Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 20
* 20 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ * Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 1998 eru boðaðir í skólann föstudaginn 21. ágúst kl. 13.00. Eldri nemendur geta sótt stundatöflur frá 18.-20. ágúst frá kl. 15.00-19.00. Minnt er á ad adeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld haustannar 1998, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verður frá kl. 18.00 — M 19.00 sömu daga. Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 19. —21. ágúst frá kl. 15.00—19.00. Innritunardagana verða náms- ráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals föstudaginn 21. ágúst frá kl. 17.00-19.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 24. ágúst. Drög að stundatöflu og bókalista má finna á heimasíðu: http://ismennt.is/~ham/ Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 21. ágúst kl. 10.00-12.00. Stödupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 17. ágúst kl. 18.00. í dönsku, norsku, sænsku og frönsku þriðjudaginn 18. ágúst kl. 18.00. í stærðfræði miðvikudaginn 19. ágúst kl. 18.00. í ítölsku, spænsku og þýsku 4- fimmtudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Gjaldið er 2.000 kr. og greiðist við upphaf prófs. Skráningu í stöðupróf lýkur föstudaginn 14. ágúst. Rektor. w BHS Upphaf haustannar í Borgarholtsskóla Dagskóli: Dagskólanemendur komi að sækja stundatöfl- ur haustannar og bókalista föstudaginn 21. ágúst kl. 12.00—14.00. Nýnemar hitta um- sjónarkennara sína sama dag kl. 14.00. Nem- endur á námsbraut fyrir fatlaða hitta sína kenn- ara kl. 17.00. Þeir nemendur, sem féllu í áfanga á síðustu önn, þurfa að greiða endurinnritunargjald. Nemendur sem greiddu skólagjöld eftir ein- c daga (6. júlí), greiða álag vegna þess. Nemend- ur þurfa að gera skil á ofangreindum gjöldum við töfluafhendingu. Skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst kl. 8.30 og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá strax að lokinni skólasetningu. Kvöldskóli: Borgarholtsskóli er kjarnaskóli málmiðngreina. Með því að stunda kvöldnám er unnt að afla sér menntunar með starfi. Hægt er að stunda iðnnám til sveinsprófs, taka staka verklega "■ áfanga, t.d. logsuðu eða rafsuðu eða leggja stund á bóklegar greinar. Kenndar verða allar greinarfyrirfagnám málmiðna og almennar greinar. Innritun í kvöldskóla fer fram í skólanum við Mosaveg mánud. 24. og miðvikud. 26. ágúst kl. 17.00—20.00 og laugardaginn 29. ágúst m kl. 11.00-14.00. Skólameistari. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 24., 25. og 26. ágúst kl. 16.00-18.00 gegn neðanskráðu gjaldi. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Grunndeild rafiðna, 1. önn. 2. Grunndeild tréiðna. 3. Húsasmíði. 4. Hönnun 1. og 3. önn. 5. Rafeindavirkjun, 3. önn. 6. Tölvufræðibraut. 7. Aðrir áfangar: Bókfærsla BÓK102 Danska DAN102/202 Enska ENS102/202/212/303 Eðlisfræði EÐL103 Efnafræði EFN103 Félagsfræði FÉL102 Fríhendisteikning FHT102/202 Grunnteikning GRT103/203/106 íslenska ÍSL102/202/242/252 Stærðfræði STÆ102/112/122/202/243/323 Tölvufræði TÖL103 Tölvuteikning TTÖ103 Þýska ÞÝS103 Vélritun VÉL103 Kennslugjald er 3.000 kr. á hverja námsein- ingu, þó aldrei hærri upphæð en 27.000 kr. Auk þess greiða allir nemendur innritunargjald 3.000 kr. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. MENNTASKÓUNNI KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Stundatöfluafhending og upphaf kennsiu verður sem hér segir: Nýnemar Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrifstofu- braut og fornámi mæti á kynningarfund í skól- anum fimmtudaginn 20. ágúst ki. 13.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi lokn- um. Stöðupróf í stafsetningu og fundur með umsjónarkennurum verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10.00. Verknámsnemar Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvæla- sviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, mat- reiðslu, matartæknabraut, heimilisbraut og grunndeild, mæti á kynningarfund föstudaginn 21. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending ferfram að fundi loknum. Eldri nemar Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki stundatöflur fimmtudaginn 20. ágúst kl. 15.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Skólameistari. IÐNSKÓLINN f BEYKJAVfK Skólasetning Skólinn verður settur fimmtudaginn 20. ágúst kl. 14.00 í Hallgrímskirkju. Allir nemendur skulu koma til fundar við um- sjónarkennara í skólanum strax að lokinni skólasetningu. Þar verða stundaskrár afhentar og skráð í nauðsynlegar töflubreytingar sem fara fram 21. ágúst. Kennarafundur verður haldinn 20. ágúst kl 9.30. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Öldungadeild Flensborgarskólans Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir haustönn 1998, ferfram á skrifstofu skól- ans dagana 17. til 19. ágúst kl. 13.00-18.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Kennt verður 4 daga vikunnar, mánudaga—fimmtudaga kl. 17.20—21.50. Námsgjöld eru kr. 13.500 fyrir 1—2 náms- áfanga 15.500 fyrir 3 áfanga, 17.500 fyrir 4 áfanga og 19.500 fyrir 5 áfanga og fleiri. Nemendafélagsgjald er kr. 200. Eftirtaldir námsáfangar eru í boði og verda kenndir ef næg þátttaka fæst: Mánud. og miðvikud. Kl. 17.30-18.30 stærðfræði 122 íslenska 413 Saga 233 Vélritun 302 þriðjud. og fimmtud. Forritun 103/203 Landafræði 113 Þýska 302 Stærðfræði 102 Kl. 18.35-19.35 íslenska 102 Stærðfræði 463 Saga 202 Næringarfræði 103 Þýska 103 Sálfræði 103 Kl. 19.45-20.45 Enska 102 Enska 212 Tölvufræði 203 íslenska 202 Sálfræði 363 Danska153 Kl. 20.50-21.50 Tölvufræði 103 íslenska 323 Enska 402 Bókfærsla 203 Líffræði 213 Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu skólans, sími 565 0400. Skólameistari. n Grunnskólar Seltjarnarness Upphaf skólastarfs 1998-1999 Skólastarf hefst formlega með skólasetningu og kennarafundi miðvikudaginn 26. ágúst kl. 9.00. Nemendur eiga að koma í skólana þriðju- daginn 1. september sem hér segir: Valhúsaskóli 8.-10. bekkur kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli 7. bekkir kl. 9.00 6. bekkir kl. 9.30 5. bekkir kl. 10.30 4. bekkir kl. 11.30 3. bekkir kl. 13.00 2. bekkirkl. 13.30 Nemendur 1. bekkja verða boðaðir skriflega til viðtals við kennara þriðjudaginn 1. septem- ber. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðviku- daginn 2. september og Skólaskjólið verður opnað sama dag. Grunnskólafulltrúi. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Heilbrigðisskólinn Upphaf haustannar Stundaskrár, dagbók og önnur gögn verða af- hent sem hér segir: Nýnemar eiga að koma fimmtudaginn 20. ágúst milli kl. 9 og 11. Eldri nemendurfá sín gögn kl. 13—15.00 þann 20. ágúst eða föstudaginn 21. ágúst kl. 9—15. Læknaritarar mæti kl. 10.00 21. ágúst. Nuddnemar mæti kl. 11.00 21. ágúst. Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst og verður þá kennt eftir sérstakri töflu. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 20. ágúst kl. 10.00. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.