Morgunblaðið - 27.06.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.06.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Steinþór Guðbjartsson GUÐJÓN Þórðarson landsliðsþjálfari blandar íþróttadrykk handa leikmönnum fyrir leik. Guðmundur Jónsson liðsstjóri fylgist með. sem eyðir matartímanum í heilsu- ræktarstöð, geti að einhverju leyti bætt sér það upp með því að fá sér orkudrykk, enda bjóða líkamsrækt- arstöðvar upp á svona drykki, vænt- anlega í þeim tilgangi. En mér finnst að fólk ætti ekki undir nokkrum kringumstæðum að sleppa morgun- matnum, því hann er auðvitað nauð- synleg undirstaða," segir Fríða Rún, og Brynhildur bætir við: „Rannsókn- ir sýna, að þeir sem að sleppa morg- unmat borða að öllu jöfnu óhollari mat það sem eftir er dagsins." Fríða Rún er sammála þessu og segir að auk þess borði þetta fólk lengra fram eftir á kvöldin. - En nú er það staðreynd að sum- ir hafa litla matarlyst snemma á morgnana, eins og til dæmis reyk- ingafólk sem fær sér kannski bara kaffi og sígarcttu á morgnana. Gæti svona orkudrykkur komið í staðinn fyrir morgunmat hjá slíku fólki? „Orkudrykkurinn kemur auðvitað ekki í staðinn fyrir morgunmat, en er kannski skárri kostur en að borða ekki neitt. Hins vegar nægir einn ávöxtur til að koma melt- ingdaunni í gang og ná blóðsykrin- um upp, og halda honum í betra jafnvægi yfir daginn," segir Fríða Rún. „Já, ef mönnum finnst þeir lystarlausir snemma á morgnana geta þeir fengið sér banana eða glas af appelsínusafa og svo kannski rúnstykki klukkan tíu, það er strax i áttina," bætir Brynhildur við. I rauninni komumst við ekki lengra í þessari umræðu því að þær Brynhildur og Fríða Rún eru sam- mála um að ekki sé hægt að gefa út algilda lýsingu, eða leiðbeiningar um það hvað mönnum sé fyrir bestu í þessum efnum, enda fari það eftir lífsháttum og líkamlegu ástandi hvers og eins. Og útilokað er að greiða hér úr hinum marg- breytilegu upplýsingum, sem koma fram um innihald þeirra fjölmörgu orkudrykkja sem hér voru til skoð- unar. I þeim efnum verða menn einfaldlega að lesa sér til og vega og meta sjálfir hvort þeim er hollt að neyta drykkjanna og þá í hve miklum mæli eða leita til þeirra sem þekkinguna hafa í þessum efn- um. Hvað er prótein? FLESTIR orkudrykkir innihalda svo og svo mikið magn af próteini, svo sem lesa má í inni- haldslýsingum á umbúðum þeirra. Prótein notar líkaminn til að byggja upp og endurnýja vefi lík- amans þar á meðal vöðvavef. Þess vegna þarf íþróttafólk heldur meira af próteinum en aðrir. Próteinin eru gerð úr amínó- sýrum. Til eru 20 aminósýrur. Sumar þeirra getur líkaminn búið þær til sjálfur en aðrar ekki og verða þær siðarnefndu því að ber- ast með fæðunni. Þær eru kallað- ar lífsnauðsynlegar amínósýrur og eru alls níu talsins. Gæði próteina eru metin út frá því hvort þau innihaldi þessar lífs- nauðsynlegu amínósýrur eða ekki og í hvaða hlutföllum þær eru. Próteinin í eggjum eru hágæða- prótein og með því að skoða hlut- föll aminósýra í þeim er hægt að sjá hvernig gæðaprótein eru sam- sett. Lífsnauðsynlegar aminósýrur í eggjum, hlutföll Phenylalanine 580 Leucin 540 Lysine ; 440 Valine , ; Ú 410 Methionine ■■ 355 Isólcocin 340 Threonine 294 f ’ ) Histidin 145 . 