Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 46
46 SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson
I kvöld sun. örfá sæti laus — mið. 18/2 — sun. 22/2 nokkur sæti laus — mið. 25/2.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun. 15/2 kl. 14 - sun. 22/2 kl. 14.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Fim. 19/2 nokkur sæti laus — lau. 21/2 örfá sæti laus — fim. 26/2 nokkur sæti laus.
HAMLET - William Shakespeare
Fös. 20/2 nokkur sæti laus — fös. 27/2.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 28/2.
Smíðaóerksuetið kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Frumsýn. fös. 20/2 — sun. 22/2 — mið. 25/2 — fös. 27/2. Ath. er alls ekki við hæfi bama
Litta sóiðið kt. 20.30:
KAFFI — Bjarni Jónsson
I kvöld sun. örfá sæti laus — lau. 21/2.
Sýnt i Loftkastatanum kt. 21.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 21/2 — fim. 26/2. Ath. síðustu sýningar að sinni — hefiast aftur i aorii.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 16/2 kl. 20.30:
ÍSLENSKT LQKSKÁLD — leikrit um Bronkó og Stórrisa Leiklesin verða nokkur stutt
leikrit eftir Hísabetu K Jökulsdóttur í leikstjóm höfundar.
Miðasatan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFÉLAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
í dag 15/2, nokkursæti laus, lau.
21/2, sun. 22/2, sun. 1/3, sun. 8/3.
Stóra svið kl. 20.00
FGÐIffí 6G SVMI f
eftir Ivan Túrgenjev
Fos. 20/2, verkið kynnt
á leynibar Id. 19.00, lau. 28/2.
Stóra svið kl. 20.00
SLENSKI DANSFLOKKURINN
Útlagar
Iða eftir Richard Wherlock.
Litlagar og Tvístígandi sinnaskipti II
eftir Ed Wubbe.
Takmarkaður sýningafjöldi.
3. sýn. fim. 19/2, rauð kort,
4. sýn. lau. 21/2, blá kort,
5. sýn. fös 27/2, gul kort
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
Lau. 21/2, kl. 2Z30, fös. 27/2, kl.
22.30.
Litla svið kl. 20.00:
eftir Nicky Silver
lau. 21/2, nokkur saeti laus,
fös. 27/2.
Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi
barna.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
Yinniistofiir leikara
Einleikurinn
„Ferðir Guðríðar“
(The Saga of Guðríður)
Höfundur ensku útgáfunnar
Brynja Benediktsdóttir
með aðstoð Tristan Gribbin
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Leikari: Trístan Gribbin
Hljóðmynd: Margrét Omólfsdóttir
Leikmynd: Rebekka Rán Samper
Búningar Filippía Hísdóttir
Aðstoðaimaður leikstjóra: Ingibjörg
Þórisdóttir
Ljósahönnun: Jóharm Pálmi Bjamason
2. sýn. í dag sun. kl. 20 uppselt
3. sýn. lau. 21. feb. kl. 20
4. sýn. sun. 22. feb. kl. 20
Mðapantanir í simsvara: 5322075
Uppl. í s. 552 5198 (Brynja) og
551 8315 (lngibjörg).
BUGSY MALONE
í dag 15.feb. kl. 13.30 uppselt
í dag 15. feb. kl. 16 uppselt
lau. 21. feb. kl. 16 örfá sæti laus
sun. 22. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 22. feb. kl. 16 uppselt
25. feb. Öskudagur kl.16 örfá sæti laus
lau. 28. feb. kl. 16
sun. 1. mars kl. 16 örfá sæti iaus
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus
fös. 20.2. kl. 21 uppselt
fös. 27.2. kl. 21 örfá sæti laus
lau. 28.2. kl. 21 uppselt
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld 15. feb. kl. 21 örfá sæti laus
sun. 22. feb. kl. 21 örfá sæti laus
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
lau. 21. feb kl. 21____________
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
Menningar-
miðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
Opnun sýningar og tónleikar
Þriðjudaginn
17. febrúar kl. 14
• „Myndskreytingar úr
íslenskum bamabókum"
• „Dimmalimm"
eftir Atla Heimi Sveinsson.
