Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ x44 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 MESSUR Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa . starfsfólks Áskirkju er bent á guðs- þjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. jj. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Þýsk-íslensk guðsþjónusta kl. 14. Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni prédikar. Sr. Sig- urður Arnarson þjónar fyrir altari. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og kveður Háteigssöfnuð. Órganisti mgr. Pavel Manásek. Kór Háteigs- kirkju leiðir söng. Síðustu dagar textíl- sýningar Heidi Kristiansen. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Barna- kór frá Danmörku syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. SELT JARNARNESKIRK JA: Helgi- stund kl. 11 í umsjá sóknarnefndar. Halldór Árnason flytur hugleiðingu. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- ~tusta kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni: Messa sunnudag kl. 14. Kristinn Á. Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa fellur nið- ur vegna sumarferðar kirkjufélagsins. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta - helgistund kl. 20.30. Um- sjón hefur Guðlaug Ragnarsdóttir. Ritningarlestur lesinn af Guðrúnu Jónsdóttur. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður ■•Pálsdóttir. Fermd verður Emilía Björg Sigurðardóttir, búsett í Mílanó á Ital- íu, Fjólugötu 1, Reykjavík. Unglinga- kór Grafarvogskirkju syngur. Stjóm- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Sérstak- ur gestur Grafarvogssóknar er John MacCullagh, prestur í Dublin. Létt- sveit Kvennakórs Reykjavíkur syngur. Stjórnandi Jóhanna Þórhallsdóttir. Undirleikari Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur 28. júní Kvöldguösþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan guðsþjónustutíma. Barn borið til skírnar. Kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu á eftir. Organisti Pavel Smid. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. í þjónar. Guðmunda Inga Gunnars- dóttir guðfræðingur prédikar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Prestam- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Að lokinni guðsþjónustu verður farið í gönguferð. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Ágúst Einarsson pré- dikar. Kór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Ath. breyttan guðs- þjónustutíma. Barn borið til skírnar. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Organisti Pavel Smid. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnðarprestur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma fellur niður vegna Almenna mótsins í Vatnaskógi. í Vatnaskógi verður messa kl. 10.30 og kristni- boðssamkoma kl. 14. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok samkomunnar. Friðrik Schram pré- dikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, predikun orðs- ins og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Stefán Ágústsson prédikar. Allir vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjá Áslaugar Haugland. GARÐAKIRKJA í Garðabæ: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan messutíma. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Þorgils Hlynur Þorbergsson guð- fræðingur prédikar. Pétur Jónasson gítarleikari leikur nokkur lög. Nanna Guðrún Zoéga djákni tekur þátt í at- höfninni. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur sunnudag kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organleikari Natalia Chow. STRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarnefnd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Kirkjukór syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjúkrahús Keflavíkur. Guðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 11. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Organisti Einar Örn Einarsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjud.-föstud. kl. 10. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Tíðasöngur er í kirkjunni alla daga nema sunnudaga kl. 9 og 18. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Engin guðsþjón- usta sunnudag vegna sumarleyfis starfsfólks kirkjunnar. Næst verður messað 9. ágúst nk. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Borg- arkirkju kl. 16. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Kristni- tökuminning á sunnudag kl. 14. Org- anleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. NÚPSKIRKJA í Dýrafirði: Ferming- armessa sunnudag kl. 14. Fermdur verður ivar Már Svanbergsson, Núpi. Sóknarprestur. KIRKJUSTARF Kvöldguðs- þjónusta í Hjallakirkju KVÖLDGUÐSÞJÓNUSTA verður í Hjallakirkju sunnudaginn 28. júní kl. 20.30. Guðmunda Inga Gunnarsdótt- ir, guðfræðingur, sem starfað hefur í barnastarfi kirkjunnar, prédikar. Félagar úr kór Hjallakirkju munu leiða söng. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á kvöldkaffi í safn- aðarsal kirkjunnar. Fólk er hvatt til að mæta og njóta kvöldkyrrðar og samfélags í kirkjunni. Þýsk-íslensk guðsþjónusta ÞYSK-íslensk guðsþjónusta verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 14. Pétur Björgvin Þorsteins- son, djákni í prófastsdæminu í Vai- hingen an der Enz, prédikar. Hópur fólks úr starfi KFUM og K í nágrenni Stuttgart leiðir söng. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Húsmóðir og biskup í Bú- staðakirkju TÍMAMÓT verða við guðsþjónustu í Bústaðakirkju kl. 11 næstkomandi sunnudag. Þá mun frú Lára Her- björnsdóttir láta af störfum sem hús- móðii' í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Lára hefur sinnt húsmóður- störfum í Bústaðakirkju og tekið þátt í safnaðarstarfinu af einstökum áhuga og ræktarsemi á þriðja ára- tug. Víst er að flestir íbúar sóknar- innar þekkja til hennar og hafa notið þjónustu hennar. Elja hennar og dugnaður á sér fáar hliðstæður og þrátt fyrir að vera komin nokkuð á áttræðisaldur þá er hún síung í anda og kraftmikil í störfum sínum. Kven- félag Bústaðasóknar og kirkjukórinn hafa notið krafta hennar og leiðsagn- HALLGRÍMSKIRKJA ar og hún hefur látið helgihald og al- mennt safnaðarstarf til sín taka. Víst er að margir vilja þakka henni störf- in í þágu kirkjunnar og taka þátt í guðsþjónustunni. Sá maður, sem hvað lengst starf- aði með henni er sr. Ólafur Skúla- son biskup og fyrrverandi sóknar- prestur í Bústaðakirkju. Við guðs- þjónustuna mun sr. Ólafur prédika og þjóna fyrir altari ásamt sóknar- presti. I kirkjunni er ómetanlegt að eiga velunnara, sem eru sívakandi um hag og velferð kirkjunnar. Það hafa þessir tveir aðilar sannarlega verið í starfi Bústaðakirkju og lagt grund- völl í starfinu, sem gott er að byggja á. Það er von sóknarnefndar og sóknarprests, að fólk minnist og þakki góð störf og þjónustu þessara aðila með þátttöku í guðsþjónustunni næstkomandi sunnudag. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. INNLENT Landnema- mót í Viðey SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar efnir til móts í Viðey um helgina. Mótið hófst á fimmtudag og því lýkur á morgun, sunnudag. Dagskráin byggist mest á skátaflokknum sjálfum; al- mennri skátun, tjaldbúðavinnu, varðeldum og fleiru sem til fell- ur. Allar ferðir verða farnar frá bryggju Viðeyjarferjunnar í Sundahöfn. Mótsslit eru fyrir- huguð á sunnudag kl. 14.30 og áætlað er að allir mótsgestir verði komnir í land kl. 18. Mótstjóri er Hrólfur Jónsson og Hjálparsveit skáta í Reykja- vík sér um sjúkra- og neyðartil- fellaþjónustu. Allir skátar eru boðnir vel- komnir, svo og eldri skátar, for- eldrar og velunnarar skáta, segir í fréttatilkynningu. Keppt um titil- inn Sterkasti maður Islands KEPPNIN Vestfjarðavíkingur- inn 1998, Sterkasti maður Is- lands, verður haldin 2.-4. júlí næstkomandi og fer hún fram víðs vegar á Vestfjörðum. Kepp- endur eru Auðunn Jónsson, Torfi Ólafsson, Unnar Garðars- son, Gunnar Guðjónsson, Regin Vágadal, Jens Fylkisson, Svavar Einarsson og Vilhjálmur Hauks- son. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til þátttöku í keppninni Sterkasti maður heims. Sýningum lýkur Listasafn Islands SYNINGU á höggmyndum og frottage-verkum Max Ernst í Listasafni Islands, lýkur á sunnudag. Safnaleiðasögn verður á sunnudag kl. 15.00. Myndband um Max Ernst er sýnt í kjallara hússins klukkan 12.00 og 16.00. Háteigskirkja SÝNINGU norsku textíllista- konunnar Heidi Kristiansen í safnaðarheimili Háteigskirkju lýkur nú um mánaðarmótin. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-16 og sunnudaga frá kl. 10.30 til 12.30. Esjudagurinn á sunnudag ESJUDAGUR Hjálparsveita skáta í Reykjavík og Skátabúð- arinnar verður á sunnudaginn og er nú haldin í sjöunda sinn. Lagt er upp frá bílastæðinu við Mógilsá kl. 10 og munu félag- ar úr HSSR verða göngufólki til aðstoðar. Ýmislegt verður til skemmtunar, fróðleiks og hress- ingar. Allir sem ná toppnum fá viður- kenningarskjal og tilboð frá Skátabúðinni. Félagar HSSR sjá um að „stjórna aðgerðum" til kl. 16. Sjálfsbjörg IJtivistarsvæði við Elliðavatn opnað í dag í TILEFNI af 40 ára afmæli Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, verður úti- vistarsvæði félagsins við Elliða- vatn opnað í dag, laugardag, kl. 14. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, opnar svæðið; flutt verða ávörp, happdrættisvinn- ingar afhentir og skemmtiatriði. Plöntuskoðun- arferð á Þing- völlum FERÐAFÉLAG íslands fer næstu sunnudaga í náttúruskoð- unar- og fræðsluferðir á Þing- velli. Núna á sunnudag verður plöntuskoðunarferð í fylgd Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasa- fræðings. Brottför frá BSI, austanmeg- in, kl. 13 og frá Mörkinni 6. Ekki þarf að panta fyrirfram. Gönguferð verður frá Dímoni á Hrafnabjörgum austan Þing- valla kl. 9. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.