Morgunblaðið - 15.02.1998, Side 41

Morgunblaðið - 15.02.1998, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 41 BRÉF TIL BLAÐSINS geyma fyrst hann er að bjóða þær til skoðunar og með þessu er hann auðvitað ekki að gera neitt annað en að drepa þessu á dreif. Einnig það að meina eftirlitssveitunum um að- gang vegna þess að það eru Banda- ríkjamenn í þeim er augljóslega ekkert annað en bragð þegar þeir eru komnir ískyggilega nálægt leyndarmálum hans. Saddam er búinn að vera að bjóða mönnum birginn og hefur ekki bein- línis verið að reyna að koma í veg fyrir stríð með því. Madeleine Al- bright hefur eins og kunnugt er um verið á ferð um Arabalönd til að at- huga með afstöðu þjóða til stríðs og hefur vissulega fengið góð svör en ýmislegt er þó enn óljóst um það. Afstaða Rússa hefur mikil áhrif og nýlega tilkynntu þeir að ef ráðist væri á írak myndu þeir einhliða aflétta viðskiptabanninu. Þeir hafa einnig verið í miklu sambandi við Saddam með lausn í huga og það hefur líka áhrif á alla stöðuna að að- almaðurinn í þessu, Clinton Banda- ríkjaforseti, er í djúpum þönkum vegna kvennamála, hvort sem þær ásakanir eiga við einhver rök að styðjast. Ef svo fer fram sem horfir endar með því að það verður ráðist á írak. Hugsanlegt er að það sé það sem Saddam vill því að hann gæti átt eitthvað í pokahorninu sem hann ætlar að nota til að koma sér endan- lega á spjöld sögunnar. Hann kann hins vegar að vanta ástæðu til að beita því, að öllum líkindum að Bandaríkjunum. Þegar stríð hæfist væri réttast að fara alla leið og ekki hætta í miðju kafi eins og seinast heldur leggja landið undir sig, taka Saddam höndum, gereyða öllum vopnum og koma á fót nýju stjóm- kerfi í landinu. MAGNÚS ÓSKARSSON, Smáraflöt 49, Garðabæ. og tölvunám Boðíð er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. IAuthorísed PROMETRIC TESTING Hjá NTV getur þú nú tekið alþjöðleg próf og fengið centrií | vottun (certification) fyrir scrfræðikunnáttu þína. F orritun 02 kerflsfræði Boðið er bæði upp á morgun og kvöldnámskeið - Kerfisgreining - Gagnagrunnsfræði - Pascal forritun - HTML forritun - Delphi forritun - Lotus Notes forritun - Lotus Notes kerfisstjórnun -Java forritun - Hlutbundin hönnun (SELECT) - Áfangapróf og lokaverkefni Markmiðið með náminu er að svara vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræði. Anna María Karlsdóttir Nemi „Ég ákvað að fara á Forritunar- og kerfisfrœði- námskeið hjá NTV, til að læra nútima forritun. Námskeiðið, aðstaðan og kennarar voru framar öllum vonum. Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir þá sem hafa áhuga á að hasla sér völl á þessu sviði." Námið er samtals 360 klukkustundir (540 kennslustundir). byrjar í sept. '98 og lýkur í maí '99. Allar nánari uppl. um námskeiðið og inntökuskilyrði er að fá á skrifstofu skólans. r. Tölvunám Boðið er upp á bæði morgun,- síðdegis,- og kvöldnámskeið. - Almennt um tölvur - Windows 95 - Word 97 - Excel 97 - Intenetið firá A-Ö Hentugt námskeið fyrir byrjendur sem vilja koma sér vel af stað við notkun PC tölvunnar hvort sem er á heimilinu eða á skrifstofunni. Námið er 48 klst. Næstu námskeið byrja 9. og 10. mars. Vönduð námsgögn fylgja hverju námskeiði. Magni Sigurhansson Framkv.stjórl Alnabtt „Með nöminu fékk ég mjög góða yfirsýn yfir möguleika PC tölvunnar og góða þjólfun í notkun þess hugbúnaðar sem ég nota hvað mest f starfi mínu, þ.e. ritvinnslu, töflureíkni og Intemetinu. Oll aðstaða, tækjabúnaður og frammistaða kennara hjó NTV var fyrsto flokks og námið hnitmiðað og árangursrfkt." psinga tækm Boðið er upp á kvöldnámskeið. - Myndvinnsla í Photoshop - Teikning og hönnun í Corel - Umbrot í QuarkXpress - Heimasíðugerð í Frontpage - Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðia (frágangur prentverka) - Meðferð leturgerða - Lokaverkefni Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga. blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 76 klst. Næsta námskeið byrjar 15. apríl. Þóra Hermannsdóttir Passauer Tækniteiknari hjá Borgarsldpulogi Reykjavíkur „Ég sótti námskeið í auglýsingatækni hjá NTV í vor. Með náminu fékk ég góða þjálfun f notkun PC tölvunnar við auglýsingagerð, sem hefur síöan nýst mér mjög vel í starfi mínu." flili 311 $---- - Tölvubókhald - Versiunarreikningur - Sölutækni og þjónusta - Mannleg samskipti - Bókhaid - Almennt um tölvur - Windows 95 - Word 97 - Excel 97 - Power Point 97 - Internetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8.00- 12.00 eða mánudags- og miðvikudagskvöld frá 18.00- 22.00 og laugardögum frá 13.00- 17.00. Næstu námskeið byrja 4. og 5. mars. Sigríður Björgvinsdóttir Skrífstofustúlka hjó Max ohf. „Eftir 10 ár í sama starfi langaði mig að breyta til. Ég fár í skrifstofu- og tölvunám hjá NTV sem var einstaklega hnitmiðað og skemmtilegt . Aö þvf loknu sátti ég um skrifstofustarf hjá MAX. Réð það úrslifum að hafa farið á námskeiöið hjá NTV að ég fékk starfið." m m Býóftum ujtp é Viu & Euro raðgraifislur Kýi tölvu- A viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðí - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: sko)i@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is UPIl V ODddou

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.