdóttir, j miðill með opinn I skyggnilýsinga- I fund á vegum 1SRFÍ í húsnæði fél- agsins, Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir fél- agsmenn og kr. 1.200 fyrir aðra. SRFf. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.