Flytjendun
Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari,
Peter Máté, pianóleikari,
Harpa Arnardóttir, leikarí.
Veríð velkomin!
LEIKLISTAHSKÓLI ÍSLANDS
Nem
enda
leik
LINDARBÆ húsið
Simi 552 1971
Börn sólarinnar
eftir Maxim Gorki.
14. sýn. í kvöld.
15. sýn. miðv. 18. feb.
16. sýn. fim. 19. feb.
Örfáar aukasýningar.
NÝTT LEIKRIT EFIIR GUÐRÚNU ASMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
3. sýring 15. febúa-
uppselt
18. feboiar
Crfá sasíi laus
19. febrúar
örfásætilaus
21. febrúar
Sýnt kl. 20.30
SÝNT í ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU
MIÐASÖLUSÍMI 535 1030
FÓLK í FRÉTTUM
BONO, söngvari U2, hvatti Pinochet hershöfðingja til að segja konun-
um hvar horfin börn þeirra væru.
til sagna
► ÍRSKA rokksveitin U2
sem er á tónleikaferðalagi
um Suður-Ameríku Iætur
sér ekki nægja að spila tón-
list heldur hafa þeir félagar
reynt að vekja athygli á hin-
um ýmsu málefnum viðkom-
andi landa. Á dögunum
voru þeir staddir í Chile þar
sem sveitin sendi fyrrver-
andi einræðisherra lands-
ins, Augusto Pinochet,
áskorun um að gera grein
fyrir örlögum þeirra fjölda-
mörgu sem hurfu í valdatíð
hans. Bono, söngvari sveit-
arinnar, kom opinberlega
fram ásamt ættingjum fólks
sem hvarf á árunum 1973 til
1990 og hvatti yfirmann hersins
til að upplýsa aðstandendur um
örlög fólksins.
„Vonir okkar og bænir eru
þær að fargi þessara kvenna
verði lyft af einhveijum sem
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
THE Edge, Bono og Adam Clayton
standa hér fyrir framan vegg með
nöfnum um 4000 manns sem annað
hvort er saknað eða voru myrt í
valdatfð Pinochet.
hefur hjarta og sálu og sem
segir til um hvar iíkamsleifar
barna þeirra liggja,“ sagði
Bono. Þar vísaði hann til þeirra
3000 sem voru myrtir eða hurfu
í valdatíð Pinchet samkvæmt
opinberum gögnum.
Hljómsveitin U2 hélt tónleika
í höfuðborginni Santiago á
þjóðarleikvanginum sem hýsti
fólk í gæsluvarðhaldi skömmu
eftir að Pinochet tók við völd-
um. I lok tónleikanna stigu um
30 konur á sviðið en þær eiga
allar ættingja sem enn er sakn-
að.
Eftir GuniIIu Bergström
Sun. 15. feb. kl. 14.00 nokkur sæti Iaus
sun. 15. feb. kl. 16.00 uppselt
Sun. 22. feb. kl. 14.00 örfá sæti laus
mið. 25. feb. kl. 10.00 uppselt
mið. 25. feb. kl. 13.30 nokkur sæti Iaus
lau. 28. feb. kl. 16.00 uppselt
sun. 1. mars kl. 14.00 uppselt
sun. 1. mars kl. 16.00 uppselt
sun. 15. mars kl. 14.00.
Hvetja
Pinochet
GOÐAN OAG
EINAR ÁSKELL!
KaffilriKhímiV
i HLADVARPANUM
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
í aðalhlutverkum: Arnar Jónsson og
Sigurþór Albert Heimisson. Leikstjóri:
Sigríður Margrót Guðmundsdóttir.
u La t’d iýi\ky i’í n n
Dcr ixi 11 i
I dag tónleikar kl. 17
Halldór Haraldsson, píanó.
5. sýn. fös. 20. feb.
6. sýn. lau. 21. feb. 7. sýn. 27. feb.
í-i i \SK> <H*I m\ Simi 551 1475
rHi Miöasala er opin atla daga
nema mánudaga frá kl. 15-19.
MYNDBÖND
Astinni
skolar á
land
Rekaviður
(Driftwood)
Spennumynd
★
Framleiðendur: Mark Breen-
Farrelly. Leikstjóri: Ronan O’Leary.
