Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 57

Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 57 * I Sæluvika Skag- firðinga að hefjast Morgunblaðið/Árni Sæberg KVARTETT Eyþórs Gunnarssonar leikur á Múlanum annað kvöld. Sauðárkrtíkur. Morgunblaðið. NU Á sunnudaginn hefst Sæluvika Skagfirðinga. Löng hefð er fyrir sæluviku og upphaf hennar má rekja j til sýslufunda þehTa sem haldnir t voru hér á hverju vori. Stærstu viðburðirnir eru frumsýn- I ing Leikfélags Sauðárkróks á ís- lensku leikrití eftir Jón Ormar Ormsson og dægurlagakeppni kven- félagsins. Eftnfremur er bryddað upp á nýjungum svo sem Safnadegi í Skagafirði, fyrir unglingana verður bæði ljósmyndamaraþon og ung- lingaball. Dagskrá Sæluviku: ; Sunnudagur 26. apríl; Messa í Sauðárkrókskirkju. Opnun sæluviku 4 - opnun tréskurðarsýningai- í safna- húsi kl. 15. Sýningin verður opin alla vikuna. Leikfélagið frumsýnir nýtt íslenskt leikrit „Sporið er tangó“ eft- ir Jón 0. Ormsson kl. 21 og tónleikar í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans þar sem Kór Fjölbrautaskólans á Norðurlandi vestra kemur fram kl. 21. i Mánudagur 27. apríl; Myndlistar- sýning barna á leikskólanum Glað- I heimum frá kl. 9-11 f.h. og kl. 15-17 ^ e.h. Sýningin verður opin alla vikuna á sama tíma. Kirkjukvöld verður í Sauðárkrókskirkju kl. 20.30 og Danskir dagar á Kaffi Ki-ók. Þriðjudagur 28. apríl; ífur, menn- ingar- og framfarafélag kvenna í Skagaftrði verða með menningar- dagskrá í Bóknámshúsi Fjölbrauta- skólans á Sauðárkróki kl. 20.30. J Fyrsta kvik- mynd Níkita Mikhalkovs sýnd í biösal MÍR KVIKMYNDIN með langa nafninu | „Einn af okkur meðal ókunnugi-a, . ókunnugur okkar á meðal“ verður " sýnd sunndudaginn 26. apríl kl. 15 í 4 bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi er merkileg að því leyti að hún er fyrsta kvikmyndin fullrar lengdar sem Nikita Mikhalkov leik- stýrði en þessi rússneski leikstjóri og leikari hefur nú um árabil verið talinn í hópi fremstu kvikmynda- gerðarmanna í heimi, segir í frétta- tilkynningu. { Myndin var gerð 1974 og segir á frá atburðum sem gerðust á tímum | borgarastyi'jaldarínnar í Rússlandi f eftir októberbyltinguna 1917. Þá var matarskortur mikill í landinu og komvörur fengust ekki keyptar frá útlöndum nema gegn greiðslu í skíra gulli. Segir frá því í kvik- myndinni, er vænn sjóður af gulli er sendur með lest frá Moskvu vegna kornkaupa en á leiðinni sitja hvítliðar fyrir lestinni og ræna gull- j inu. i Skýi-ingar með myndinni eru á 4ensku. Með aðalhlutverk fara Júrí Bogatýrev og Anatóli Solonitsin. Aðgangur að kvikmyndasýning- unni er ókeypis og öllum heimill. Vortónleikar Karlakórs i Selfoss ( VORTÓNLEIKAR Karlakórs Sel- 4 foss verða haldnir í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, sunnudaginn 26. apríl kl. 16. Söngstjóri er Ólafur Sigurjóns- son og Helena R. Káradóttir undir- leikari. Tónleikar í Hjallaskóla 4 TVÆR skólahljómsveitir halda tón- " leika í sal Hjallaskóla í Kópavogi Miðvikudagur 29. apríl; Djass með Andreu Gylfadóttur kl. 21 á Kaffi Krók. Fimmtudagur 30. apríl; Karlakór- inn Heimii' með tónleika í Bóknáms- húsinu kl. 20.30. Ljósmyndamaraþon í Félagsmiðstöðinni Friður. Hljóm- sveitin 200.000 naglbítai' á Kaffi Krók - Félagsmiðstöðin Friður. Hótel