106 Tryptophan Próteinþörf fólks er talin vera a.m.k. 10% af örkuþörfinni en 15% hjá íþróttafólki. Miðað við áætlaða meðalorkuþörf er þetta u.þ.b. 50 g fyrir konur og 70 g fyrir karla. Hvað varðar íþrótta- fólkið gæti þetta tvöfaldast ef þjálfað er mjög stíft. EINBÝLISHÚS í ÞINGHOLTUM, VESTURBORGINNI EÐA SELTJARNARNESI ÓSKAST Má kosta allt að kr. 27 milljónum Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað einbýlishús á einu framangreindra svæða. Húsið mætti kosta allt að kr. 27 milljónir. Sterkar greiðslur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sími .■>«}*, r.'.v ;->«« 0005 Sííiimnilí. 2 I www.mbl.is LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 31 S PII RT E R MENNING - LISTIR 1. Finnar vígðu nýtt samtímalista- safn í Helsinki á dögunum. Hvað heitir safnið? 2. Sinfóníuhljómsveit íslands hefur gengið frá ráðningu nýs konsert- meistara til næstu tveggja ára. Hvað heitir hann? 3. Nýverið var lokið við uppsetn- ing^u veggmyndar eftir Erró á neðanjarðarlestarstöð. Hvar í heiminum er þessi stöð? SAGA 4. Hvers son var Brennu-Flosi, hvar bjó hann og af hverju hlaut hann viðumefni sitt? 5. Hver lauk ræðum sínum jafnan með orðunum: „Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði“? 6. Hverjir áttust við í Kóreustríð- inu, hvemig hófst það, hvenær var það háð og hvemig lauk því? LANDAFRÆÐI 7. Hvar eru Jónaeyjar og hver er þeirra stærst? 8. Nígeríumenn hafa þótt sýna skemmtileg tilþrif í leikjum sín- um á HM í knattspyrnu. Hvað heitir höfuðborg Nígeríu? 9. Spurt er um þverhnípta kletta- eyju um 13 km suðvestur af Reykjanesi, en þar er talin vera þriðja stærsta súlubyggð í heimi. ÍÞRÓTTIR 10. Vala Flosadóttir bætti nýverið íslands- og Norðurlandamet sitt í stangarstökki utanhúss á móti í Póllandi. Hvað stökk hún hátt? 11. Norðmenn komu á óvart með því að leggja heimsmeistara Brasih'u að velli á HM í knatt- spyrnu nú nýverið. Hvernig fór leikurinn og hvetjir skoruðu mörkin? 12. Einn kunnasti körfuknattleiks- maður heims frá upphafi gerði út um sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz í úrslitum NBA-deild- arinnar í körfuknattleik. Hvað heitir maðurinn, hvað skoraði hann mörg stig í lokaleiknum og hverjar urðu lokatölur leiksins? ÝMISLEGT 13. Hvað er kóreógrafía? 14. Hvað merkir kaþarsis? 22. FUGLINN á myndinni er vinsæll búrfugl og er til í mörgum litum. Af hvaða ætt er hann og hvað kallast undirtegundin á íslensku? 15. Hvaða þjóðir áttu aðild að Camp David-samkomulaginu og hvaða þjóðhöfðingi átti frum- kvæðið að því? Hvað og hvar er Camp David? 