Morgunblaðið - 15.02.1998, Side 37
MÖRGUNBLAÐÍÍ)
SUNNUDAGUR 15. PEBRÚAR 1998 37
I
B
J
*
I
!
i
I
I
I
I
3
I
I
I
I
I
i
B
I
I
ar hreinskilin, heiðarleg og réttsýn,
hún var dagfarsprúð og hæglynd en
ákveðin ef þess þurfti með, sagði um-
búðalaust það sem segja þurfti, fals
og yfirdrepsskapur var henni
andsnúinn. Hún fylgdi sannfæringu
sinni og hún átti sinn fasta grundvöll.
Umburðarlyndi var sterkur þáttur í
lífí hennar. Réttlætiskennd var henni
í blóð borin og tók hún jafnan mál-
stað lítilmagnans. Þannig kom hún
mér fyrir sjónir. Þannig þekkti ég
hana. Þannig var hún. Auður starfaði
á annan tug ára við Fellaskóla í
Breiðholtinu, naut hún sín þar vel í
vandasömu starfí, gegndi hún því að
alúð og nærgætni. Auður vann störf
sín af miklum dugnaði. Það var sama
á hverju gekk, ætíð sá hún björtu
hliðarnar á hveiju máli. Vafalítið hef-
ur hárfín kímnigáfan hjálpað henni
að leysa flóknustu deilumál svo flest-
ir mættu sáttir vera. Auður var vel
liðin af samstarfsfólki og nemendum
Fellaskóla og er hennar þar sárt
saknað. Ævilok Auðar komu alltof
fljótt, sjúkdómurinn hræðilegi,
krabbameinið, sigraði lífið. Hún steig
af lestinni á undan okkur, of fljótt -
en hvað er of fljótt í ferð sem enginn
veit hvern endi muni hafa?
Við vorum minnt á það sem við
munum ekki alltaf eftir að skrefíð er
stutt og við öllu má búast. Þá er gott
að eiga þá trú að þrátt fyrir allt er líf-
ið í hendi Guðs. Við trúum því að
dauðinn sé ekki það síðasta heldur
megi horfa fram á við og búast við
miskunn Guðs. Þó að aðskilnaður
verði um sinn þá er það ekki það síð-
asta. Ég er þakklátur fyrir að hafa
kynnst Auði H. Welding. Ég bið Guð
að blessa minningu hennar og vera
eiginmanni og börnum þeirra styrkur
í þessari erfiðu raun, þeirra er miss-
irinn mestur. Votta ég þeim mína
dýpstu samúð.
Valgeir Matthíasson.
Kveðja frá Fellaskóla
í Reykjavík
Sérhver stofnun stendur og fellur
með því starfsfólki sem hún hefur á
að skipa því góðir starfsmenn eru
gulls ígildi. Mánudaginn 2. febrúar
lést Auður Welding eftir tiltölulega
stutta en erfíða sjúkdómslegu. Auður
hafði starfað á annan áratug við
Fellaskóla í Reykjavík, lengst af sem
gangavörður. Starf gangavarðar í
skóla kallar á mikla samskiptahæfi-
leika. Að stjórna, leiðbeina og lið-
sinna börnum og unglingum er ekki
sjálfgefinn hæfiieiki og mikið vanda-
verk. Auður Welding hafði þennan
hæfileika í ríkum mæli. Hún var
einnig bóngóð, en hafði ekki mörg
orð um hlutina. Væri hún beðin um
að taka eitthvað að sér var svarið
gjarnan „allt í lagi, góði“ og svo ekki
meir um það. Á hana mátti treysta.
Hún var því vel liðin af samstarfs-
fólki sínu og vinmörg. Við sem höfum
haft þann heiður að fá að kynnast
henni og starfa með henni þessi ár
sjáum á bak góðum félaga. Skarð er
fyrir skildi í skólanum, bæði hjá
starfsfólki og nemendum. Fellaskóli
þakkar góðum starfsmanni óeigin-
gjörn störf um leið og við starfsfólkið
vottum fjöskyldu Auðar okkar
dýpstu samúð.
Örlygur Richter skólasijóri.
EIŒAMIÐtUMN
_____________ Slarismenn: Sverrir Kristinsson iögg. fasteignasali, sölustióri,
Þorleifur St.Guömundsson.B.Sc., sðlum , Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteígnasali. skjalagerö. qÍx
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir. lögg. fasteignasali, sölumaður, -
Stefán Ami Auöólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysmgar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, ÉZ,
símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustört. ■
Sími A8H 9090 • Fax ■>}{}{ 9095 • SÍOmmlla 2 I
Vallengi 4-6
Mjög stutt er í alla þjónustu, s.s. búðir, skóla o.fl.
Til sölu glæsilegar 2ja herbergja 68,4 m2 íbúðir sem eru nú til afhendingar
nú þegar með vönduðum innréttingum og tækjum. fbúðirnar skiptast í
forstofu, geymslu/þvottahús, hol, stórt hjónaherbergi, baðherbergi með
glugga, stóra stofu og eldhús. Sérinngangur er í allar íbúðirnar og sér lóð
fylgir íbúðum á 1. hæð. Öll sameign og lóð er fullbúin m.a. með hita í
gangstéttum, tröppum o.fl. Fallegt útsýni m.a. til Esjunnar og víða. Mjög
stutt er í alla þjónustu, s.s. búðir, skóla o.fl. Hagstætt verð: 6,4 millj.
íbúðirnar eru til sýnis í dag frá kl. 13.00 — 16.00.
