Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 44

Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ x44 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 MESSUR Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa . starfsfólks Áskirkju er bent á guðs- þjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. jj. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Þýsk-íslensk guðsþjónusta kl. 14. Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni prédikar. Sr. Sig- urður Arnarson þjónar fyrir altari. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og kveður Háteigssöfnuð. Órganisti mgr. Pavel Manásek. Kór Háteigs- kirkju leiðir söng. Síðustu dagar textíl- sýningar Heidi Kristiansen. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Barna- kór frá Danmörku syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. SELT JARNARNESKIRK JA: Helgi- stund kl. 11 í umsjá sóknarnefndar. Halldór Árnason flytur hugleiðingu. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- ~tusta kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni: Messa sunnudag kl. 14. Kristinn Á. Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa fellur nið- ur vegna sumarferðar kirkjufélagsins. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta - helgistund kl. 20.30. Um- sjón hefur Guðlaug Ragnarsdóttir. Ritningarlestur lesinn af Guðrúnu Jónsdóttur. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður ■•Pálsdóttir. Fermd verður Emilía Björg Sigurðardóttir, búsett í Mílanó á Ital- íu, Fjólugötu 1, Reykjavík. Unglinga- kór Grafarvogskirkju syngur. Stjóm- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Sérstak- ur gestur Grafarvogssóknar er John MacCullagh, prestur í Dublin. Létt- sveit Kvennakórs Reykjavíkur syngur. Stjórnandi Jóhanna Þórhallsdóttir. Undirleikari Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur 28. júní Kvöldguösþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan guðsþjónustutíma. Barn borið til skírnar. Kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu á eftir. Organisti Pavel Smid. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. í þjónar. Guðmunda Inga Gunnars- dóttir guðfræðingur prédikar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Prestam- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Að lokinni guðsþjónustu verður farið í gönguferð. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Ágúst Einarsson pré- dikar. Kór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Ath. breyttan guðs- þjónustutíma. Barn borið til skírnar. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Organisti Pavel Smid. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnðarprestur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma fellur niður vegna Almenna mótsins í Vatnaskógi. í Vatnaskógi verður messa kl. 10.30 og kristni- boðssamkoma kl. 14. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok samkomunnar. Friðrik Schram pré- dikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, predikun orðs- ins og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Stefán Ágústsson prédikar. Allir vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjá Áslaugar Haugland. GARÐAKIRKJA í Garðabæ: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan messutíma. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Þorgils Hlynur Þorbergsson guð- fræðingur prédikar. Pétur Jónasson gítarleikari leikur nokkur lög. Nanna Guðrún Zoéga djákni tekur þátt í at- höfninni. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur sunnudag kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organleikari Natalia Chow. STRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarnefnd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Kirkjukór syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjúkrahús Keflavíkur. Guðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 11. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Organisti Einar Örn Einarsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjud.-föstud. kl. 10. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Tíðasöngur er í kirkjunni alla daga nema sunnudaga kl. 9 og 18. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Engin guðsþjón- usta sunnudag vegna sumarleyfis starfsfólks kirkjunnar. Næst verður messað 9. ágúst nk. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Borg- arkirkju kl. 16. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Kristni- tökuminning á sunnudag kl. 14. Org- anleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. NÚPSKIRKJA í Dýrafirði: Ferming- armessa sunnudag kl. 14. Fermdur verður ivar Már Svanbergsson, Núpi. Sóknarprestur. KIRKJUSTARF Kvöldguðs- þjónusta í Hjallakirkju KVÖLDGUÐSÞJÓNUSTA verður í Hjallakirkju sunnudaginn 28. júní kl. 20.30. Guðmunda Inga Gunnarsdótt- ir, guðfræðingur, sem starfað hefur í barnastarfi kirkjunnar, prédikar. Félagar úr kór Hjallakirkju munu leiða söng. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á kvöldkaffi í safn- aðarsal kirkjunnar. Fólk er hvatt til að mæta og njóta kvöldkyrrðar og samfélags í kirkjunni. Þýsk-íslensk guðsþjónusta ÞYSK-íslensk guðsþjónusta verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 14. Pétur Björgvin Þorsteins- son, djákni í prófastsdæminu í Vai- hingen an der Enz, prédikar. Hópur fólks úr starfi KFUM og K í nágrenni Stuttgart leiðir söng. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Húsmóðir og biskup í Bú- staðakirkju TÍMAMÓT verða við guðsþjónustu í Bústaðakirkju kl. 11 næstkomandi sunnudag. Þá mun frú Lára Her- björnsdóttir láta af störfum sem hús- móðii' í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Lára hefur sinnt húsmóður- störfum í Bústaðakirkju og tekið þátt í safnaðarstarfinu af einstökum áhuga og ræktarsemi á þriðja ára- tug. Víst er að flestir íbúar sóknar- innar þekkja til hennar og hafa notið þjónustu hennar. Elja hennar og dugnaður á sér fáar hliðstæður og þrátt fyrir að vera komin nokkuð á áttræðisaldur þá er hún síung í anda og kraftmikil í störfum sínum. Kven- félag Bústaðasóknar og kirkjukórinn hafa notið krafta hennar og leiðsagn- HALLGRÍMSKIRKJA ar og hún hefur látið helgihald og al- mennt safnaðarstarf til sín taka. Víst er að margir vilja þakka henni störf- in í þágu kirkjunnar og taka þátt í guðsþjónustunni. Sá maður, sem hvað lengst starf- aði með henni er sr. Ólafur Skúla- son biskup og fyrrverandi sóknar- prestur í Bústaðakirkju. Við guðs- þjónustuna mun sr. Ólafur prédika og þjóna fyrir altari ásamt sóknar- presti. I kirkjunni er ómetanlegt að eiga velunnara, sem eru sívakandi um hag og velferð kirkjunnar. Það hafa þessir tveir aðilar sannarlega verið í starfi Bústaðakirkju og lagt grund- völl í starfinu, sem gott er að byggja á. Það er von sóknarnefndar og sóknarprests, að fólk minnist og þakki góð störf og þjónustu þessara aðila með þátttöku í guðsþjónustunni næstkomandi sunnudag. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. INNLENT Landnema- mót í Viðey SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar efnir til móts í Viðey um helgina. Mótið hófst á fimmtudag og því lýkur á morgun, sunnudag. Dagskráin byggist mest á skátaflokknum sjálfum; al- mennri skátun, tjaldbúðavinnu, varðeldum og fleiru sem til fell- ur. Allar ferðir verða farnar frá bryggju Viðeyjarferjunnar í Sundahöfn. Mótsslit eru fyrir- huguð á sunnudag kl. 14.30 og áætlað er að allir mótsgestir verði komnir í land kl. 18. Mótstjóri er Hrólfur Jónsson og Hjálparsveit skáta í Reykja- vík sér um sjúkra- og neyðartil- fellaþjónustu. Allir skátar eru boðnir vel- komnir, svo og eldri skátar, for- eldrar og velunnarar skáta, segir í fréttatilkynningu. Keppt um titil- inn Sterkasti maður Islands KEPPNIN Vestfjarðavíkingur- inn 1998, Sterkasti maður Is- lands, verður haldin 2.-4. júlí næstkomandi og fer hún fram víðs vegar á Vestfjörðum. Kepp- endur eru Auðunn Jónsson, Torfi Ólafsson, Unnar Garðars- son, Gunnar Guðjónsson, Regin Vágadal, Jens Fylkisson, Svavar Einarsson og Vilhjálmur Hauks- son. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til þátttöku í keppninni Sterkasti maður heims. Sýningum lýkur Listasafn Islands SYNINGU á höggmyndum og frottage-verkum Max Ernst í Listasafni Islands, lýkur á sunnudag. Safnaleiðasögn verður á sunnudag kl. 15.00. Myndband um Max Ernst er sýnt í kjallara hússins klukkan 12.00 og 16.00. Háteigskirkja SÝNINGU norsku textíllista- konunnar Heidi Kristiansen í safnaðarheimili Háteigskirkju lýkur nú um mánaðarmótin. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-16 og sunnudaga frá kl. 10.30 til 12.30. Esjudagurinn á sunnudag ESJUDAGUR Hjálparsveita skáta í Reykjavík og Skátabúð- arinnar verður á sunnudaginn og er nú haldin í sjöunda sinn. Lagt er upp frá bílastæðinu við Mógilsá kl. 10 og munu félag- ar úr HSSR verða göngufólki til aðstoðar. Ýmislegt verður til skemmtunar, fróðleiks og hress- ingar. Allir sem ná toppnum fá viður- kenningarskjal og tilboð frá Skátabúðinni. Félagar HSSR sjá um að „stjórna aðgerðum" til kl. 16. Sjálfsbjörg IJtivistarsvæði við Elliðavatn opnað í dag í TILEFNI af 40 ára afmæli Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, verður úti- vistarsvæði félagsins við Elliða- vatn opnað í dag, laugardag, kl. 14. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, opnar svæðið; flutt verða ávörp, happdrættisvinn- ingar afhentir og skemmtiatriði. Plöntuskoðun- arferð á Þing- völlum FERÐAFÉLAG íslands fer næstu sunnudaga í náttúruskoð- unar- og fræðsluferðir á Þing- velli. Núna á sunnudag verður plöntuskoðunarferð í fylgd Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasa- fræðings. Brottför frá BSI, austanmeg- in, kl. 13 og frá Mörkinni 6. Ekki þarf að panta fyrirfram. Gönguferð verður frá Dímoni á Hrafnabjörgum austan Þing- valla kl. 9. Safnaðarstarf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.