Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Steinþór Guðbjartsson
GUÐJÓN Þórðarson landsliðsþjálfari blandar íþróttadrykk handa
leikmönnum fyrir leik. Guðmundur Jónsson liðsstjóri fylgist með.
sem eyðir matartímanum í heilsu-
ræktarstöð, geti að einhverju leyti
bætt sér það upp með því að fá sér
orkudrykk, enda bjóða líkamsrækt-
arstöðvar upp á svona drykki, vænt-
anlega í þeim tilgangi. En mér finnst
að fólk ætti ekki undir nokkrum
kringumstæðum að sleppa morgun-
matnum, því hann er auðvitað nauð-
synleg undirstaða," segir Fríða Rún,
og Brynhildur bætir við: „Rannsókn-
ir sýna, að þeir sem að sleppa morg-
unmat borða að öllu jöfnu óhollari
mat það sem eftir er dagsins." Fríða
Rún er sammála þessu og segir að
auk þess borði þetta fólk lengra fram
eftir á kvöldin.
- En nú er það staðreynd að sum-
ir hafa litla matarlyst snemma á
morgnana, eins og til dæmis reyk-
ingafólk sem fær sér kannski bara
kaffi og sígarcttu á morgnana. Gæti
svona orkudrykkur komið í staðinn
fyrir morgunmat hjá slíku fólki?
„Orkudrykkurinn kemur auðvitað
ekki í staðinn fyrir morgunmat, en
er kannski skárri kostur en að
borða ekki neitt. Hins vegar nægir
einn ávöxtur til að koma melt-
ingdaunni í gang og ná blóðsykrin-
um upp, og halda honum í betra
jafnvægi yfir daginn," segir Fríða
Rún. „Já, ef mönnum finnst þeir
lystarlausir snemma á morgnana
geta þeir fengið sér banana eða glas
af appelsínusafa og svo kannski
rúnstykki klukkan tíu, það er strax i
áttina," bætir Brynhildur við.
I rauninni komumst við ekki
lengra í þessari umræðu því að þær
Brynhildur og Fríða Rún eru sam-
mála um að ekki sé hægt að gefa út
algilda lýsingu, eða leiðbeiningar
um það hvað mönnum sé fyrir
bestu í þessum efnum, enda fari
það eftir lífsháttum og líkamlegu
ástandi hvers og eins. Og útilokað
er að greiða hér úr hinum marg-
breytilegu upplýsingum, sem koma
fram um innihald þeirra fjölmörgu
orkudrykkja sem hér voru til skoð-
unar. I þeim efnum verða menn
einfaldlega að lesa sér til og vega
og meta sjálfir hvort þeim er hollt
að neyta drykkjanna og þá í hve
miklum mæli eða leita til þeirra
sem þekkinguna hafa í þessum efn-
um.
Hvað er
prótein?
FLESTIR orkudrykkir innihalda
svo og svo mikið magn af
próteini, svo sem lesa má í inni-
haldslýsingum á umbúðum þeirra.
Prótein notar líkaminn til að
byggja upp og endurnýja vefi lík-
amans þar á meðal vöðvavef. Þess
vegna þarf íþróttafólk heldur
meira af próteinum en aðrir.
Próteinin eru gerð úr amínó-
sýrum. Til eru 20 aminósýrur.
Sumar þeirra getur líkaminn búið
þær til sjálfur en aðrar ekki og
verða þær siðarnefndu því að ber-
ast með fæðunni. Þær eru kallað-
ar lífsnauðsynlegar amínósýrur
og eru alls níu talsins. Gæði
próteina eru metin út frá því
hvort þau innihaldi þessar lífs-
nauðsynlegu amínósýrur eða ekki
og í hvaða hlutföllum þær eru.
Próteinin í eggjum eru hágæða-
prótein og með því að skoða hlut-
föll aminósýra í þeim er hægt að
sjá hvernig gæðaprótein eru sam-
sett.
Lífsnauðsynlegar aminósýrur
í eggjum, hlutföll
Phenylalanine 580
Leucin 540
Lysine ; 440
Valine , ; Ú 410
Methionine ■■ 355
Isólcocin 340
Threonine 294 f ’ )
Histidin 145 .
