Morgunblaðið - 10.05.1998, Page 28
28 SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NÝJAR aðferðir við tamn-
ingar og þjálfun hesta
hafa verið að ryðja sér til
rúms út um allan heim á
undanfömum árum, meðal annars
byggðar á hugmyndum Bandaríkja-
mannsins Monty Roberts. Aðal-
kennarinn við hestabrautina, Magn-
ús Lárusson reiðkennari, lauk ný-
lega framhaldsnámi í Bandaríkjun-
um þar sem hann lagði
stund á fjölbreytt nám,
m.a.í sálfræði, tölfræði,
líkamlegri þjálfun hrossa
og fleiru er lýtur að hesta-
mennsku. Hann hefur
þróað tamningaaðferð
sem hann nefnir Samspil manns og
hests og hefur haldið námskeið í
henni bæði hér á landi og erlendis.
Á þessari aðferð byggist námið við
hestabrautina á Skógum.
Að skilja eðli og
tilfinningar hesfa
Þegar við komum austur að
ur sem hann lærir við að alast upp í
stóði. Þeim reglum fylgir hesturinn
fúslega. Hestar halda til dæmis
skipulaginu innan stóðsins frekar
með því að hestur neðarlega í virð-
ingarstiganum sýni öðrurn undir-
gefni, en að sá sem er ofar sýni vald
sitt með ofbeldi eða árásargimi.
- Nú eru uppeldisskilyrði hrossa
orðin mjög ólík. Hér á landi alast
flest hross upp í stóði en
víða erlendis eru dæmi
um að hestur mngangist
jafnvel bara einn annan
hest. Veldur það ekki
vandræðum þegar unnið
er með aðferðir sem
byggjast á táknmáh hestsins?
„Það er rétt að víða er það orðið
vandamál hvemig hrossin alast
upp. Þau eru ekki lengur eins og
hross heldur líkjast frekar fólki.
Hestar sem alast upp í þröngum
hólfum em erfiðari í tamningu
vegna þess að þeir verða svo óör-
uggir þegar þeir koma út af sínu
að þroskast á sama hátt. En ég hef
enn ekki lent í vandræðum vegna
þessa því eðlið er svo sterkt.“
Nemendurnfr voni nú að ljúka
við verkefnið hver á fætur öðmm.
Magnús segir að þau hafi að und-
anfómu verið að skoða spólur af
keppni í ýmsum greinum reið-
mennskunnar svo sem kúrekareið-
mennsku, hlýðnikeppni (dressage),
erlendum kappreiðum og hindmn-
arstökki auk íslenskrar keppni.
Hann segir að það sé sama hvers
konar reiðmennska sé stunduð. Ef
parið er flott, maður og hestur, er
hægt að vera viss um að þar séu
vinir á ferð. Með því að fara í gegn-
um þessar spólur og hafa þetta á
bak við eyrað reyna nemendurnir
að átta sig á því hvemig sambandi
manns og hests er háttað og hvað
mætti betur fara.
Reynt á samskipti
manns og hests
En nú var kominn tími til að
Nemendur geti
tekið frum-
tamningapróf
að loknu námi
MorgunblaðifVRAX
TAMIÐ með táknmáli sem hestarnir skilja. Hér er sagt við hestinn: „Hlauptu bara ef þú vilt.“
arssyni bónda þar. Hann er einnig
kennari við hestabrautina og er
nemendum innan handar með ým-
islegt. Það var greinilegt að nem-
endurnir vissu hvað þeir vom að
gera og gengu allir fumlaust til
verka.
Magnús hafði mikinn áhuga á að
sýna okkur hvemig nemendur
bæru sig að við að temja hesta í
hringgerði og fékk
hann Sigurð Daða Frið-
riksson til að koma með
hest sinn.
Hesturinn var alveg
frjáls inni í gerðinu,
hvorki með múl né
nokkuð annað á sér. Sigurður byrj-
aði á því að reka hann áfram til að
sýna að honum væri frjálst að fara.
