Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Funaborg v/Funafold Leikskólakennara. Þroskaþjálfa eða leikskólasérkennara í stuðning. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Jónsdóttir, í síma 587 9160. Austurborg v/Háaleitisbraut Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Erna Jóns- dóttir, í síma 553 8545. Laufásborg v/Laufásveg Leikskólakennara í 100% deildarstjórastarf. Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Thorsteinsson, í síma 551 7219. Njálsborg v/Njálsgötu Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Halifríður Hrólfsdóttir, í síma 551 4860. Rofaborg v/Skólabæ Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% störf frá 1. september og einni í 50% starf eftir hádegi. Þroskaþjálfa í 50—60% starf. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskólastjóri, Súsanna Kjartansdóttir, í síma 567 2290. Fellaborg v/Völvufell Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf og 50% starf e.h. Upplýsingar gefa leikskólastjórar, Sigrún Ein- arsdóttir og Sigurlaug Einarsdóttir, í síma 557 2660. Ægisborg v/Ægisíðu Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% starf og 50% starf e.h. Aðstoð í eldhús, hálft starf. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskóiastjóri, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, í síma 551 4810. Nóaborg v/Stangarholt Þroskaþjálfa eða leikskólakennara í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Soffía Zoph- oníasdóttir, í síma 562 9595. Steinahlíð v/Suðuriandsbraut Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfóik. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, íris Edda Arn- ardóttir, í síma 553 3280. Hraunborg v/Hraunberg Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk e.h. Þroskaþjálfa eða leikskólakennara í stuðnings- starf f.h. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, í síma 557 9770. Jörfi v/Hæðargarð Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% starf og í tvær 50% stöður e.h. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn, E. Karlsdóttir, í síma 553 0347. Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennara í fullt starf. Upplýsingar gefa Margrét Aradóttir og Elín- borg Þorláksdóttir, leikskólastjóri, í síma 557 3023. Engjaborg v/Reyrengi Þroskaþjálfa eða leikskólasérkennnara í 50% stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hallveig Ingimarsdóttir, í síma 587 9130. Grænaborg v/Eiríksgötu Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf. Þroskaþjálfa eða leikskólasérkennara í 80% stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir, í síma 551 4470. Brekkuborg v/Hlíðarhús Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskólastjóri, Jó- hanna Kristjánsdóttir, í síma 567 9380. Fífuborg v/Fífurima Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Ás- grímsdóttir, í síma 587 4515. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Steinunn Sigurþórsdóttir, í síma 552 2438. Nýr leikskóli vid Seljaveg Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í fullt starf og hlutastörf e.h. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Mjöll Jónasdóttir, í síma 551 6312. Lindarborg v/Lindargötu Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ragnheiður Halldórsdóttir, í síma 551 5390. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Sölu- og afgreiðslustörf BYKO hf. timbursala Breiddinni, óskar að ráða í eftirtalin störf: • Sölustörf. Sala og þjónusta við viðskiptavini auk ráðgjafar. Þekking á timbri og fagmenntun er mjög æskileg svo og söluhæfileikar og þjónustulipurð. • Afgreiðslu- og lagerstörf. Afgreiðsla/þjónusta í timbursölunni, tiltekt pantana o.fl. Skilyrði að við- komandi hafi lyftararéttindi, séu bóngóðir og þjónustuliprir. BYKO er traust og rótgróið fyrirtæki með yfir 300 starfsmenn. Fyrirtækið býr vel að starfsfólki sínum. Leitað er að fólki til framtíðarstarfa. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um á http://www.lidsauki.is Fó/k og þekking Lidsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Balestrand sveitarfélagid í Noregi Balestrand sveitarfélagið er í fagurri náttúru norðan við Sognfjörð. Staðurinn er vel þekktur viðkomustaður ferða- manna og helstu atvinnuvegir eru landbúnaður og ýmsar þjónustugreinar. í sveitarfélaginu búa um 1800 manns og þareru góðir skólar og leikskólar. Umhverfið býður upp á fjölbreyttar tómstundir. í Balestrand er nokkuð stór heilsu- gæslustöð (omsorgssektor) þar sem boðið er upp á starf- semi fyrir geðfatlaða, sem hefur verið mörgúm sveitarfélög- um fyrirmynd. Kviknes Hotell hefur í mörg ár ráðið til sín íslenskt starfsfólk á sumrin og hafa sumir ílengst hér og er nú nokkuð stór hluti íbúa Balestrand frá íslandi. Ert þú hjúkrunar- fræðingur? Viltu prófa eitthvað nýtt? Balestrand sveitarfélagið í Noregi vantar hjúkrunarfræðinga. Ef þú vilt búa og starfa hjá okkur ert þú velkomin/n. Góð laun eru í boði. Almenn atriði Balestrand bær mun aðstoða við að útvega húsnæði og getur einnig aðstoðað við að finna starf handa maka. Ef skrifað er undir samning um 100% starf í eitt ár, fá hjúkrunarfræðingar 15.000 norskar krónur í byrjunarbónusgreiðslu. Ef samningstíminn er styttri lækkar bónus- greiðslan í samræmi við það. Sveitarfélagið býður mjög samkeppnishæf laun. Nánari upplýsingar fást hjá Alf Hpyrem, starfs- mannaritara, í síma 0047 57 69 47 22. Til að fá starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur í Noregi þarf að fá samþykki frá Fylkeslegen í Ósló. Við sendum þér nauðsynleg eyðublöð um leið og okkur berst umsókn frá þér. Sendid skriflegar umsóknir, ásamt Ijósriti af skírteinum, til: Balestrand kommune, v/tilsettingsutvalet, 5850 Balestrand, Norge. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Sölu- og þjónustufulltrúi Morgunblaðið óskar eftir að ráða sölu- og þjónustufulltrúa í söludeild auglýsinga. Starfssvið Ráðgjöf, sala og þjónusta til viðskiptavina. Umsjón með fjölbreyttum auglýsingum, vinna að markaðsmálum auglýsingadeiIdar auk þátttöku í ýmsum sérverkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur Óskað er eftir einstaklingi með menntun á háskólastigi eða haldgóða þekkingu á markaðsmálum ásamt reynslu af sölu- og þjónustustörfum. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða samskiptahæfileika og góða tölvukunnáttu, m.a. í Exel, Word og Internetinu. í boði eru krefjandi og áhugaverð verkefni í góðu starfsumhverfi. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12 í síma 522 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 24. ágúst merktar: „Sölu- og þjónustufulltrúi". RÁÐGARÐURhf STTÓRNUNARCXSREKSIRARRÁÐGfCF Furugerðl 5 108 Reykjavlk Sfml 533 1800 Fax: 833 1808 Natfang: rgmldlunOtraknat.la Halmaslða: http://www.traknat.la/radgardur Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. BYKO w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.