Mælifell verður opið frá kl. 11-01. Föstudagur 1. maí; Sýning og verðlaunaafhending í ljósmynda- mai-aþoni félagsmiðstöðvar. Dægur- lagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks í íþróttahúsinu kl. 21, barnasýning kl. 16. Skagfii'skt matarkvöld og dansleikur með hljómsveitinni Spútnik á Kaffi Krók. Hótel Mælifell opið frá kl. 11-03 og þar verður diskótek. Itölsk helgi á Pollinum, gestakokkur frá La Primavera, Hilmar Sverrisson og Eva Ásrún skemmta. Laugardagur 2. maí; Kórakvöld með Karlakórnum Heimi, Rökkur- kórnum, Samkór Suðurfjarða og Karlakór Rangæinga verður í Mið- garði, dansleikur með Geirmundi að lokinni skemmtun. Dansleikur með Hunangi á Kaffi Krók, „drag- keppni" á Hótel Mælifelli, ítölsk helgi á Pollinum og Safnadagur í söfnum Skagafjarðar. Sunnudagur 3. maí; Sýning í Safnahúsi - kvikmyndasýningar. Auk þessa eru kvikmyndasýning- ar í Bifröst alla vikuna þar sem sýndar verða m.a. Titanic, Herkúles, Spice World og Good Will Hunting. laugardaginn 25. apríl. Þar leiða saman tóna sína Skólahljómsveit Selfoss og Skólahljómsveit Kópa- vogs. Á tónleikunum flytja nemendur á aldrinum 9-16 ára fjölbreytta tónlist í þremur hópum og sameinast síðan í lok tónleikanna í nokkrum lögum. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og er að- gangur ókeypis. Stjórnendur hljóm- sveitanna eru Bragi Vilhjálmsson og Össur Geirsson. 1. umferð Is- landsmeistara- mótsins í smá- bílakeppni 1. UMFERÐ Aðalskoðunar hf. árið 1998 hefst á sunnudag. Keppt er á planinu fyrir framan Aðalskoðun á Helluhrauni í Hafnarfirði og er öll- um heimilt að fylgjast með keppn- inni sem hefst kl. 11 um morguninn og stendui' fram eftir degi. Smábílarnir eru fjarðstýrðir módelbílar sem ganga annaðhvort fyrir rafmagni eða bensíni. Keppt er í þremur flokkum í smábílaakstri allt eftir stærð og gerð bílanna, raf- magnsbflaflokki, bensínbílaflokki og Scale Touring 4WD flokki. Þetta er fyrsta keppnin af þremur sem verð- ur í sumar á Helluhrauni hjá Aðal- skoðun, sem heldur keppnina í sam- vinnu við Smábílaklúbb Islands og gildir hver þeirra til stiga vegna Is- landsmeistaratitils. Áhorfendur eru beðnir um að sýna sérstaka aðgæslu við Hellu- hraunið þennan dag, segir í frétttil- kynningu. Fyrirlestri frestað FYRIRLESTRAR á vegum Holl- vinafélags læknadeildar og Holl- vinafélags heimspekideildar á liðn- um vetri hafa notið mikilla vin- sælda, segh' í fréttatilkynningu. Framhald verður á þessari starf- semi, en ákveðið hefur verið að fresta fyrirlestri Önnu Agnarsdótt- ur dósents og málþingi um stöðu læknisfræðinnar sem halda átti laugardaginn 25. apríl til haustsins. Djass i Múlanum Kvartett Eyþórs Gunnars- sonar leikur KVARTETT Eyþórs Gunnarsson- ar leikur djass í Múlanum á 2. hæð Sólon Islandus annað kvöld, sunnudaginn klukkan 21. Kvartettinn skipa auk Eyþórs, sem leikur á píanó, Þórður Högnason, kontrabassa, Matthías Hemstock trommuleikari og Hilmar Jensson, saxófónleikari. Á efnisskránni verður hefð- bundinn djass, einkum þekkt djasslög með hefðbundnu kvart- ettsniði. Opið hús Við- skiptaháskólans VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN í Reykjavík mun kynna starfsemi sína á „Opnu húsi“ laugardaginn 25. apríl 1998. Kynningin fer fram í Verzlunarskóla Islands, Ofanleiti 1, kl. 14-17. Kennsla