106 Tryptophan
Próteinþörf fólks er talin vera
a.m.k. 10% af örkuþörfinni en
15% hjá íþróttafólki. Miðað við
áætlaða meðalorkuþörf er þetta
u.þ.b. 50 g fyrir konur og 70 g
fyrir karla. Hvað varðar íþrótta-
fólkið gæti þetta tvöfaldast ef
þjálfað er mjög stíft.
EINBÝLISHÚS í ÞINGHOLTUM,
VESTURBORGINNI EÐA
SELTJARNARNESI ÓSKAST
Má kosta allt að kr. 27 milljónum
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað einbýlishús
á einu framangreindra svæða. Húsið mætti kosta allt að kr. 27
milljónir. Sterkar greiðslur í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
Sími .■>«}*, r.'.v ;->«« 0005 Sííiimnilí. 2 I
www.mbl.is
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 31
S PII RT E R
MENNING - LISTIR
1. Finnar vígðu nýtt samtímalista-
safn í Helsinki á dögunum.
Hvað heitir safnið?
2. Sinfóníuhljómsveit íslands hefur
gengið frá ráðningu nýs konsert-
meistara til næstu tveggja ára.
Hvað heitir hann?
3. Nýverið var lokið við uppsetn-
ing^u veggmyndar eftir Erró á
neðanjarðarlestarstöð. Hvar í
heiminum er þessi stöð?
SAGA
4. Hvers son var Brennu-Flosi, hvar
bjó hann og af hverju hlaut hann
viðumefni sitt?
5. Hver lauk ræðum sínum jafnan
með orðunum: „Auk þess legg
ég til að Karþagó verði lögð í
eyði“?
6. Hverjir áttust við í Kóreustríð-
inu, hvemig hófst það, hvenær
var það háð og hvemig lauk því?
LANDAFRÆÐI
7. Hvar eru Jónaeyjar og hver er
þeirra stærst?
8. Nígeríumenn hafa þótt sýna
skemmtileg tilþrif í leikjum sín-
um á HM í knattspyrnu. Hvað
heitir höfuðborg Nígeríu?
9. Spurt er um þverhnípta kletta-
eyju um 13 km suðvestur af
Reykjanesi, en þar er talin vera
þriðja stærsta súlubyggð í
heimi.
ÍÞRÓTTIR
10. Vala Flosadóttir bætti nýverið
íslands- og Norðurlandamet sitt
í stangarstökki utanhúss á móti í
Póllandi. Hvað stökk hún hátt?
11. Norðmenn komu á óvart með
því að leggja heimsmeistara
Brasih'u að velli á HM í knatt-
spyrnu nú nýverið. Hvernig fór
leikurinn og hvetjir skoruðu
mörkin?
12. Einn kunnasti körfuknattleiks-
maður heims frá upphafi gerði út
um sjötta leik Chicago Bulls og
Utah Jazz í úrslitum NBA-deild-
arinnar í körfuknattleik. Hvað
heitir maðurinn, hvað skoraði
hann mörg stig í lokaleiknum og
hverjar urðu lokatölur leiksins?
ÝMISLEGT
13. Hvað er kóreógrafía?
14. Hvað merkir kaþarsis?
22. FUGLINN á myndinni er vinsæll búrfugl og er til í mörgum litum.
Af hvaða ætt er hann og hvað kallast undirtegundin á íslensku?
15. Hvaða þjóðir áttu aðild að
Camp David-samkomulaginu og
hvaða þjóðhöfðingi átti frum-
kvæðið að því? Hvað og hvar er
Camp David?
16. Sölvi Helgason var landþekktur
alþýðulistamaður og flakkari á
síðustu öld. Um hann var samið
þekkt dægurlag. Hver er höf-
undur lagsins?
17. Hvar er hafnarborgin Swan-
sea?
18. Söngvarinn Bogomil Font var
talsvert áberandi í íslensku
skemmtanalífí fyrir nokkrum ár-
um. Hvað heitir hann réttu
nafni, með hvaða hljómsveit
gerði hann garðinn frægan áður
og á hvaða hljóðfæri lék hann?
19. I hvaða stjörnumerki eru þeir
sem fæddir eru 27. júní?
