Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 53

Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 53 FRÉTTIR FRÁ íþróttadegi aldraðra. Heildarjóga (grunnnámskeið) fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slökunar. Hatha-jógastöður, öndun, slök- un, hugleiðsla, mataræði, jógaheimspeki o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 26. febrúar. Daníel Pólunarmeðferð fyrir líkama og sál Pólun (Polarity Therapy) er náttúruleg með- ferð, sem byggir m.a. á osteopathy, ayur- veda og jógaheimspeki, og hentar öllum sem vilja viðhalda heilbrigði sínu. í pólun er athyglinni beint inn á við og unnið er með heilbrigðan kjarna sem er að finna í hverri manneskju. Ójafnvægi á orkusviði manneskjunnar brýst fram í líkamlegum og usa andlegum einkennum. Með léttri snertingu örvar pólun orku- sviðið og stuðlar að bættu jafnvægi. Lísa Björg Hjaltested, APP, er meðlimur í APTA, ameríska pólunarfélaginu. Tímapantanir eru í síma 511 3100. YOGA^ STU D IO Hátúni 6a, sími 511 3100 verslun fyrir líkama og sál Iþróttadag- ur aldraðra á öskudaginn íþrótta- og leikdagur aldr- aðra fer fram á öskudaginn, mið- vikudaginn 25. febrúar, kl. 14-17 í íþróttasalnum, Austurbergi í Breiðholti. Þar koma fram sýningahópar frá Seltjarnarnesi, Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík. Allir eru boðnir velkomnir á staðinn og til þátttöku í söng, íþróttum og dönsum. Skáta- félagið V ogabúar 10 ára SKÁTAFÉLAGIÐ Vogabúar heldur upp á 10 ára afmæli fé- lagsins í dag, sunnudaginn 22. febrúar. Afmælismessa verður í Grafarvogskirkju kl. 14 og skátar úr félaginu verða með ritningarlestur og predikun. í messunni verða vígðir 26 nýir skátar og eftir messu verður gengið í skrúðgöngu til afmæl- isvöku í skátamiðstöð Vogabúa við Logafold 106. Skátar úr skátafélaginu Vogabúum þakka íbúum í Grafarvogi fyrir 10 ára skemmilegt og innihaldsríkt samstarf og óska þeim far- sældar sem lagt hafa félaginu lið gegnum árin. Mánuda & ölOtgttO. í GtaferV°Sl i hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins auk frambjóðenda sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum verða með viðtalstíma í hverfixm borgarinnar næstu mánudaga. Á morgun verða Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður °g Gunnar Jóhann Birgisson borgarfulltrúi í Grafarvogi, Hverafold 1-3, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK. Umhugsunarefni 1 hverri viku! mínútur Eftir fjögurfréttir á simnudögum. © Rás 1 <§,kkert jrrfýinM n við ektn fteyUan rjóntn! ominn ev Rjómabollur með ekta þeyttum rjóma standa alltaf fyrir sínu. Hér eru tillögur að fimm gómsætum samsetningum á kremi og fyllingu: ofan á á milli súkkulaðikrem . jarðarberjamauk og þeyttur rjómi karamellukrem . fersk jarðarber og þeyttur rjómi brætt súkkulaði . vanillueggjakrem og þeyttur rjómi brætt súkkulaði . rifsberjahlaup hrært saman við þeyttan rjóma karamellukrem . karamellusósa og þeyttur rjómi ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.