Handritshöfundur: Richard M.N.
Waring. Kvikmyndataka: Billy Willi-
ams. Tónlist: John Cameron. Aðal-
hlutverk: James Spader, Anne
Brochet, Barry McGovern, Anna
Massey. 90 min. England. Skífan
1998. Útgáfudagur: 28. janúar. Mynd-
in er bönnuð börnum innan 16 ára.
MYNDIN Rekaviður fjallar um Söru
sem býr á frekar afskekktum stað á
eða nálægt Irlandi. Dag einn rekst
hún á sjórekinn mann í fjöruborðinu
og kemst að því að hann er enn á lífi.
Hún fer með
manninn heim til
sín og gerir allt til
þess að lækna
hann og brátt
kemst hann tíl
meðvitundar. Mað-
urinn veit hvorki
hvað hann heitír né
af hverju hann
endaði í fjöruborð-
inu hjá henni, en af röddinni að
dæma er hann Bandaríkjamaöur. í
fyrstu virðist Sara vera góðmennsk-
an uppmáluð og örlítið sérvitur eftir
að hafa búið svona lengi ein. En ekki
líður á löngu að öll hennar orð og
gjörðir missa trúverðugleika sinn.
Þegar hann er loks orðinn göngufær
byrjar maðurinn að skoða sig um en
Sara reynir eftir fremsta megni að
leyna honum því að staðurinn sé ekki
eins afskekktur og hann lítur út fyrir
að vera, vegna þess að hún vill ekki
týna ástinni sem rak á fjörur hennar.
Rekaviður er ein af þessum fjölda-
mörgu listrænu myndum sem hvorki
eru skemmtilegar eða á nokkum hátt
áhugaverðar. Kvikmyndagerðar-
mönnunum tekst ekki að ná fram
neinni dulúð úr umhverfinu eða við-
unandi leik frá leikhópnum, þótt það
sé gaman að sjá Anne Massey í litíu
hlutverki sem móður Söru. James
Spader, sem hefur undanfarin ár
reynt að losa sig við þá uppaímynd
sem fólk hefur af honum sem leikara,
nær engan veginn tökum á hlutverki
hins rúmfasta sjómanns. Anne
Brochet er sæmileg sem hin sérlund-
aða Sara, þótt hún hefði mátt vera
örlítið yfirvegaðri í túlkun sinni.
Samleikur Spader og Brochet er það
versta við myndina og um leið burð-
arás hennar, en leikararnir tveir ná
alls ekki saman. Tæknilega er mynd-
in prýðilega unnin og tónlistin stend-
ur uppúr sem skársti hluturinn í lé-
legrimynd Ottó Geir Borg
I'UAKNaS
JCeikfélag Menntaskólans
v/j-lamrahlíð
flytur leikverkið
Macbeth
eftir Shakespeare
5. sýning sunnud. 15. feb.
ng miðvikud. 18. feb.
ling föstud. 20. feb.
sýning lau. 21. feb.
Miðapantanir I síma 561 0280.
Frumsýning lau. 21/2 uppselt
2. sýn. þri. 24/2 uppselt
3. sýn. fim. 26/2 nokkur sæti laus
4. sýn. fðs. 27/2 laus sæti
” Svikamyllumatseðill: s
Ávaxtafylltur grlsahryggur m/kókoshjúp
JVlyntuostakaka með skógarberjasósu v
Miöasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miöapantanir allan sólarhringinn I
slma 551 9055.
^^Sídasti
iBærinn í
J^alnuin
MiOapantanir i
sínia 555 0553.
MiOasalan cr
opin milli kl. 16-19
alla da^a nenia sun.
Vesturnata II.
Ilafnarfinli.
Svninj>ar hefjast
kiukkan 14.(10
■ » •2‘á
Haínarl’j.irtYirleikhúsiA
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
8. sýn. í dag sun kl. 14 uppseit
Aukasýrn ng i dag sun. kl, 17
9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 örfá sæti
10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 örfá sætl
11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 örfá sæti
12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 örfá sætl
Aukasvnlng sun. 1/3 kl. 17 uppselt
Lau. 7. mars kl. 14 nokkur sæti
Sun. 8. mars kl. 14