Morgunblaðið - 27.06.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 27.06.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 53 1 I I 9 ] 9 1 i 9 il I 1 3 9 j i 9 FRÉTTIR ven <LT. 447.OOO staógreitt YAMAHA VIRAGO 535 DX kr. 799.000 mmm 1 Skútuvogi 12A, s. 568 1044. HLUTI sýnenda á EIBTM, f.v.: Matthfas Kjartansson, Guðmundur Kjartansson, Sigríður Gunnarsdóttir, Hákon Þór Sindrason, Kristjana Skúladóttir, Stella Kristinsdóttir, Knútur Óskarsson og Lára Pétursdóttir. Sýndu RÁÐSTEFNUSKRIFSTOFA fs- lands tók í sjötta skipti þátt í sýningunni EIBTM í Genf dag- ana 12.-14. maí. Ráðstefnu- skrifstofan, sem Ferðamálaráð sér um framkvæmd verkefnaá- ætlunar fyrir, sá um undirbún- ing og framkvæmd sýningar- innar, en þátttaka í sýningum erlendis er einn stærsti Iiður í markaðsstarfí skrifstofunnar. Sýningin í Genf er stærsta ráð- stefnu- og hvataferðasýning í heimi og þangað komu ríflega 7.000 gestir frá 70 mörkuðum en sýnendur eru rúmlega 2.000. Þeir sem sýndu með Ráð- stefnuskrifstofunni voru Flug- leiðir, Ferðaskrifstofa Islands, Islandsferðir, íslands- og Skandinavíuferðir, Ráðstefnur og fundir, Samvinnuferðir- Landsýn og Úrval-Útsýn. Sýningin tókst mjög vel, gest- ir komu aðallega í skipulögðum hópum á básinn, stutt móttöku- athöfn var haldin við komu ------------------ í Genf gestanna, síðan var þeim sýnt myndband, en að því loknu sett- ust sýnendur með þeim og gáfu nánari upplýsingar. Gestum var boðið upp á lax frá íslenskum matvælum og konfekt frá Nóa- Síríusi. Að lokum fengu gestir upplýsingaefni um Island. Fengu fjallareiðhjól og hjálma „ÍSLENSK getspá hefur tvo síðast- liðna vetur verið í leik með hlust- endum Rásar 2 sem spila jafnframt saman í lottóinu. Lottóhópar um allt iand sendu inn þátttökubeiðni til Rásar 3 og voru tveir hópar dregnir út vikulega í beinni útsendingu. Fékk hvor hópur 10 raða kerfísseðil að gjöf frá íslenskri getspá. Samhliða þátttöku sinni í lottóinu svöruðu hóparnir einni spurningu í þættinum. Voru nöfn þeirra hópa sem svöruðu rétt sett í sérstakan pott sem dregið var úr í síðasta þættinum, 29. maí. Það var nafn eins af lottóhópum verkfræðistofu Guðmundar og Kri- stjáns, VGK-hópurinn svokallaði, sem dreginn var, en á verkfræði- stofun munu vera nokkrir lottóhóp- ar. Fengu meðlimir hópsins 21. gírs Reider-fjallareiðhjól og Trek- hjálma að gjöf frá íslenskri getspá," segir í fréttatilkynningu. -------♦-♦-♦----- LEIÐRÉTT Vilborg ekki Valgerður í MYNDTEXTA með frétt um Bjarna Tryggvason, geimfara, í blað- inu í gær, var frænka hans Vilborg Tryggvadóttir rangnefnd Valgerður. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Vilhjálmur ekki Gunnar Rangt var farið með nafn í mynda- texta í frétt um Vottunarstofuna Tún i Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag. Vilhjálmur Bjarnason var rangnefndur Gunnar A. Gunn- arsson. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. IMi STYRKÞEGARNIR Elva Rut Jónsdóttir og Hafdís I. Hinriksdóttir. Uthlutað úr styrktar- sjóði Aðalskoðunar hf. Hafóu samband - ýmsir lánamöguleikar Sportbúð - TÍtan • Seljavegi 2 SÍMI 551 6080 • Fax 562 6488 IGNÁCIO Pacas við eitt verka sinna. Málverkasýning á veitingastaðnum 22 IGNÁCIO Pacas opnar málverkasýningu á veitinga- Pacas er frá BrasQíu og hefur búið hér á landi sl. staðnum 22, Laugavegi 22, í kvöld, laugardag, kl. 21.30. fjögur ár. „UNDIR lok sl. árs var ákveðið að selja á stofn styrktarsjóð Að- alskoðunar. Tilgangur sjóðsins er m.a. að beina styrkjum, sem Aðalskoðun hf. veitir, á mark- vissari hátt en verið hefur. Mið- að er við að veita styrki tvisvar á ári, nú í fyrsta skipti. Mikill Qöldi umsókna hefur borist sjóðnum frá áramótum tengt ýmsum þáttum. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja tvær ungar afrekskonur á sviði íþrótta, Elvu Rut Jóns- dóttir fímleikakonu og Hafdisi I. Hinriksdóttur handknatt- leikskonu. Báðar eru í fremsta flokki, hvor í sinni grein,“ segir í fréttatilkynningu frá Aðal- skoðun. „Elva Rut, Fimleikafélaginu Björk, er 19 ára gömul og hefur unnið til fjölda verðlauna. Hún er núverandi bikar- og íslands- meistari í fímleikum og hlaut mörg verðlaun á Norðurlanda- meistaramóti í apríl sl. þ.á m. Norðurlandameistaratitil. Hún stefnir á þátttöku á Ólympíu- leikunum árið 2000. Hafdís, Fimleikafélagi Hafn- arfjarðar, er 17 ára og vann fímm titla með sínu liði á sl. vetri. Hún er í landsliði 18 ára og yngri og ætlar í sumarfríinu að keppa með landsliðinu á Evrópumeistaramótinu og æfa handbolta í Austurríki. Upp- rennandi handboltakona sem stefnir á enn betri árangur. Báðar þessar íþróttakonur eru að ná frábærum árangri og eru ungu fólki góð fyrirmynd. Á þessu vori hefur einnig verið sérstök umföllun af hálfu verk- efnissljórnunar ÍSÍ um afreks- konur. Styrkur til kvenna sem falla undir þann hóp er því vel við hæfí um þessar mundir,“ segir ennfremur. TITAN RúmgóÖar geymsluhirslur • Rúmgóðir skápar • Tveggja hellna gaseldavél • 50 mm kúlutengi • Svefnpláss fyrir 6+ • 12 volta rafkerfi • Varadekk, festing og varadekkshlíf • Ljósabúnaóur skv. EES staðli • Skrúfaðir undirstöðufætur • LokaÓur lyftubúnaóur • Ryðvarinn undirvagn • og margt fleira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.