Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 49 FÓLK í FRÉTTUM BJARNI Arason fór fyrir Milljónamæringunura. Morgunblaðið/Knstinn SUÐRÆNAR blómarósir tóku á móti gestum. „ °DD Stefán, Björn Jóns- son og Orn s Úlfar. Strandpartý við upphaf þorrans ►STRANDPARTÝ Fítons var hald- ið síðastliðinn fóstudag í tilefni af tveggja ára afmæli stofunnar. „Okkur þótti vel við hæfi að halda strandpartý við upphaf þorrans svona til að ylja okkur og viðskipta- vinum okkar,“ segir Örn Úlfar, sem vinnur á auglýsingastofunni. „Við vorum að reyna að veita að- eins af sumri inn í vetrardrungann. Suðrænar blómarósir á strápilsum tóku á móti gestum og gáfu þeim sumarkokkteil. Svo léku Bjarni Arason og Milljónamæringarnir fyrir dansi.“ Sjaldséður gestur í London ►FYRIRSÆTAN Christy Tur- lington áritaði myndir af sjálfri sér í versluninni Selfridges í London nú á dögunum en Christy var þar að kynna nýjustu undirfatalínu banda- ríska hönnuðarins Calvin Klein sem hún hefur sýnt í nokkur ár. Af fyrirsætunni er það annars að frétta að hún hefur dregið úr störfum sínum í Evrópu til að geta eytt sem mestum tíma með unnusta sinum, leikaranum Jason Patric, sem lék á móti Söndru Bullock í „Speed 2,“ en þau skötu- hjú eru búsett í Bandaríkjunum. Jason Patric ku hafa farið fram á það við unnustuna að hún væri meira hcima við og bætti á sig nokkrum kílóum. Aðeins 5 íbúðir Sértilboð til Kanarí á Barbacan Sol 3. mars, 2 vikur Við höfum nú tryggt okkur nokkrar viðbótaríbúðir á Barbacan Sol gististaðnum á Kanaríeyjum þann 3. mars. Frábær aðbúnaður og einstök staðsetning. Góður kostur fyrir þá sem vilja gott íbúðarhótel. Allar íbúðir með einu svefnherbergi og morgunmatur innifalinn allan tímann. 92.610 M.v. 2 í íbúð með morgunmat, 3. mars, 2 vikur. Austurstræti 17, 2. hæð sími 562 4600 Undirstöðunámskeið um dulfrœði og þróunarheimspeki Námskeiðið verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 til 22.20 og hefst 11. febrúar. Áætlað er að námskeiðið standi til loka aprílmánaðar. Þátttökugjald er 2.000 kr. á mánuði. Bókakynning á erlendum fræðiritum samhliða námskeiðinu. Stuðst verður við efnisatriði bóka Trans-Himalaya skólans. Sérstaklega má nefna tvær bækur sem til eru á íslensku, bækumar: Vitundarvígsla manns og sólar og Bréf um dulfræðilega hugleiðingu eftir tíbetska ábótann Djwhal Khul, skrásettar af ritara hans A.B. Upplýsingar og innritun í síma 557 9763. Ahugamenn um Þróunarheimspeki Pósthólf 4124, 124 Reykjavík, sími 557 9763 Ahugamenn um þróunarheimspeki starfa ekki í ágóðaskini. - nyr og spennandi kostur! í Nova Scotia eru 12 háskólar sem bjóða nemendum afburða- aðstöðu. Skólarnir eru í mjög háum gæðaflokki þrátt fyrir að námskostnaður þar sé minni en víða annars staðar. í Nova Scotia er í næsta nágrenni við iðandi heims- I menninguna. Þar er blómlegt og lifandi mannlíf og < landslagið stórfagurt. > x Miðvikudag 28. janúar kl. 16.00 til 18.00 verður haldinn opinn kynningar- og uppjýsingafundur fyrir þá sem áhuga hafa á háskólanámi í Nova Scotia í Súlnasal Hótel Sögu. Þar verða fulltrúar fimm háskóla: Dalhousie/DalTech Universify Mount Saint Vincent Universify St. Francis Xavier Universify Acadia Universify Nova Scotia Agricultural college A fundinum verða auk þess fulltrúar frá mennta- og menningarmálaráðuneyti Nova Scotia sem veita upplýsingar um nám við alla háskóla í fylkinu og svara fyrirspurnum. Kynningarefni liggur frammi. ^Háskólanám í Nova Scotia I !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.