Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLABIÐ Vöröufélagar fá 25% afslátt af miðaveröi. Sýnd kl. 3 og 5. Pdin i skars •★★★ ★★ ★★ Byininti TITANIC Hagatorui, sfmi 552 2140 www.amistad-thefilm.com Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd (sal-1 5 og 9 B.i. 12. Sýnd Id. 6.45,9 og 11.15. B.U6. snjallar stelpur. sætar stelpur. horfnar stelpur. morgan freeman ashley judd kiss the girls Það er aðeins einn möguleiki fyrír lögregluforíngjann Alex Cross að nálgast hinn hættulega safnara... ..með hjálp einu konunnar sem komst frá honum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. is. TtetOld $T1K Tpy Rás 2 Sýndkl. 11. b.í. 16. Sýnd kl. 3 og 4.50. bí 12. Síöustu sýn.! Barbara Mynd cftir Nils N Sýnd kl. 4.30. Síðustu 1 .wfsrrayi .wgrwpvi mMfrmi .mm-Qmi mmtfim ■ NÝTT OG BETRA' na ki. d, 6.30, 9 og 11.30. Mánudag kl. 5, 6.30, 9 og 11. SEOIenAL d kl. 2.50, 5 og 7. __ Mánudag kl. 5, 7 og 9. ^LUUKjtTAi- e v i n K 1 i n e Tímabær mynd, óborganleg, bráðskemtileg **£fí *()ut Sr^'MaL Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÓskarsvtTðlíuina- ■ m tilnefningar ■*«* Confidential Sýnd kl. 6.50 og 9.15. b.i.16. ---------------tt Sýnd kl. 5 og 9 í sal A. B, ,2. ú -OTr’ k ‘ Sýnd kl. 3 og 4. 50. Isl. tal. Mán kl. 4.50. Slðustu sýningar Sýnd kl. 3 og 5. 3Mán kl. 4.45. mggmmSSSSSt AFSKRIFIÐ mig ekki strax, hef- ur bandaríski Ieikstjórinn Barry Levinson hugsanlega sagt við sjálfan sig þegar hann fékk þær fréttir að Wag the Dog, sem hann gerði á síðasta ári, hefði hlotið eftirsóknarverðar Óskarstilnefn- ingar. David Mamet og Hilary Henkin fyrir besta handrit byggt á áður birtu efni og Dustin Hoffman fyrir bestan leik í aðal- hlutverki. En þeir Hoffman eiga frábærar minningar frá árinu 1988, þegar mynd þeirra, Regn- maðurinn var best mynda og vann til allra hugsanlegra verð- launa. Það getur margt breyst á skemmri tíma eri heilum áratug. Það hefur Levinsori fengið að ^reyna. Hann vakti óhemju athygli fyrir frumraunina, Diner, sem hann gerði 1982, sem markaði upphaf stjörnuferils.nokkurra ágætra leikara; Kevin Bacon, Daniel Stern og Mickey Rourke. í kjölfarið kom The Naturai, (84), ágæt hafnaboltamynd með stór- stjörnu þess tíma, Robert Red- ford. Því næst hin sígilda Góðan daginn, Víetnam, (‘87), sem tryggði Levinson í sessi sem einn besti kvikmyndaleikstjóri m'unda áratugarins. BARRY LEVINSON Tin Men leit einnig dágsins ljós 1987, bráðskemmti- Ieg mynd með Ric- hard Dreyfuss fremstan í fínum leikhópi. Árið eftir kom svo meistara- verk leikstjórans, Regnmaðurinn, og maður var farinn að gera því skóna að Levinson yrðu ekki á mistök. Hin sjálfsæfi- sögulega en fáséða Avalon, (‘90), breytti engu um það. Því síður uppáhaldsmyndin Bugsy, sem kom ári síðar, og hlaut einstakt lof. Menn litu því næsta verkefni hans björtum augum. Gaman- myndin Leikfóng - Toys, (‘92) var byggð á hugmynd sem Levinson hafði verið að gæla við árum Barry Levinson ÉLAGAR! Frestur til að sækja um NÁMUSTYRKI rennur út 15. MARS. saman - en hann skrifar flest handrit verka sinna. Enginn annar en Robin Willi- ams fór með aðalhlut- verkið og valinn mað- ur í hveiju rúmi. Allt kom fyrir ekki. Fyrsti skellurinn hans Levinson var