20. Hvað heitir víkin þar sem há-
hymingnum Keikó hefur verið
búið framtíðarheimili?
21. Clinton Bandaríkjaforseti er á
faraldsfæti þessa dagana. Hvar
er hann nú staddur og hver var
fyrsti Bandaríkjaforseti sem fór
í opinbera heimsókn til þessa
lands?
Hvað er kóreógrafía?
•n>)su0|si e nedS!uieeA>(ujes epe ugB jnge||e>( je 6o 'snjeinpun snoEjnsdopiAj 'jjæs>ine6ejed je js uu||6nj zz 'uxpsuiieu ejequdo ] pe6uec|
bjbj ge |!J ejssjoje[>j!jepueg jnjsjAj gjba uox^n pjeqoig us 'euj>j j jnppejs nu js uojuho -jg ->jiASjje|>j '03 ujnueqqejx '6J 'uinun|Ouun>|As
gsui |je>)!e|nujujojj jngp jba uossjnpieg jn66Ajj6.is '8J 'SS|BM-S i eoij uepujsuujes qja jnpusjs bssubaas •/j 'uoss>p3 snu6eM -g j -pue|Aje|A|
! piabo diueo i ejssjojeí>juepueg ujssbjbas 9 6Z6J 0J? 6e|nuio>(uies jps qslu uusjusisejsj 60 jejdAög ngjs6 ‘ejesjoje|>(!Jepueg 'jepeo
Auijuir !ll!JS|!J JuAg gj 'S>(!S|UJjeu epuepoue ?[u gejs jss 9 jbssisjojsuv igæjpedexspi^s 'A>(S ujss unsu|sjuje|?s ns e'd 'unsuejq :ji>jj3lu 60
n>|su6 jn js s|sjecjex 'Ví 'ipunjgusuep je nje ujuies uies BJOds 60 e6u(jAeju goj 'S'c| '!snu>j!S| J s>jiSASuep 6u|66Aqddn js ejjej6geJOX '8i '98:Z8
igejöis o6eoiuo 60 6(js qv igejo>|s uepjor iseqoijAj zi 'nujAdsejjA jn bjo>js ge .iac( gsui uuixjisi uin jn oas igjs6 lepxsg njsfx 60 uusuigjON
juAj igeujei ou sjpuv aioj. us jjjA nmsejg ujoh ojeqsg ' j j bjjsuj ge'r xxgjs b|ba '01- 'toPB '6 'so6en '8 qsjsejs bjjisc) js eiumejsx 'jjeueugr
I je(As jb>|S!j6 njs jelAseugr y ungæjgiA jeuu|A6ue| jijjs igmeudoA gsui xnei 60 nsjgx-S ! euueuinsjox-N sgjuu! gsui jsj9u geg 'Jb6sa sum
eggfcj Bjjeuue g j 60 euue[>juepueg 'nejpx-jngns 60 jb6sa sjbuub efiSAujx 60 nsj9x-jngjON lliiui 9 6961-0961 uinume 9 999 jba gigujsnsjgx
■g 'jngeuieieuiujgfjs jn>jsjSAui9J ( jx 'J 6VI-VEZ) ojbq snpjod snojejAi g n|e[N u6gsejj juiæAxuies '|OAusjgq6jsg npuusjq uiss euueui
BJJjSCj !X>|0|J juAj J9J uinjæjQ j hisjbuias ge jngeuisgjogoö 60 ipugq uosjegjpa isoy y uoqessn j 'e 'J!U9Psp|BAg3 unj6is z 'euiseix ' J cjqas
EFTIR 1. JÚLÍ VERÐA
ALLIR AÐ GREIÐA í
LÍFEYRISSJÓÐ
» Frá og með 1. júlí taka ný lög gildi sem skylda alla til að greiða I llfeyrissjóð.
. Nú er lag, veldu frelsi til að njóta lífsins eftir þinu höfði. Þú þarft að byrja
: snemma að safna I réttum sjóði til að geta notið lífsins síðar á ævinni.
Hringdu í sfma 540 5060 eða komdu til okkar á Laugaveg 170.
FRJÁLSI
LÍFEYRISSJÓÐURINN
Frjálsi llfeyrlssjóðurinn er stærsti og elsti sérelgnarllfeyrissjóður landslns.