Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 55
VEÐUR
15. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.35 0,6 8.44 4,0 14.54 0,6 21.02 3,8 9.19 13.38 17.58 4.14
ÍSAFJÖRÐUR 4.37 0,3 10.33 2,1 16.57 0,3 22.56 1,9 9.37 13.46 17.55 4.23
SIGLUFJÖRÐUR 0.58 1,2 6.47 0,2 13.05 1,2 19.15 0,2 9.18 13.26 17.35 4.02
DJÚPIVOGUR 5.52 1,9 12.05 0,3 18.08 1,9 8.51 13.10 17.30 3.46
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar islands
O 'Qi m 'Á Él
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
Slydda
Skúrir
y Slydduél
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fiöður t .
er 2 vindstig. $
Súld
Spá kl.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur haeg breytileg átt og bjart veður.
Vægt frost víðast hvar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðlæg átt, stundum allhvöss eða hvöss,
vætusamt og fremur milt frá mánudegi til
fimmtudags. Á föstudag snýst vindur líklega til
norðurs með snjókomu eða éljum á norðanverðu
landinu.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu tii
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Viðáttumikil 972 millibara lægð skammt norðaustur
af Scorebysundi hreyfist austnorðaustur. 1016 millibara
hæð um 500 km suðsuðvestur af Reykjanesi þokast
norðaustur. ---------------------------
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °c Veður
Reykjavík -1 snjóél Amsterdam 4 þokuruðningur
Bolungarvík -4 snjóél Lúxemborg 7 þokumóða
Akureyri -3 snjókoma Hamborg 10 þokumóða
Egilsstaðir -1 léttskýjað Frankfurt 4 þoka
Kirkjubæjarkl. 0 snjóél Vín 12 alskýjað
Jan Mayen -4 snjóél Algarve 13 hálfskýjað
Nuuk -9 skýjað Malaga 10 þokumóða
Narssarssuaq -2 alskýjað Las Palmas vantar
Pórshöfn 6 skýjað Barcelona 7 þokumóða
Bergen 7 rigning og súld Mallorca 7 skýjað
Ósló 1 súld á síð.klst. Róm 3 þokumóða
Kaupmannahöfn 7 rigning og súld Feneyjar 1 þokuruðningur
Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -6 alskýjað
Helsinki -3 skýiað Montrea! -15 heiðskírt
Dublin 12 skýjað Halifax -3 léttskýjað
Glasgow 11 rigning New York 1 hálfskýjað
London 6 þokumóða Chicago 2 alskýjað
Paris 1 þoka í grennd Oriando 9 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
II
1038
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 neyðir, 4 þekkja, 7
kostnaður, 8 aula, 9
held, 11 hdfdýrs, 13 for-
boð, 14 hrðpa, 15 drepa,
17 húðfellinpi, 20 elska,
22 duglausi maðurinn,
23 báran, 24 sér eftir, 25
kaldur vindur.
LÓÐRÉTT:
1 bein, 2 andblærinn, 3
vært, 4 skikkja, 5 minn-
ast á, 6 sleifin, 10 skrið-
dýrið, 12 keyra, 13
bryggur, 15 dl, 16 kald-
ur, 18 bál, 19 stílvopn, 20
flanar, 21 nöldur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárdtt: 1 stírðbusi, 8 gæðum, 9 lugta, 10 ról, 11 syrgi,
13 akrar, 15 hafts, 18 argar, 21 tel, 22 glata, 23 detta,
24 skapanorn.
Ldðrétt: 2 tíðar, 3 rúmri, 4 bulla, 5 sægur, 6 uggs, 7
gaur, 12 gat, 14 ker, 15 högl, 16 flakk, 17 stapp, 18 ald-
in, 19 gætir, 20 róar.
í dag er sunnudagur 15. febrú-
ar, 46. dagur ársins 1998. Biblíu-
dagurinn. Orð dagsins: Sýnið
hver öðrum bróðurkærleika og
ástúð, og verið hver yðar fyrri
til að veita öðrum virðing.
Rómveijabréfíð 12,10.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Dettí-
foss og Hannes Sif
koma væntanlega í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Bekk fer í dag á Grtrnd-
artanga. Wadi A1 Kam-
ar fer frá Straumsvík í
dag. Hannes Sif kemur
til Straumsvíkur á
morgun.
Fréttir
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Bdlstaðarhlið 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Nánari uppl. í s. 568
5052. Leikfimi er á
þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 9, kennari
Guðný Helgadóttir.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un, mánudag, félagsvist
kl. 14.
Árskdgar 4. Á morgun,
mánudag frá kl. 9-12.30
handavinna. kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia kl.
13-16.30 smíðar, kl.
13.30 félagsvist.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Golf og pútt í
Lyngási 7, alla mánu-
daga kl. 10.30. Leiðbein-
andi á staðnum.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Gullsmára,
Gullsmára 13 á morgun
kl. 20.30. Húsið öllum
opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Allir velkomnir.