Þannig rak hann hestinn áfram á
báðar hendur. Fyrst lét hann hest-
inn brokka en gaf honum svo
merki um að fara á stökk með því
að líkja sjálfur eftir stökkhreyf-
ingu. Um leið tók hesturinn stökk-
að hestinum líki vel þarna og að
hann sé rólegur. Þá gengur námið
betur. Hann getur verið að éta í
leiðinni. Maður sér líka hvort hest-
urinn er rólegur eða ekki vegna
þess að ef hann hættir að éta hefur
eitthvað traflað hann. Þá er best að
hætta vegna þess að ef eitthvað fer
úrskeiðis má búast við að við séum
jafhvel reið. Með því að halda
áfram finnur hesturinn
reiðina og við höldum
adrenalínflæðinu við hjá
hestinum í stað þess að
hætta og láta hann jafna
sig. Ef við geram það
ekki eram við að segja
við hestinn með hegðun okkar:
„Vertu á varðbergi". Ég reyni
alltaf að koma í veg fýrir að þetta
gerist vegna þess að ef ég segi:
„Hættu þessu! Stoppaðu!" Þá er ég
að refsa hestinum. Ég tala nú ekki
um ef talað er hátt eða hesturinn
er laminn í leiðinni. Ef ég nota aðra
tækni við að kenna einstök atriði
Miða að því að
auka gæði
hestsins og
viðhorf til hans
HESTURINN sýnir áhuga á að koma til mannsins.
Samspil
manna og
hesta á
Skógum
Allt stefndi í að loka þyrfti Framhaldsskól-
anum að Skógum undir Eyjafjöllum síðast-
liðið haust vegna lítillar aðsóknar.
Hugmynd hafði kviknað um að setja á
fót sérstaka hestabraut við skólann og þeg-
ar útlitið var svona dökkt var ákveðið að
hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Þrátt
fyrir skamman fyrirvara skilaði hún tilætl-
uðum árangri. Hestabrautin var einmitt
það sem dró þau Asdísi Haraldsdóttur
og Ragnar Axelsson austur að Skógum
hvassan vordag fyrir skömmu þar sem
þau kynntust því hvernig hugmyndafræðin
að baki náminu á ef til vill jafn vel við
mannfólkið og hestana.
Skógum vora nemendur á hesta-
braut að vinna að verkefni um er-
lend hrossakyn. Á meðan gafst
tækifæri til að ræða við Magnús
kennara. Hann var spurður á
hverju Samspil manns og hests
væri byggt.
„Þessi aðferð og margar aðrar
sem nú er farið að nota víða um
heim byggjast á því að hlusta á
hestinn, skilja eðli hans og tilfinn-
ingar," segir Magnús.
- Tilfinningar?
Já. Magnús segir fullum fetum
að hestar hafi yfir að ráða tilfínn-
ingum svo sem sorg og söknuði og
brosir þegar blaðamaður heldur
því fram að líklega væru ekki
margir hestamenn sem þyrðu að
tala svona, hvað þá að láta hafa það
eftir sér á prenti!
Og hann heldur ótrauður áfram:
„Þegar temja á hest byggist það
auðvitað á því að hann þarf að læra
ákveðna hluti. Til þess að það
gangi vel þarf hesturinn að hafa
áhuga á að læra. Þegar maður fer
að velta því fyrir sér hvað það er
sem hvetur til náms þá gilda sömu
lögmál um hestana og nemendur
mína,“ segir hann. „Ég þarf að
koma þannig fram við nemandann,
hvort sem hann er tvífættur eða
fjórfættur, að hann fái áhuga og at-
hygli hans beinist að því sem ég
hef fram að færa. Ég fæ það ekki
fram með því að skipa honum að
læra. Um leíð og ég segir: „Gjörðu
svo vel og lærðu þetta,“ kannski
með hárri röddu, fer adrenalínið í
þeim sem yrt er á af fullum krafti
út í blóðið og nemandinn, maður
eða hestur, er ekki í stakk búinn til
að læra neitt næstu 20 mínútumar.
Það skiptir því sköpum hvemig
komið er fram við hestinn. Meðal
þess sem nemendumir læra hér er
að leggja áherslu á villulaust nám
þegar við eram að fást við hestana.
Hestamir þurfa að velja það sjálfir
að fylgja okkur. Maðurinn er hinn
sanngjarni leiðtogi sem hesturinn
fylgir fúslega."
Til eru hestar sem eru
farnir að líkjast fólki
Magnús leggur mikla áherslu á að
vinna með eðli hestsins og þær regl-
takmarkaða svæði. Hestar sem
hafa alist upp í frjálsræði hafa öðl-
ast meiri þroska og upplifað meira
en hinir. Hinir fá aldrei tækifæri til
drífa sig í reiðbuxumar og aka í
Skálakot, sem er í um 12 km. fjar-
lægð frá Skógum. Þar nýtir skólinn
góða aðstöðu hjá Guðmundi Við-
ið. Þrátt fyrir hvassviðrið og Ragn-
ar ljósmyndara sem hékk uppi á
gerðinu til að ná mynd fór hestur-
inn brátt að sýna þess merki að
hann fylgdist einbeittur með tamn-
ingamanninum. Það gerði hann
með því að snúa innra eyranu í átt
að honum. Tamningamaðurinn
nam þá staðar, beygði sig örlítið í
hnjánum og sneri öxlinni í átt að
hestinum. Um leið stansaði hestur-
inn og gekk í átt til hans. Sigurður
klappaði hestinum aðeins og gekk
síðan af stað. Hesturinn elti.