stað- reynd, reyndar mjög slæmur. Levinson var þá mannlegur eftir allt. Ekki tók betra við. Jimmy Hollywood kom tveimur árum síðar. LeikTóng hafði þó átt sín góðu augnablik en þessi var glórulaus vitleysa. Ráðamönnum kvikmyndaiðnaðarins leist ekki á blikuna. Levinson fékk þó að gera Afhjúpun - Disclosure, sem tókst sómasamlega, ekkert meira. Það er meira en hægt er að segja um Sleepers, (‘96), gallaða mynd sem menn höfðu bundið miklar vonir við. Þá rís karl úr öskustónni með Wag the Dog, (‘97), mynd sem enginn hafði trú á. Ekki nóg með það, fyrir nokkrum dögum var frumsýnd nýjasta mynd hans, Sphere, byggð á metsölubók eftir Michael Crichton, líkt og Afhjúpun. Hún var búin að verða fyrir miklum skakkaföllum í framleiðslunni og hlaut heldur slaka dóma, en það sem skiptir Levinson máli meira, góða aðsókn. Þótt hún beijist við stórsiglinguna á Titanic, sem tek- ur vænan skerf af bíópeningum Bandaríkjamanna þetta misserið. í þessum skrifuðum orðum berast þær fréttir að Levinson var mikill sómi sýndur í vikunni. Var valinn maður ársins af samtökum kvik- myndahúsaeigenda í Bandaríkj- unum á „Showest“ kaupstefnunni sem haldin er árlega í Los Angel- Sígild myndbönd BUGSY ★ ★★★ Besta og vitrænasta bófamynd síðari áratuga segir frá litríkum ferli undirheimaforingjans Bugsy Siegels. Sem öndvert við hefðina var ekki af ítölsku bergi brotinn, heldur af gyðingaættum. Siegel (Warren Beatty) var sérstakur íyrir flest annað, það kann handritshöf- undurinn/leikstjórinn Levinson að nýta sér. Bugsy var ákaflega hrifínn af öllu sem viðkom skemmtana- bransanum, var með stjömublik í augum og flutti starfsemi sína til Hollywood af þeim sökum. Unni samvistum við kvikmyndastjörn- urnar, skálaði með annarri hendinni en myrti með hinni. Bugsy var frægastur íyrir að leggja grunninn að spilaborginni Las Vegas, ef hræsnin væri ekki allt að drepa í Vesturheimi (sem annarsstaðar), væri mátulegt að kenna þessa borg lasta og spillingar við bófann. Og reisa honum styttur. En Bugsy var ekki góður pappír og verkið hans Levinson dregur upp ógleymanlega mynd af tvöföldu lífl skúrksins. Hinu ógnarlega valdi sem býr að baki þeirra sem stjórna skipulagðri glæpastarfsemi, hjóminu í kringum ljúfa lífið í Hollywood. Beatty hefur aldrei verið betri, rómantískur og harðvítugur í senn. Leikhópurinn og útlitið óaðfinnanlegt, framvindan þétt og fín, á allan hátt einkar fag- mannlega staðið að hrikalegri, og á sinn hátt, kaldhæðnislegri sögu. REGNMAÐURINN - „RAIN MAN“ irkirk Langfrægasta mynd leikstjórans er eitt besta dæmið um þann mikil- væga hæfíleika hans að ráða hár- réttar manngerðir í hlutverkin. Dustin Hoffman er „regnmaðurinn" og Tom Cruise, sem menn heykjast gjarnan á að telja í hópi góðra leik- ara, er litlu síðri sem hinn ólíki bróðir hans - hinn útsmogni, kjaftagleiði sölumaður. Dæmigerð- ur uppi sem ekkert á nema Ray Ban sólgleraugun og veit ekki sitt rjúk- andi ráð er hann kemst að því að hann hefur „erft“ ókunnan, ein- hverfan bróðir (Hoffman), sem hef- WARREN Beatty í myndinni „Bugsy“. ROBIN Williams í „Good Morning Vietnam“. DUSTIN Hoffman og Tom Cruise í „Rain Man“. SJL&A-JUUMJLSJL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.