EIGNAMÐLUMN
Sími 588 9090
ix 588 9095 • SÍAimiúla 2
Grensásvegur
Vorum að fá í einkasölu glæsilega og fullinnréttaða u.þ.b. 365 fm skrifstofu-
hæð á áberandi stað á mótum Grensásvegar og Skeifunnar. Hæðin er mjög
vel innréttuð og skiptist í nokkur skrifstofuherb., vinnusal, kaffistofu, snyrting-
ar o. fl. Gott verð og kjör í boði fyrir trausta aðila. 5437
Þverholt 17 og Þverholt 19-21
Hér er um að ræða verksmiðju- og skrifstofubyggingar, samtals um 8000 fm.
Eignirnar henta fyrir ýmiss konar starfsemi svo sem fyrir margskonar iðnað,
sem lagerhúsnæði, verksmiðjupláss, fyrir teiknistofur, skrifstofur og ýmiss
konar þjónustustarfsemi. Húsin seljast I einu lagi eða hlutum. Góð greiðslu-
kjör í boði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5392
Blað allra landsmanna!
fðforgpssiMitMfr
- kjarni málsins!
Helgi Magnús Hermannsson - sölustjóri, gsm: 896 5085.
Einar Ólafur Matthíasson - sölumaður. gsm: 899 5017.
Björk Baldursdóttir - ritari.
Svava I.oftsdóuir - iðnr.fr., skjalafrágangur.
Sigurður Örn Sigurðarson - viðskiptafr. og
liiggiltur fasteigna- og skipasali,
v-tr-.
GÓÐ HÚSNÆÐI
FYRSTUR KEMUR
FYRSTUR FÆR
Hulduland - Fossvogur. 87 fm
falleg 3ja. - 4ra herb. íbúð á
1. hæð í vönduðu fjölbýli.
Parket á gólfum. Alno eldhús.
Fallegur sér suður garður
með nýjum sólpalli. Áhv.
3,5m. Byggsj. Verð 8,5m.
Reynimelur - Laus. 85 fm falleg
íbúð á 1 .hæð í vönduðu húsi á
þessum eftirsótta stað. 2-3
herbergi og rúmgóðar stofur.
Suður svalir. Endurn. eldhús,
rafmagn, þakkantur ofl. Áhv. 3,4
m. húsbr. Verð 8,3 m.
Stakkhamrar. 204 fm vandaö
hús í pessu vinsæla hverfi. 3-4
svefnherb. og rúmgóðar stofur.
Vandað parket á gólfum.
Fallegar innréttingar. Sólpallur.
Hiti í stéttum. Mögul. á aukaiými
ca. 75 fm, 39 fm. bílskúr. Áhv.
3,5 m. Verð 15,4 m.
Opið í dag £rá kl. 12—15
Fjöldi eigna á skrá
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Hvassaberg Hf. — einbýli
Nýkomin í einkasölu þessi stórglæsilega húseign, einbýli á
einni hæð með innb. tvöföldum bílskúr, samtals 220 fm.
Arinn. Parket. Vandaðar innréttingar. Fullbúin eign í
sérflokki. Góð staðsetning í hinu vinsæla Setbergshverfi.
Teikning á skrifstofu.
Naustahlein 17, Garðabæ
- eldri borgarar - nýtt parhús
Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýtt 85 fm parhús með
sólskála á þessum vinsæla stað í Garðabæ fyrir eldri
borgara. Húsið er nú í smíðum og verður afhent algjörlega
fullbúið á vandaðan máta fljótlega. Verð 9,8 millj.
Nánari uppiýsingar um ofangreindar eignir gefur
Fasteignasalan Hraunhamar, Bæjarhrauni 22,
Hafnarfirði, sími 565 4511.
Dofraborgir 4-8
Sölusýning í dag frá kl. 13-15
Glæsileg 170 fm ein-
býli/tengihús (tengjast
ekkert, 2,5 metrar á
milli húsa) á frábærum
útsýnisstað í Grafar-
vogi. Skemmtilegt
skipulag og vandaður
frágangur. Útsýni yfir
Sundin, Snæfellsnes,
Esjuna o.fl. Til afhendingar strax fullbúið utan, fokhelt
innan á mjög hagstæðu verði, 8,8 millj. Möguleiki að fá
keypt tilbúið til innréttinga. Byggingaraðili og sölumaður
Valhallar verða á staðnum í dag milli kl. 13-15. Komið og
sjáið falleg hús á frábæru verði.
Grafarvogur — glæsieign
Stórglæsileg 200 fm
efri hæð ásamt 27 fm
bílskúr í glæsil. húsi
sem stendur á ein-
stökum útsýnisstað.
Frábært skipulag,
glæsilegur sérgarður.
4 stór svefnherbergi.
Sérsmíðaðar innréttingar á eldhús og bað. Áhv. húsbréf
6,2 millj (5% vextir). Eign í sérflokki.
Staðgreiðsla í boði
Fjársterkir kaupendur að:
* Einbýlishúsi í Reykjavík-Garðabæ. Staðgreiðsla.
Verð 14-20 millj.
* Sérhæð/litlu raðhúsi í Reykjavík-Kópavogi.
Verðhugm. 8-12 millj.
* 3ja—4ra herb. í Reykjavík-Kópavogi.
Verðhugm. 6-9 millj.
* 4ra-5 herb. í Vesturbæ-Þingholtum.
Um er að ræða kaupendur sem þegar hafa selt sínar
eignir.
Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar í síma 588 4477
eða í símum 896 5221 (Bárður), 896 5222 (Ingólfur) eða
899 1882 (Þórarinn).
Valhöll, sími 588 4477.