Augnablik missti hann einbeiting-
una og fór að hnusa af einhverju á
jörðinni. Um leið var hann rekinn
aftur af stað. Með því var tamn-
ingamaðurinn að segja, „Nú, ef þú
vilt ekki fylgja mér máttu bara
fara“. Hesturinn var rekinn áfram
eins og áður og um leið og hann
sýndi merki um að fylgjast ein-
beittur með tamningamanninum
stansaði Sigurður og beygði sig og
hesturinn kom til hans og elti hann
um gerðið.
Nú kallaði Magnús til hans að
þetta væri orðið gott. Þá opnaði
Sigurður hliðið og hesturinn elti
hann alla leið heim í hesthúsið, dá-
góðan spotta. Enginn múll og eng-
inn taumur. Ef hann hefði haft
áhuga hefði hann getað hlaupið
hvert sem var. En þama fylgdi
hann leiðtoga sínum fúslega.
Góði staðurinn mikilvægur
í millibyggingu í hesthúsinu er
búið að koma upp „Góða staðnum".
Það er afgirt hom, 3 x 3 m. Magn-
ús leggur mikið upp úr þessum
stað í Samspili manns og hests.
Góði staðurinn er notaður þegar
búið er að vinna með hest í hring-
gerði og hann er farinn að treysta
leiðtoganum. Magnús segir að það
taki mismunandi langan tíma að
fara í gegnum þessi stig og fari það
mikið eftir skapgerð hesta.
„Auðveldast er að temja hesta
sem era ekki of rólegir og ekki of
örir og sama má segja um
kjarkinn. Það er hvorki gott að
þeir séu of kjarkaðir né kjarklaus-
ir. Inni á góða staðnum er aðstaða
til að leggja beisli við hestinn og
leggja á hann hnakk. Markmiðið er
þá kem ég í veg fyrir að hesturinn
geri villur og það læra nemendurn-
ir.
Refsingin vandineðfarin
Refsing er mjög öflugt og vand-
meðfarið tæki sem vert er að fara
varlega í að nota. Refsing verður
að vera hárnákvæm eigi hún að
hafa áhrif. Ef þú kallar hátt hrekk-
ur hesturinn við og þar með ertu
kominn yfir strikið. Hesturinn
verður æstur og æstari eftir því
sem hann er meira örgeðja og þá
er allur hæfileiki til náms floginn
út í veður og vind í það skiptið. Ef
þú segir stopp í hvert skipti sem
hann sýnir ranga hegðun verður þú
að passa að gera það alltaf. Ef þú
sleppir því einu sinni virkar það
sem verðlaun. Ef ég nota alltaf
refsingu sem tól er nóg að ég birt-
ist. Það út af fyrir sig er refsing
fyrir hestinn. Því ber að nota refs-
ingu eins sjaldan og mögulegt er,
aðeins þegar engin önnur úrræði
eru fyrir hendi. En eins og ég sagði
áðan, verður hún þá að vera hæfi-
leg og á hámákvæmu augnabliki."
Sem dæmi um notagildi fyrir
„góða staðinn" er þegar hnakkur
er lagður í fyrsta sinn á hestinn.
Oft verða hestarnir hræddir og
vilja fara burt. Magnús segist þá
leyfa þeim að gera það og segist
hvetja þá frekar til þess. Með því
er hann að segja: „Þér er frjálst að
fara. Það er enginn að reyna að
hefta frelsi þitt og það ætlar eng-
inn að meiða þig.“
„Þegar hesturinn er orðinn ró-
legur set ég hnakkinn á hann. Ef
ég bind hestinn er ég að vama því
að hann geti hlaupið og það er það
alversta sem þú gerir hesti því
hann er flóttadýr. Ég kenni hesti
að standa bundinn seinna. Því mið-
ur hefur það verið viðtekin venja
að byrja á því að binda hross um
leið og þau era tekin í hús í fyrsta
sinn. Hrossið berst síðan um á hæl
og hnakka í einhvern tíma og við
getum ímyndað okkur hvað það
tekur á. Enda era hrossin oft ör-
magna á sál og líkama í marga
daga á eftir. Það er miklu betra að
leyfa þeim að vera lausum í stíum
fyrst.“