hefst í nýju húsi Við- skiptaháskólans í Reykjavík í sept- ember í haust. Kennt verður í tveimur deiidum; Tölvufræðideild og Viðskiptadeild. Tölvufræðideild- in er framhald af Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands sem hefur verið starfræktur í 10 ár. Kennsla í Viðskiptadeild er nýmæli, segir fréttatilkynningu. Getraun Borg- arskjalasafns DREGIÐ hefur verið í getraun sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur gekkst fyi'ir á Kynningardegi skjalasafna 28. mars sl. Vinnings- hafar eru: Birna Dís Birgisdóttir, Halldór Jónsson og Selma Frið- geirsdóttir. Almennur borg- arafundur hjá Samtökum um þjóðareign SAMTÖK um þjóðareign boða til al- menns borgarafundar á Grand Hótel Reykjavík sunnudaginn 26. apríl kl. 16 til 18. Fundarefni er: Siðblindan, Landsbankinn og sam- eignir þjóðarinnar. Fi-ummælendur eru m.a. Jó- hanna Sigurðardóttir, alþingismað- ur og Bárður Halldórsson, mennta- skólakennari og fræðimenn á sviði siðfræði og stjómmála. Bubbi Morthens frumflytur á fundinum nýtt lag um sameign þjóðarinnar. Fundarstjóri er Ágúst Einarsson, alþingismaður. I fréttatilkynningu segir: „Á fundinum verða 10-15 mínútna framsögur og síðan almennar fyrir- spurnir og svör. Bárður Halldórs- son er einn af upphafsmönnum Samtaka um þjóðareign. Hann mun m.a. fjalla um hvort sambærilegt siðferði ríki í bankarekstri, úthlutun aflaheimilda og nýtingu miðhálend- isins. Jóhanna leysti umræðuna um siðblinduna úr læðingi og hún mun m.a. taka fyrir spurninguna um næstu skref í siðvæðingu." Steinunn Helga- dóttir sýnir í Haukshúsum STEINUNN Helgadótth' myndlist- armaður sýnir í dag og á morgun í Haukshúsum á Álftanesi. Sýningin er opin kl. 14-18 báða dagana en það er Lista- og menningarfélagið Dægradvöl sem stendur fyrir sýn- ingunni. Steinunn nam við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1985-1986 og í Gautaborg 1986-1990. Auk sýninga á ýmsum stöðum hér á landi hefur hún - hadið einkasýningar í Gautaborg, Stokkhólmi og London og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar, m.a. starfslaun lista- manna í Svíþjóð, og verk hennar eru í eigu ýmsissa opinberra og einkaað- ila þar í landi. Steinunn er nú búsett á Álftanesi og er þetta fyrsta sýning hennar á heimaslóð. Merkjasala Björgunar- sveitar Ingólfs ÁRLEG merkjasala Björgunarsveit- ai' Ingólfs í Reykjavík stendur til 26. aprfl. Sölubörn ganga í hús og bjóða merki Björgunarsveitarinnar til sölu og mun það kosta 200 kr. Merkjasalan er ein af helstu fjár- öflun Björgunarsveitar Ingólfs sem er ein af 90 björgunarsveitum Slysa- varnafélags Islands. Björgunarsveitin Ingólfur er eina björgunarsveitin í Reykjavík sem sinnii' bæði sjó- og landbjörgun og sinnti hún u.þ.b. 40 útköllum á síð- asta ári. Einnig starfrækir hún einn af fjói-um undanfarahópum sem starfræktir eru innan björgunar- sveita á höfuðborgarsvæðinu, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um jarðfræði Melrakkaslóttu FRÆÐSLUFUNDUR HIN verður haldinn mánudaginn 27. apríl kl. 20.30. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum flytur Hall- dór Pétursson, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun íslands, Akur- eyrarsetri, erindi sem hann nefnir: Jarðfræði Melrakkasléttu. í erindi sínu mun Halldór fjalla um jarðfræði Melrakkasléttu en hann hóf rannsóknir sínar í kjölfar Kópaskersskjálftanna árið 1976. Við jarðskjálftann hreyfðust brotalínur sprungukerfisins sem liggur eftir endilangri vesturströnd Melrakka- sléttu en á þessu sprungukerfi var töluverð eldvirkni á seinni hluta síð- ( asta jökuskeiðs. Þá gaus ekki aðeins undir jökli heldur runnu þar hraun þegar jöklar voru litlh'. Eru þessi ungu en jökulnúðu hraun víða að finna nyrst á Melrakkasléttu. Þá verður einnig fjallað um set- lagsmyndir frá lokum síðasta jökul- skeiðs en þær eru mjög algengar á vestursti’önd Melrakkasléttu. Flest mynduðust þessi setlög við samspil hárrar sjávarstöðu og jökulframrás- ar fyrir u.þ.b. 13-12000 árum (B.P.) en á Melrakkasléttu fmnast merki um hvað hæstu og elstu sjávarstöðu hérlendis í ísaldarlok. Auk þess verð- ur nokkuð fjallað um hopunarsögu ísaldarjökulsins á Melrakkasléttu og eldvirkni og brotahreyfingar í byrj- un nútíma. Fræðslufundir félagsins eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. Styrktarfélag vangefínna 40 ára afmæli - Opin hús í TILEFNI af 40 ára afmæli Styrkt- arfélags vangefinna verða eftirtalin heimili félagsins opin sem hér segir: Bjarkarás, Stjörnugróf 9, laugar- daginn 25. aprfl kl. 14-17, Lækjarás, Stjörnugróf 7, laugardaginn 16. maí kl. 14-17 og Lyngás, Safamýri 5, laugardaginn 23. maí kl. 14-17. Fólk er boðið velkomið að kynna sér starfsemi og aðstæður þessara heimila félagsins og þiggja veitingar. Burtfararpróf í Fella- og Hólakirkju TÓNLEIKAR verða haldnir á veg- um Tónlistarskólans í Reykjavík í Fella- og Hólakirkju í dag, laugar- daginn 25. apríl, kl. 17. Tónleikarnir* eru burtfararpróf Áka Ásgeirssonar trompetleikara frá skólanum. Kreistinn Örn Kristinsson leikur með á píanó. Auk þeirra koma fram Helga A. Jónsdóttir, blokkflauta, Kristín Lár- usdóttir, selló, Hallveig Rúnarsdótt- ir, sópran, og Steingrímur Þórhalls- son, orgel. Námskeið í gerð brúðarvanda GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, býður upp á tveggja daga námskeið í gerð brúð- arvanda þriðudaginn 5. og miðviku- ^ daginn 6. maí nk. Námskeiðið er ætlað starsfólki í blómabúðum. Uffe Balselv, blóma- skreytingameistari og leiðbeinandi á námskeiðinu, mun kenna mismun- andi gerð brúðarvanda, bæði í oasis og handbundna. Hann mun einnig leggja sérstaka áherslu á tækni. Námskeiðið stendur frá kl. 9-17 báða dagana. Skráning og nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Garðyrkju- skólans. LEIÐRÉTT Nafn féll niður í MYNDARTEXTA með frásögn Morgunblaðsins í gær af opnun sýn- ingar á íslenskri málaralist 20. aldar í Nútímalistasafninu í Hong Kong féll niður nafn Ólafs Egilssonar sendiherra. Beðist er afsökunar á þeim mistökum. Vantaði nafn í FRÉTT á bls. 6 sl. laugardag, um samninga Samskipa og Islenska járnblendifélagsins, féll niður nafn Helga Þórs Ingasonar, verkfræð- ings hjá íslenska járnblendifélag- inu, sem á myndinni sést á milli for- stjóra félaganna. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Nafn féll niður í MYNDARTEXTA í blaðinu í fyrradag með frásögn af byggingu bæjar Eiríks rauða á Grænlandi féll niður nafn Páls Sigurjónssonar, for- stjóra Istaks, annars þeirra sem undirrituðu samninginn. Er beðist „ afsökunar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.