Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 49 FÓLK í FRÉTTUM ÞÝSKI leikarinn Mario Adorf og Alain Delon skemmtu sér vel þegar Delon tók við Gullnu myndavélinni sem var veitt tveimur dögum áður en hátíðin hófst. BEN Kingsley, formaður dómnefndar, ásamt lcikkonunni ÍRSKI leikstjórinn Jim Sheridan var glaður á blaða- Senta Berger, ráðherranum Manfred Kanther og borgar- mannafundi en mynd hans „The Boxer“ var sýnd við opn- sijóra Berlínar, Eberhard Diepgen, við opnun há-______________________________________________________________________ Rýr hlutur kvikmynda á ÞRÁTT fyrir uppgang í þýskum kvikmynda- iðnaði eru bandarískar myndir enn fjöl- mennastar á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hófst 12. febrúar. Þetta er í 48. sinn sem hátíð- in er haldin og mun hún standa yfir í 12 daga. Það var bandaríska myndin „The Boxer“ með Daniel Day-Lewis sem sýnd var við opnun há- tíðarinnar og í kjölfarið fylgdu sex bandarískar kvikmyndir. Þýskir gagnrýnendur hafa kvartað undan því að skipuleggjendur hátíðarinnar hafi ekki tekið tillit til þeirrar vakningar sem hefur orð- ið í þýskum kvikmyndaiðnaði síðustu ár. Hlut- ur bandarískra kvikmynda var um 90 prósent af þýska markaðnum fyrir nokkrum árum en í dag eiga þýskar myndir um 17 prósent af hon- um. „A kvikmyndahátíðinni í Cannes eða Fen- eyjum eiga heimamenn sitt horn í sviðsljós- inu,“ segir í tímaritinu Der Spiegel sem alla jafna er mjög gagnrýnið á þýskar kvikmyndir. þýskra hátíðinni Að sögn tímaritsins er kaldhæðnin sú að Þjóð- verjar hafa í auknum mæli einbeitt sér að því að skemmta áhorfendum í stað þess að eltast eingöngu við sýn leikstjóranna. Á hátíðina er búist við hinum ýmsu stjörnum kvikmyndaheimsins en franska leikkonan Catherine Deneuve mun taka við sérstökum heiðursverðlaunum fyrir glæsilegan leikferil. Robert De Niro, sem leikur í þremur myndum á hátíðinni, og nýstirnið Matt Damon, sem leikur og skrifaði handritið að „Good Will Hunting", munu báðir verða viðstaddir há- tíðina í Berlín. Oskarsverðlaunahafinn Ben Kingsley, sem er formaður dómnefndar, mun tilkynna hver hlýtur hinn eftirsótta Gullbjörn í lok hátíðai’- innar þann 22. febráar. Tuttugu og fimm mynd- ir keppa um Gullbjörninn og eiga Norðurlönd sinn fulltráa þar á meðal. Það er danska mynd- in „Barbara“ í leikstjórn Nils Malmros sem er þess heiðurs aðhljótandi. Hundrað annarra mynda verða sýndar á hátíðinni ,þar á meðal eru íslensku myndirnar Blossi og Stikkfrí. Kvikmyndahátíðin í Berlín ir. sætar stelpur. horfnar stelpur. morgan freeman ashleyjudd kiss the girls MHKIBra i uniiiv . ' INTHtNATIONAl |1 gnuauwliíuuiiuiiisHaaiiii litiWiBiii! UiniBKI8IU uravjiBHn kissthagirls.com n ■II MtarnnoaDnmMipnB tuntnm r HflSKOLABID Office 97 2.-6. mars. kl. 9-13. Á þessu grunnnámskeiði er kennt á fjögur af forritum Office 97 pakkans, Word ritvinnslu, Excel töflureikni, Powerpoint glærugerðarforrit og Outlook samskiptaforrit Námskeiðið er 20 kennslustundir. § Prenttæknistofnunar Skráningar á námskeið eru í síma 562 0720 Tölvuskóli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.