Dansað í Goðheimum kl.
20 í kvöld. Sýningin í
Risinu á leikritinu „Mað-
ur í mislitum sokkum" er
laugardaga, sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16. Miðar við
inngang eða pantað í
síma 551 0730 (Sigrún)
og á skrifstofu í síma 551
8812 virka daga.
Furugerði 1. á morgun
kl. 9 almenn handa-
vinna, bókband og böð-
un, kl. 12 hádegismatur,
kl. 13 létt leikfimi, kl. 14
sögulestur, kl. 15 kaffi-
veitingar. Á fimmtudag
verður farið að sjá
„Maður í mislitum sokk-
um“ skráning til 18.
febrúar upplýsingar í
síma 5536040
Gerðuberg, félagstarf.
Á morgun vinnustofur
opnar frá 9-16.30 m.a.
kennt að orkera, frá há-
degi spilasalur opinn,
vist og brids, kl. 14.
kynnir listasmiðjan í
Hafnarfirði keramikvör-
ur, námskeið er að hefj-
ast kl. 15.30 í dans hjá
Sigvalda. Hádegis- og
kaffiveitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfssemina á staðnum
og í síma 557-9020.
Gullsmári,Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
10.45.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 perlu-
saumur og postulíns-
málning, kl. 10-10.30
bænastund, kl. 12-13 há-
degismatur, kl. 13 mynd-
list, kl. 13.30 gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 bútasaum-
ur, keramik, silkimálum
og fótaaðgerðir, kl. 10
boecia, kl. 13 frjáls spila-
mennska. Mánudaginn
16. febrúar kl. 10.45
byrjar Sigvaldi með
línudans. Nánari upp-
lýsingar í síma 588 9335.
Langahlið 3. Á morgun
kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-
17 handavinna og fönd-
ur, kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9. leirmunagerð,
kl. 10 sögustund, bóka-
safnið opið frá 12-15,
hannyrðir frá 13-16.45.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 kaffi, og hárgreiðsla,
kl. 9.30 almenn handa-
vinna og postulínsmálun,
kl. 10 boccia. kl. 11.45
matur, kl. 14.30 kaffi.
Farið verður í leikhús að
sjá leikritið „Maður í
mislitum sokkum" eftir
Ammund Bachmann
með leikfélaginu Snúðnr _
og Snælda í Risinu
fimmtudaginn 19. febrú-
ar, lagt af stað frá Vest-
urgötu kl. 15.30. Skrán-
ing í síma 562 7077.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi og smiðjan kl. 9-
12, stund með Þórdísi kl.
9.30, bocciaæfing kl. 10,
bútasaumur kl. 10-13,
handmennt almenn kl.
13-16, létt leikfimi kl. 13,
brids-aðstoð, bókband
kl. 13.30, kaffi kl. 15.
Föstudaginn 27. febrúar-
verður „konukvöld góu-
gleði“ og hefst með
borðhaldi kl. 19, leyni-
gestur, söngur, dans og
grín. Upplýsingar í síma
561 0300.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Á morgun er
sveitakeppni hjá Brids-
deild FEB kl. 13.
Alþýðubandalagið í
Kópavogi Félagsvist
verður spiluð í Þinghól í
Hamraborg 11 þriðju-
daginn 17. febrúar kl.
20.30, allir velkomnir.
Bahá’ar Opið hús
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
sunnudaginn 15. febrúar
kl. 14 í Breiðfirðinga-
búð, Faxafeni 14. Kaffi-
veitingar. Allir velkomn-
ir.
Góðtemplarastúkurnar
í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó fimmtU'^r
daginn 19. febrúar kl.
20.30.
ITC-deildin íris, Hafn-
arfirði heldur fund í
safnaðarheimili Hafnar-
fjarðarkirkju við
Strandgötu, á morgun
kl. 20. Ræðukeppni. All-
ir velkomnir.
Safnaðarfélag Ás-
prestakalls. Aðalfund-
urinn verður haldinn á
miðvikudaginn 18. febr-
úar kl. 20.30 í safnaðar-
heimili kirkjunnar.
Kristílegt félag héiK'
brigðisstétta. Funduú
verður á morgun kl. 20 í
safnaðarheimili Grens-
áskirkju. Séra Jón Dal-
bú Hróbjartsson segir
frá dvöl sinni og störfum
sem prestur íslensku
safnaðanna í Svíþjóð og
Noregi. Verið velkomin.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavfk. F élagsvist
verður sunnudaginn 15.
febrúar kl. 14 í Skaftfell-
ingabúð Laugavegi 178.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 126 kr. eintakioV
Gerð heimildarmynda,
kynningarmynda,
fræðslumynda og
sjónvarpsauglýsinga.
Hótelrásin allan
sólarhringinn.
MYNDBÆR HF.
Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408