16. Sölvi Helgason var landþekktur alþýðulistamaður og flakkari á síðustu öld. Um hann var samið þekkt dægurlag. Hver er höf- undur lagsins? 17. Hvar er hafnarborgin Swan- sea? 18. Söngvarinn Bogomil Font var talsvert áberandi í íslensku skemmtanalífí fyrir nokkrum ár- um. Hvað heitir hann réttu nafni, með hvaða hljómsveit gerði hann garðinn frægan áður og á hvaða hljóðfæri lék hann? 19. I hvaða stjörnumerki eru þeir sem fæddir eru 27. júní? 20. Hvað heitir víkin þar sem há- hymingnum Keikó hefur verið búið framtíðarheimili? 21. Clinton Bandaríkjaforseti er á faraldsfæti þessa dagana. Hvar er hann nú staddur og hver var fyrsti Bandaríkjaforseti sem fór í opinbera heimsókn til þessa lands? Hvað er kóreógrafía? •n>)su0|si e nedS!uieeA>(ujes epe ugB jnge||e>( je 6o 'snjeinpun snoEjnsdopiAj 'jjæs>ine6ejed je js uu||6nj zz 'uxpsuiieu ejequdo ] pe6uec| bjbj ge |!J ejssjoje[>j!jepueg jnjsjAj gjba uox^n pjeqoig us 'euj>j j jnppejs nu js uojuho -jg ->jiASjje|>j '03 ujnueqqejx '6J 'uinun|Ouun>|As gsui |je>)!e|nujujojj jngp jba uossjnpieg jn66Ajj6.is '8J 'SS|BM-S i eoij uepujsuujes qja jnpusjs bssubaas •/j 'uoss>p3 snu6eM -g j -pue|Aje|A| ! piabo diueo i ejssjojeí>juepueg ujssbjbas 9 6Z6J 0J? 6e|nuio>(uies jps qslu uusjusisejsj 60 jejdAög ngjs6 ‘ejesjoje|>(!Jepueg 'jepeo Auijuir !ll!JS|!J JuAg gj 'S>(!S|UJjeu epuepoue ?[u gejs jss 9 jbssisjojsuv igæjpedexspi^s 'A>(S ujss unsu|sjuje|?s ns e'd 'unsuejq :ji>jj3lu 60 n>|su6 jn js s|sjecjex 'Ví 'ipunjgusuep je nje ujuies uies BJOds 60 e6u(jAeju goj 'S'c| '!snu>j!S| J s>jiSASuep 6u|66Aqddn js ejjej6geJOX '8i '98:Z8 igejöis o6eoiuo 60 6(js qv igejo>|s uepjor iseqoijAj zi 'nujAdsejjA jn bjo>js ge .iac( gsui uuixjisi uin jn oas igjs6 lepxsg njsfx 60 uusuigjON juAj igeujei ou sjpuv aioj. us jjjA nmsejg ujoh ojeqsg ' j j bjjsuj ge'r xxgjs b|ba '01- 'toPB '6 'so6en '8 qsjsejs bjjisc) js eiumejsx 'jjeueugr I je(As jb>|S!j6 njs jelAseugr y ungæjgiA jeuu|A6ue| jijjs igmeudoA gsui xnei 60 nsjgx-S ! euueuinsjox-N sgjuu! gsui jsj9u geg 'Jb6sa sum eggfcj Bjjeuue g j 60 euue[>juepueg 'nejpx-jngns 60 jb6sa sjbuub efiSAujx 60 nsj9x-jngjON lliiui 9 6961-0961 uinume 9 999 jba gigujsnsjgx ■g 'jngeuieieuiujgfjs jn>jsjSAui9J ( jx 'J 6VI-VEZ) ojbq snpjod snojejAi g n|e[N u6gsejj juiæAxuies '|OAusjgq6jsg npuusjq uiss euueui BJJjSCj !X>|0|J juAj J9J uinjæjQ j hisjbuias ge jngeuisgjogoö 60 ipugq uosjegjpa isoy y uoqessn j 'e 'J!U9Psp|BAg3 unj6is z 'euiseix ' J cjqas EFTIR 1. JÚLÍ VERÐA ALLIR AÐ GREIÐA í LÍFEYRISSJÓÐ » Frá og með 1. júlí taka ný lög gildi sem skylda alla til að greiða I llfeyrissjóð. . Nú er lag, veldu frelsi til að njóta lífsins eftir þinu höfði. Þú þarft að byrja : snemma að safna I réttum sjóði til að geta notið lífsins síðar á ævinni. Hringdu í sfma 540 5060 eða komdu til okkar á Laugaveg 170. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN Frjálsi llfeyrlssjóðurinn er stærsti og elsti sérelgnarllfeyrissjóður landslns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.